Kynntist fósturkerfinu persónulega og ákvað að gera þáttaröð Stefán Árni Pálsson skrifar 3. september 2017 11:00 Sindri kynntist fósturkerfinu persónulega. „Þetta var gjörsamlega nýr heimur fyrir mér og ég þurfti að fara í mikla sjálfsskoðun líkt og allir þeir sem ákveða að gerast fósturforeldrar. Eftir að hafa kynnst kerfinu persónulega, fengið barn í fóstur sem ég svo ættleiddi, ákvað ég að gera þáttaröð um málefnið, sem lítið hefur verið rætt um hingað til,“ segir Sindri Sindrason sem fer af stað með þáttaröð um fósturbörn þann 10. október nk., en um 350–380 börn á Íslandi eru í fóstri, flest hjá vandalausum. „Af hverju geta þessi börn ekki fengið að búa heima hjá mömmu sinni og pabba, hvað hefur eiginlega gengið á? Svörin eru jafn mismunandi og málin eru mörg en þetta er ótrúlega falið kerfi og það eru miklar ranghugmyndir um það,“ segir Sindri sem fer ítarlega í málið í þáttaröðinni þar sem við fáum að heyra átakanlegar sögur. „Við heyrum ólíkar sögur fósturbarna, kynforeldra og fósturforeldra. Þá kynnumst við skólakerfinu og hvernig það bregst við þessum börnum og fáum einnig að heyra frá félagsráðgjöfum sem vinna að barnaverndarmálum, sem er mjög krefjandi starf. Þarna er um að ræða fólk sem ekki má tjá sig um málefni barnanna vegna trúnaðarskyldu. Við fáum því oftast að kynnast þessum málum sem rata í fjölmiðla einungis frá kynforeldrum þessara fósturbarna“, segir Sindri, og bætir við að þetta verkefni sé svo sannarlega öðruvísi en þau sem hann hefur unnið að til þessa.Fósturbörn hefst í október. Fósturbörn Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Sjá meira
„Þetta var gjörsamlega nýr heimur fyrir mér og ég þurfti að fara í mikla sjálfsskoðun líkt og allir þeir sem ákveða að gerast fósturforeldrar. Eftir að hafa kynnst kerfinu persónulega, fengið barn í fóstur sem ég svo ættleiddi, ákvað ég að gera þáttaröð um málefnið, sem lítið hefur verið rætt um hingað til,“ segir Sindri Sindrason sem fer af stað með þáttaröð um fósturbörn þann 10. október nk., en um 350–380 börn á Íslandi eru í fóstri, flest hjá vandalausum. „Af hverju geta þessi börn ekki fengið að búa heima hjá mömmu sinni og pabba, hvað hefur eiginlega gengið á? Svörin eru jafn mismunandi og málin eru mörg en þetta er ótrúlega falið kerfi og það eru miklar ranghugmyndir um það,“ segir Sindri sem fer ítarlega í málið í þáttaröðinni þar sem við fáum að heyra átakanlegar sögur. „Við heyrum ólíkar sögur fósturbarna, kynforeldra og fósturforeldra. Þá kynnumst við skólakerfinu og hvernig það bregst við þessum börnum og fáum einnig að heyra frá félagsráðgjöfum sem vinna að barnaverndarmálum, sem er mjög krefjandi starf. Þarna er um að ræða fólk sem ekki má tjá sig um málefni barnanna vegna trúnaðarskyldu. Við fáum því oftast að kynnast þessum málum sem rata í fjölmiðla einungis frá kynforeldrum þessara fósturbarna“, segir Sindri, og bætir við að þetta verkefni sé svo sannarlega öðruvísi en þau sem hann hefur unnið að til þessa.Fósturbörn hefst í október.
Fósturbörn Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Sjá meira