Bransinn lofsamar Undir trénu: „Ein besta íslenska kvikmynd sem ég hef séð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. september 2017 10:30 Sigurður Sigurjónsson, Steindi og Edda Björgvins á rauðadreglinum í Feneyjum. vísir/getty Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. Undir trénu tók þátt á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Feneyjum í síðustu viku og fékk góða dóma frá gagnrýnendum, og þá sérstaklega Edda Björgvinsdóttir sem fer með eitt af aðalhlutverkunum. Undir trénu er dramatísk mynd með eitruðum húmor og þrillerkenndu ívafi þar sem margir af okkar þekktustu leikurum sýna á sér nýjar og magnaðar hliðar. Með aðalhlutverk í Undir trénu fara Steinþór H. Steinþórsson (Steindi), Edda Björgvinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Selma Björnsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson (Á annan veg / 2011, París norðursins / 2014) er leikstjóri myndarinnar og skrifaði handritið ásamt Huldari Breiðfjörð. Framleiðendur myndarinnar eru Grímar Jónsson, Sindri Páll Kjartansson og Þórir Snær Sigurjónsson fyrir hönd Netop Films á Íslandi og erlendir meðframleiðendur koma frá Danmörku, Póllandi og Þýskalandi. Íslendingar virðast vera hrifnir af kvikmyndinni og má sjá hér að neðan nokkra nafntogaða Íslendinga tjá sig um Undir trénu á samfélagsmiðlum. undir trénu er flott mynd og Edda Björgvins mikli snillingur er hreinlega stórkostleg. til hamingju öll! #undirtrénu— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 5, 2017 Sá Undir trénu í gær. 100% dæmi. Ein besta íslenska mynd sem ég hef séð. Til hamingju allir sem stóðu að þessu. #undirtrenu— Snorri Helgason (@snorrihelgason) September 6, 2017 Klappaði svo mikið í gær að mér er enn illt í lófunum #undirtrenu pic.twitter.com/WrB1Up7E95— Eva Pandora Baldursd (@evapandorab) September 6, 2017 Trúið öllu hæpinu í kringum Eddu Björgvins í Undir trénu. Hún er friggin' stórkostleg í þessari mynd.— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) September 6, 2017 #undirtrenu - rosaleg mynd! Stolt af okkar fólki pic.twitter.com/EeGIppvah6— Þórdís Kolbrún Gylfa (@thordiskolbrun) September 6, 2017 Undir trénu — Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 5, 2017 Stórskemmtileg mynd og frábærlega leikin. #undirtrénu @SteindiJR— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) September 5, 2017 Kraftur í íslenskri kvikmyndagerð heldur áfram #undirtrenu— þorgerður katrín (@thorgkatrin) September 5, 2017 Undir trénu — Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) September 5, 2017 Menning Tengdar fréttir Steindi með sjóriðu í Feneyjum: „Okkur leið eins og Hollywood stjörnum“ Steinþór Hróar Steinþórsson leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Undir trénu en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 1. september 2017 11:30 Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda. 31. ágúst 2017 13:30 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. Undir trénu tók þátt á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Feneyjum í síðustu viku og fékk góða dóma frá gagnrýnendum, og þá sérstaklega Edda Björgvinsdóttir sem fer með eitt af aðalhlutverkunum. Undir trénu er dramatísk mynd með eitruðum húmor og þrillerkenndu ívafi þar sem margir af okkar þekktustu leikurum sýna á sér nýjar og magnaðar hliðar. Með aðalhlutverk í Undir trénu fara Steinþór H. Steinþórsson (Steindi), Edda Björgvinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Selma Björnsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson (Á annan veg / 2011, París norðursins / 2014) er leikstjóri myndarinnar og skrifaði handritið ásamt Huldari Breiðfjörð. Framleiðendur myndarinnar eru Grímar Jónsson, Sindri Páll Kjartansson og Þórir Snær Sigurjónsson fyrir hönd Netop Films á Íslandi og erlendir meðframleiðendur koma frá Danmörku, Póllandi og Þýskalandi. Íslendingar virðast vera hrifnir af kvikmyndinni og má sjá hér að neðan nokkra nafntogaða Íslendinga tjá sig um Undir trénu á samfélagsmiðlum. undir trénu er flott mynd og Edda Björgvins mikli snillingur er hreinlega stórkostleg. til hamingju öll! #undirtrénu— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 5, 2017 Sá Undir trénu í gær. 100% dæmi. Ein besta íslenska mynd sem ég hef séð. Til hamingju allir sem stóðu að þessu. #undirtrenu— Snorri Helgason (@snorrihelgason) September 6, 2017 Klappaði svo mikið í gær að mér er enn illt í lófunum #undirtrenu pic.twitter.com/WrB1Up7E95— Eva Pandora Baldursd (@evapandorab) September 6, 2017 Trúið öllu hæpinu í kringum Eddu Björgvins í Undir trénu. Hún er friggin' stórkostleg í þessari mynd.— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) September 6, 2017 #undirtrenu - rosaleg mynd! Stolt af okkar fólki pic.twitter.com/EeGIppvah6— Þórdís Kolbrún Gylfa (@thordiskolbrun) September 6, 2017 Undir trénu — Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 5, 2017 Stórskemmtileg mynd og frábærlega leikin. #undirtrénu @SteindiJR— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) September 5, 2017 Kraftur í íslenskri kvikmyndagerð heldur áfram #undirtrenu— þorgerður katrín (@thorgkatrin) September 5, 2017 Undir trénu — Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) September 5, 2017
Menning Tengdar fréttir Steindi með sjóriðu í Feneyjum: „Okkur leið eins og Hollywood stjörnum“ Steinþór Hróar Steinþórsson leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Undir trénu en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 1. september 2017 11:30 Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda. 31. ágúst 2017 13:30 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Steindi með sjóriðu í Feneyjum: „Okkur leið eins og Hollywood stjörnum“ Steinþór Hróar Steinþórsson leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Undir trénu en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 1. september 2017 11:30
Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda. 31. ágúst 2017 13:30