Þekkt pör sem hættu saman og byrjuðu svo saman aftur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2017 12:30 Öll þessi pör tóku sér pásu á einhverjum tímapunkti í sambandinu. Getty Ástin er stundum flókin og sambönd geta verið mikil vinna. Þessi pör eru hamingjusöm í dag en á einhverjum tímapunkti í sambandinu tóku þau sér „pásu“ frá hvort öðru í einhvern tíma. John Legend og Chrissy Teigen Söngvarinn John Legend hætti með fyrirsætunni Chrissy Teigen fyrir tíu árum síðan. Hann gaf þá skýringu að hann væri of upptekinn og stressaður og vildi því frekar vera einhleypur. Chrissy sagði bara nei svo sambandsslitin entust ekki í einn sólahring. Þau eru nú gift og eiga saman dótturina Luna.Dax Shephard og Kristen Bell Þegar leikararnir Dax Shephard og Kristen Bell höfðu verið saman í nokkra mánuði árið 2007 þegar Dax endaði sambandið. Hann gaf þá skýringu að hann vildi hitta annað fólk og var Kristen algjörlega niðurbrotin. Þau byrjuðu aftur saman nokkrum dögum seinna og eru nú gift og eiga saman tvö börn, Delta og Lincoln.Jay Cutler og Kristin Cavallari NFL leikmaðurinn Jay Cutler og raunveruleikastjarnan Kristin Cavallari slitu trúlofun sinni árið 2011. Þau byrjuðu svo aftur saman og giftu sig árið 2013. Jay og Kristin eiga saman börnin Camden, Saylor og Jaxon.Cash Warren og Jessica Alba Leikkonan Jessica Alba kynntist eiginmanni sínum árið 2004. Þau hættu saman árið 2007 en giftu sig svo árið 2008. Þau eiga saman dæturnar Honor og Haven og Jessica er ófrísk af þeirra þriðja barni.Justin Timberlake og Jessica Biel Söngvarinn Justin Timberlake og leikkonan Jessica Biel byrjuðu saman fyrir tíu árum en hættu saman í nokkra mánuði árið 2011. Þau náðu svo saman aftur og trúlofuðu sig í byrjun árs 2012. Þau giftu sig í október sama ár og eiga nú saman soninn SilasCarey Hart og Pink Söngkonan Pink byrjaði með Carey Hart árið 2001. Þau giftu sig árið 2006 en þau tóku sér svo pásu árið 2008. Þau náðu saman aftur árið 2009 og eiga saman dótturina Willow og soninn Jameson.Liam Hemsworth og Miley Cyrus Söngkonan Miley Cyrus kynntist leikaranum Liam Hemsworth á tökustað árið 2009. Þau slitu trúlofun sinni árið 2013 og voru í sundur í nokkur ár. Svo náðu þau saman aftur og trúlofuðu sig aftur árið 2016.Vilhjálmur og Katrín Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, hertoginn af Cambridge, byrjuðu saman árið 2003 en hættu saman í tvo mánuði árið 2007. Þau náðu þó saman á ný og tilkynnt var um trúlofun þeirra árið 2010. Þau giftu sig árið 2011 og fólk um allan heim horfði á brúðkaupið þeirra í beinni. Þau eiga saman börnin Georg og Karlottu og eiga von á sínu þriðja á næsta ári. Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Ástin er stundum flókin og sambönd geta verið mikil vinna. Þessi pör eru hamingjusöm í dag en á einhverjum tímapunkti í sambandinu tóku þau sér „pásu“ frá hvort öðru í einhvern tíma. John Legend og Chrissy Teigen Söngvarinn John Legend hætti með fyrirsætunni Chrissy Teigen fyrir tíu árum síðan. Hann gaf þá skýringu að hann væri of upptekinn og stressaður og vildi því frekar vera einhleypur. Chrissy sagði bara nei svo sambandsslitin entust ekki í einn sólahring. Þau eru nú gift og eiga saman dótturina Luna.Dax Shephard og Kristen Bell Þegar leikararnir Dax Shephard og Kristen Bell höfðu verið saman í nokkra mánuði árið 2007 þegar Dax endaði sambandið. Hann gaf þá skýringu að hann vildi hitta annað fólk og var Kristen algjörlega niðurbrotin. Þau byrjuðu aftur saman nokkrum dögum seinna og eru nú gift og eiga saman tvö börn, Delta og Lincoln.Jay Cutler og Kristin Cavallari NFL leikmaðurinn Jay Cutler og raunveruleikastjarnan Kristin Cavallari slitu trúlofun sinni árið 2011. Þau byrjuðu svo aftur saman og giftu sig árið 2013. Jay og Kristin eiga saman börnin Camden, Saylor og Jaxon.Cash Warren og Jessica Alba Leikkonan Jessica Alba kynntist eiginmanni sínum árið 2004. Þau hættu saman árið 2007 en giftu sig svo árið 2008. Þau eiga saman dæturnar Honor og Haven og Jessica er ófrísk af þeirra þriðja barni.Justin Timberlake og Jessica Biel Söngvarinn Justin Timberlake og leikkonan Jessica Biel byrjuðu saman fyrir tíu árum en hættu saman í nokkra mánuði árið 2011. Þau náðu svo saman aftur og trúlofuðu sig í byrjun árs 2012. Þau giftu sig í október sama ár og eiga nú saman soninn SilasCarey Hart og Pink Söngkonan Pink byrjaði með Carey Hart árið 2001. Þau giftu sig árið 2006 en þau tóku sér svo pásu árið 2008. Þau náðu saman aftur árið 2009 og eiga saman dótturina Willow og soninn Jameson.Liam Hemsworth og Miley Cyrus Söngkonan Miley Cyrus kynntist leikaranum Liam Hemsworth á tökustað árið 2009. Þau slitu trúlofun sinni árið 2013 og voru í sundur í nokkur ár. Svo náðu þau saman aftur og trúlofuðu sig aftur árið 2016.Vilhjálmur og Katrín Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, hertoginn af Cambridge, byrjuðu saman árið 2003 en hættu saman í tvo mánuði árið 2007. Þau náðu þó saman á ný og tilkynnt var um trúlofun þeirra árið 2010. Þau giftu sig árið 2011 og fólk um allan heim horfði á brúðkaupið þeirra í beinni. Þau eiga saman börnin Georg og Karlottu og eiga von á sínu þriðja á næsta ári.
Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“