Þekkt pör sem hættu saman og byrjuðu svo saman aftur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2017 12:30 Öll þessi pör tóku sér pásu á einhverjum tímapunkti í sambandinu. Getty Ástin er stundum flókin og sambönd geta verið mikil vinna. Þessi pör eru hamingjusöm í dag en á einhverjum tímapunkti í sambandinu tóku þau sér „pásu“ frá hvort öðru í einhvern tíma. John Legend og Chrissy Teigen Söngvarinn John Legend hætti með fyrirsætunni Chrissy Teigen fyrir tíu árum síðan. Hann gaf þá skýringu að hann væri of upptekinn og stressaður og vildi því frekar vera einhleypur. Chrissy sagði bara nei svo sambandsslitin entust ekki í einn sólahring. Þau eru nú gift og eiga saman dótturina Luna.Dax Shephard og Kristen Bell Þegar leikararnir Dax Shephard og Kristen Bell höfðu verið saman í nokkra mánuði árið 2007 þegar Dax endaði sambandið. Hann gaf þá skýringu að hann vildi hitta annað fólk og var Kristen algjörlega niðurbrotin. Þau byrjuðu aftur saman nokkrum dögum seinna og eru nú gift og eiga saman tvö börn, Delta og Lincoln.Jay Cutler og Kristin Cavallari NFL leikmaðurinn Jay Cutler og raunveruleikastjarnan Kristin Cavallari slitu trúlofun sinni árið 2011. Þau byrjuðu svo aftur saman og giftu sig árið 2013. Jay og Kristin eiga saman börnin Camden, Saylor og Jaxon.Cash Warren og Jessica Alba Leikkonan Jessica Alba kynntist eiginmanni sínum árið 2004. Þau hættu saman árið 2007 en giftu sig svo árið 2008. Þau eiga saman dæturnar Honor og Haven og Jessica er ófrísk af þeirra þriðja barni.Justin Timberlake og Jessica Biel Söngvarinn Justin Timberlake og leikkonan Jessica Biel byrjuðu saman fyrir tíu árum en hættu saman í nokkra mánuði árið 2011. Þau náðu svo saman aftur og trúlofuðu sig í byrjun árs 2012. Þau giftu sig í október sama ár og eiga nú saman soninn SilasCarey Hart og Pink Söngkonan Pink byrjaði með Carey Hart árið 2001. Þau giftu sig árið 2006 en þau tóku sér svo pásu árið 2008. Þau náðu saman aftur árið 2009 og eiga saman dótturina Willow og soninn Jameson.Liam Hemsworth og Miley Cyrus Söngkonan Miley Cyrus kynntist leikaranum Liam Hemsworth á tökustað árið 2009. Þau slitu trúlofun sinni árið 2013 og voru í sundur í nokkur ár. Svo náðu þau saman aftur og trúlofuðu sig aftur árið 2016.Vilhjálmur og Katrín Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, hertoginn af Cambridge, byrjuðu saman árið 2003 en hættu saman í tvo mánuði árið 2007. Þau náðu þó saman á ný og tilkynnt var um trúlofun þeirra árið 2010. Þau giftu sig árið 2011 og fólk um allan heim horfði á brúðkaupið þeirra í beinni. Þau eiga saman börnin Georg og Karlottu og eiga von á sínu þriðja á næsta ári. Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Fleiri fréttir Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Sjá meira
Ástin er stundum flókin og sambönd geta verið mikil vinna. Þessi pör eru hamingjusöm í dag en á einhverjum tímapunkti í sambandinu tóku þau sér „pásu“ frá hvort öðru í einhvern tíma. John Legend og Chrissy Teigen Söngvarinn John Legend hætti með fyrirsætunni Chrissy Teigen fyrir tíu árum síðan. Hann gaf þá skýringu að hann væri of upptekinn og stressaður og vildi því frekar vera einhleypur. Chrissy sagði bara nei svo sambandsslitin entust ekki í einn sólahring. Þau eru nú gift og eiga saman dótturina Luna.Dax Shephard og Kristen Bell Þegar leikararnir Dax Shephard og Kristen Bell höfðu verið saman í nokkra mánuði árið 2007 þegar Dax endaði sambandið. Hann gaf þá skýringu að hann vildi hitta annað fólk og var Kristen algjörlega niðurbrotin. Þau byrjuðu aftur saman nokkrum dögum seinna og eru nú gift og eiga saman tvö börn, Delta og Lincoln.Jay Cutler og Kristin Cavallari NFL leikmaðurinn Jay Cutler og raunveruleikastjarnan Kristin Cavallari slitu trúlofun sinni árið 2011. Þau byrjuðu svo aftur saman og giftu sig árið 2013. Jay og Kristin eiga saman börnin Camden, Saylor og Jaxon.Cash Warren og Jessica Alba Leikkonan Jessica Alba kynntist eiginmanni sínum árið 2004. Þau hættu saman árið 2007 en giftu sig svo árið 2008. Þau eiga saman dæturnar Honor og Haven og Jessica er ófrísk af þeirra þriðja barni.Justin Timberlake og Jessica Biel Söngvarinn Justin Timberlake og leikkonan Jessica Biel byrjuðu saman fyrir tíu árum en hættu saman í nokkra mánuði árið 2011. Þau náðu svo saman aftur og trúlofuðu sig í byrjun árs 2012. Þau giftu sig í október sama ár og eiga nú saman soninn SilasCarey Hart og Pink Söngkonan Pink byrjaði með Carey Hart árið 2001. Þau giftu sig árið 2006 en þau tóku sér svo pásu árið 2008. Þau náðu saman aftur árið 2009 og eiga saman dótturina Willow og soninn Jameson.Liam Hemsworth og Miley Cyrus Söngkonan Miley Cyrus kynntist leikaranum Liam Hemsworth á tökustað árið 2009. Þau slitu trúlofun sinni árið 2013 og voru í sundur í nokkur ár. Svo náðu þau saman aftur og trúlofuðu sig aftur árið 2016.Vilhjálmur og Katrín Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, hertoginn af Cambridge, byrjuðu saman árið 2003 en hættu saman í tvo mánuði árið 2007. Þau náðu þó saman á ný og tilkynnt var um trúlofun þeirra árið 2010. Þau giftu sig árið 2011 og fólk um allan heim horfði á brúðkaupið þeirra í beinni. Þau eiga saman börnin Georg og Karlottu og eiga von á sínu þriðja á næsta ári.
Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Fleiri fréttir Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Sjá meira