Perisic framlengir við Inter Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2017 16:00 Ivan Perisic hefur verið drjúgur fyrir Inter. vísir/getty Ivan Perisic skrifaði í dag undir nýjan samning við Inter Milan sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022. Króatíski miðjumaðurinn var mikið orðaður við Manchester United í sumar, Jose Mourinho er sagður hafa boðið Frakkan Anthony Martial með í skiptum fyrir Perisic. „Þetta er tilfinningaríkur dagur. Ég er mjög ánægður eftir stressið í sumar,“ sagði Perisic í viðtali við heimasíðu Inter. „Nú getum við haldið fram á veginn og ég er bara að hugsa um Inter. Eftir að skrifa undir er ég bara að hugsa um það sem gerist á vellinum.“ Perisic segir að koma nýs knattspyrnustjóra, Luciano Spaletti, hafi gert útslagið í að tryggja framtíð hans hjá ítalska félaginu. „Ég ræddi við Spaletti á undirbúningstímabilinu og hann sagði að ég gæti orðið enn betri leikmaður undir hans stjórn. Handanovic [markmaður Inter]hafði bara góða hluti að segja af honum frá tíma þeirra saman hjá Udinese.“Ufficiale! Ivan #Perisic con noi fino al 2022!https://t.co/8BNqLx8knn#InterIsComing#FCIMpic.twitter.com/3sCyxmQHF4 — F.C. Internazionale (@Inter) September 8, 2017 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. 11. júní 2017 14:00 Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4. ágúst 2017 12:00 Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Ivan Perisic skrifaði í dag undir nýjan samning við Inter Milan sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022. Króatíski miðjumaðurinn var mikið orðaður við Manchester United í sumar, Jose Mourinho er sagður hafa boðið Frakkan Anthony Martial með í skiptum fyrir Perisic. „Þetta er tilfinningaríkur dagur. Ég er mjög ánægður eftir stressið í sumar,“ sagði Perisic í viðtali við heimasíðu Inter. „Nú getum við haldið fram á veginn og ég er bara að hugsa um Inter. Eftir að skrifa undir er ég bara að hugsa um það sem gerist á vellinum.“ Perisic segir að koma nýs knattspyrnustjóra, Luciano Spaletti, hafi gert útslagið í að tryggja framtíð hans hjá ítalska félaginu. „Ég ræddi við Spaletti á undirbúningstímabilinu og hann sagði að ég gæti orðið enn betri leikmaður undir hans stjórn. Handanovic [markmaður Inter]hafði bara góða hluti að segja af honum frá tíma þeirra saman hjá Udinese.“Ufficiale! Ivan #Perisic con noi fino al 2022!https://t.co/8BNqLx8knn#InterIsComing#FCIMpic.twitter.com/3sCyxmQHF4 — F.C. Internazionale (@Inter) September 8, 2017
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. 11. júní 2017 14:00 Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4. ágúst 2017 12:00 Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. 11. júní 2017 14:00
Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4. ágúst 2017 12:00
Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00