Íslendingar funduðu með framkvæmdastjóra Evrópsku geimstofnunarinnar Kjartan Kjartansson skrifar 29. september 2017 08:35 Halastjarnan 67P/Churyumov-Gerasimienko sem ESA lenti geimfari á árið 2014. ESA Jan Wörner, framkvæmdastjóri Evrópsku geimstofnunarinnar (ESA) fundaði með fulltrúum utanríkisráðuneytisins í sumar til að kynna hvað möguleg aðild Ísland gæti falið í sér. Starfshópur sem á að skoða aðild verður kallaður saman á næstu vikum. Alþingi samþykkti þingályktunartillögu um að fela utanríkisráðherra að sækja um aðild að ESA að undangenginni nánanri skoðun á skuldbindingum samfara aðild. Þegar utanríkismálanefnd Alþingis afgreiddi tillöguna sagði í áliti hennar að aðild Íslands að ESA yrði til að efla vísindastarf og hátækniiðnað hér á landi.Halda áfram að afla upplýsinga um aðildÍ skriflegu svari við fyrirspurn Vísis segir utanríkisráðuneytið að það hafi aflað upplýsinga um aðild Íslands á undanförnum mánuðum í samræmi við þingsályktunina. Á fundinum í sumar hafi Wörner kynnt starfsemi stofnunarinnar nánar og skuldbindingar sem kynnu að leiða af huganlegri aðild.Þýski verkfræðingurinn Jan Wörner er framkvæmdastjóri ESA.Vísir/AFP„Sú vinna og upplýsingaöflun heldur áfram. Í þeim efnum hefur utanríkisráðuneytið meðal annars óskað eftir tilnefningum í starfshóp hlutaðeigandi aðila hér innanlands, sem kallaður verður saman til samráðs á næstu vikum,“ segir í svari ráðuneytisins. Evrópska geimstofnunin hefur unnið nokkur eftirtektarverð afrek á síðustu árum. Geimfar þess, Philae, varð það fyrsta til að lenda á yfirborði halastjörnu í Rosetta-leiðangrinum árið 2014. Þá stjórnaði ESA lendingarfarinu Huygens sem flaug með Cassini-geimfarinu og lenti á Títani, tungli Satúrnusar árið 2005. Geimfarar ESA fara einnig reglulega í leiðangra til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu. Stofnunin tekur einnig þátt í James Webb-geimsjónaukanum sem á að taka við af Hubble sem öflugasti geimsjónauki heims. Tækni Vísindi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Jan Wörner, framkvæmdastjóri Evrópsku geimstofnunarinnar (ESA) fundaði með fulltrúum utanríkisráðuneytisins í sumar til að kynna hvað möguleg aðild Ísland gæti falið í sér. Starfshópur sem á að skoða aðild verður kallaður saman á næstu vikum. Alþingi samþykkti þingályktunartillögu um að fela utanríkisráðherra að sækja um aðild að ESA að undangenginni nánanri skoðun á skuldbindingum samfara aðild. Þegar utanríkismálanefnd Alþingis afgreiddi tillöguna sagði í áliti hennar að aðild Íslands að ESA yrði til að efla vísindastarf og hátækniiðnað hér á landi.Halda áfram að afla upplýsinga um aðildÍ skriflegu svari við fyrirspurn Vísis segir utanríkisráðuneytið að það hafi aflað upplýsinga um aðild Íslands á undanförnum mánuðum í samræmi við þingsályktunina. Á fundinum í sumar hafi Wörner kynnt starfsemi stofnunarinnar nánar og skuldbindingar sem kynnu að leiða af huganlegri aðild.Þýski verkfræðingurinn Jan Wörner er framkvæmdastjóri ESA.Vísir/AFP„Sú vinna og upplýsingaöflun heldur áfram. Í þeim efnum hefur utanríkisráðuneytið meðal annars óskað eftir tilnefningum í starfshóp hlutaðeigandi aðila hér innanlands, sem kallaður verður saman til samráðs á næstu vikum,“ segir í svari ráðuneytisins. Evrópska geimstofnunin hefur unnið nokkur eftirtektarverð afrek á síðustu árum. Geimfar þess, Philae, varð það fyrsta til að lenda á yfirborði halastjörnu í Rosetta-leiðangrinum árið 2014. Þá stjórnaði ESA lendingarfarinu Huygens sem flaug með Cassini-geimfarinu og lenti á Títani, tungli Satúrnusar árið 2005. Geimfarar ESA fara einnig reglulega í leiðangra til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu. Stofnunin tekur einnig þátt í James Webb-geimsjónaukanum sem á að taka við af Hubble sem öflugasti geimsjónauki heims.
Tækni Vísindi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira