Madsen í gæsluvarðhald næstu fjórar vikurnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2017 16:37 UC3 Nautilus er kafbátur danska uppfinningamannsins Peter Madsen. Vísir/AFP Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dönskum rétti síðdegis úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, til 3. október. Madsen er grunaður um að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall í borð í kafbáti sínum í ágúst. Saksóknari í Danmörku fór fram á gæsluvarðhald yfir Madsen í dag og sagði líkur á því að Madsen gæti spillt rannsókn færi svo að hann yrði látinn laus. Vitni komu fyrir dóminn og komu fram ýmsar persónulegar upplýsingar um Madsen. Madsen heldur fram sakleysi sínu og segist hafa varpað líkinu í sjóinn eftir að Wall fékk þunga lúgu um borð í kafbátnum. Lúgan, sem liggur upp í turn kafbátsins og er um 70 kíló að þyngd, á að sögn Madsen að hafa fallið á Wall með þeim afleiðingum að hún hrasaði niður og höfuðið féll í gólfið. Þegar lík Wall fannst var það aflimað en Madsen neitar að hafa gert það. Engu að síður hafi hann verið með sög um borð. Verjandi Madsen sagði fyrir dómi að engin bein sönnunargögn væru til þess efnis að Madsen hefði myrt Wall. Hann væri vissulega ólíkur flestum en hann hefði verið samvinnuþýður við meðferð málsins. Saksóknari mótmælti þessu og vísað meðal annars til þess að Madsen hefði meinað lögreglu að skoða tölvu hans eftir að rannsókn hófst. Danskir og sænskir miðlar fylgdust með gangi mála í dómsal í dag þar sem krafa saksóknara um gæsluvarðhald var tekin fyrir.Fylgst var með á Vísi og frásögn BT endursögð eins og sjá má hér. Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Mál Kim Wall: Madsen viðurkennir að hafa vanvirt lík Dómari í Kaupmannahöfn mun taka afstöðu til þess í dag hvort að gæsluvarðhald yfir Peter Madsen verði framlangt. 5. september 2017 12:41 Madsen í dómsal: Segir að Kim Wall hafi hlotið opið höfuðkúpubrot og dáið Peter Madsen segir að í óðagoti hafi hann ákveðið að tilkynna málið ekki til lögreglu, heldur sigla lengra út til hafs og svipta sig lífi. 5. september 2017 13:17 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dönskum rétti síðdegis úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, til 3. október. Madsen er grunaður um að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall í borð í kafbáti sínum í ágúst. Saksóknari í Danmörku fór fram á gæsluvarðhald yfir Madsen í dag og sagði líkur á því að Madsen gæti spillt rannsókn færi svo að hann yrði látinn laus. Vitni komu fyrir dóminn og komu fram ýmsar persónulegar upplýsingar um Madsen. Madsen heldur fram sakleysi sínu og segist hafa varpað líkinu í sjóinn eftir að Wall fékk þunga lúgu um borð í kafbátnum. Lúgan, sem liggur upp í turn kafbátsins og er um 70 kíló að þyngd, á að sögn Madsen að hafa fallið á Wall með þeim afleiðingum að hún hrasaði niður og höfuðið féll í gólfið. Þegar lík Wall fannst var það aflimað en Madsen neitar að hafa gert það. Engu að síður hafi hann verið með sög um borð. Verjandi Madsen sagði fyrir dómi að engin bein sönnunargögn væru til þess efnis að Madsen hefði myrt Wall. Hann væri vissulega ólíkur flestum en hann hefði verið samvinnuþýður við meðferð málsins. Saksóknari mótmælti þessu og vísað meðal annars til þess að Madsen hefði meinað lögreglu að skoða tölvu hans eftir að rannsókn hófst. Danskir og sænskir miðlar fylgdust með gangi mála í dómsal í dag þar sem krafa saksóknara um gæsluvarðhald var tekin fyrir.Fylgst var með á Vísi og frásögn BT endursögð eins og sjá má hér.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Mál Kim Wall: Madsen viðurkennir að hafa vanvirt lík Dómari í Kaupmannahöfn mun taka afstöðu til þess í dag hvort að gæsluvarðhald yfir Peter Madsen verði framlangt. 5. september 2017 12:41 Madsen í dómsal: Segir að Kim Wall hafi hlotið opið höfuðkúpubrot og dáið Peter Madsen segir að í óðagoti hafi hann ákveðið að tilkynna málið ekki til lögreglu, heldur sigla lengra út til hafs og svipta sig lífi. 5. september 2017 13:17 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Mál Kim Wall: Madsen viðurkennir að hafa vanvirt lík Dómari í Kaupmannahöfn mun taka afstöðu til þess í dag hvort að gæsluvarðhald yfir Peter Madsen verði framlangt. 5. september 2017 12:41
Madsen í dómsal: Segir að Kim Wall hafi hlotið opið höfuðkúpubrot og dáið Peter Madsen segir að í óðagoti hafi hann ákveðið að tilkynna málið ekki til lögreglu, heldur sigla lengra út til hafs og svipta sig lífi. 5. september 2017 13:17