„Mamma ég er ljótasta stelpa sem ég þekki“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2017 12:30 Pink með dóttur sinni og eiginmanni á rauða dreglinum fyrir VMA verðlaunahátíðina Pink vakti athygli með ræðu sinni á MTV VMA verðlaununum á sunnudaginn. Pink mætti á viðburðinn með eiginmann sinn og dótturina Willow. Þar afhenti Ellen DeGeneres söngkonunni heiðursverðlaun hátíðarinnar. Í ræðu sinni sagði Pink sögu af sex ára dóttur sinni. Þegar Pink keyrði Willow í skólann á dögunum sagði litla stúlkan við móður sína: „Mamma ég er ljótasta stelpa sem ég þekki... ég lít út eins og strákur með sítt hár.“ Hún ákvað að gera Powerpoint glærusýningu fyrir Willow um söngvara sem voru samkvæmir sjálfum sér og létu orð annarra eða stríðni ekki stoppa sig. Nefndi hún stjörnur eins og Michael Jackson, David Bowie, Freddie Mercury, Annie Lennox, Prince, George Mickael og Elton John. Pink útskýrði fyrir dóttur sinni að ef hún sjálf væri gagnrýnd, þá væri það fyrir að vera eins og strákur, með of mikið af vöðvum eða með of sterkar skoðanir. Í kjölfarið benti hún dóttur sinni á að hún reyndi samt ekki að láta hárið sitt vaxa eða breyta sínum líkama á neinn hátt. Samt væri hún að fylla tónleikahallir um allan heim. Hún sagði dóttur sinni að breytast ekki, „Við hjálpum öðrum að breytast svo þau geti séð fleiri útgáfur af fegurð.“ Pink þakkaði öllum listamönnunum í salnum fyrir að veita innblástur og endaði svo ræðu sína á að segja Willow að hún væri falleg. Tengdar fréttir Hin nýja Taylor Swift frumsýndi nýtt myndband á VMA´s Taylor Swift gaf út nýtt lag í síðustu viku og er um að ræða fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri plötu hennar, Reputation. 28. ágúst 2017 13:30 Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. 28. ágúst 2017 10:30 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Pink vakti athygli með ræðu sinni á MTV VMA verðlaununum á sunnudaginn. Pink mætti á viðburðinn með eiginmann sinn og dótturina Willow. Þar afhenti Ellen DeGeneres söngkonunni heiðursverðlaun hátíðarinnar. Í ræðu sinni sagði Pink sögu af sex ára dóttur sinni. Þegar Pink keyrði Willow í skólann á dögunum sagði litla stúlkan við móður sína: „Mamma ég er ljótasta stelpa sem ég þekki... ég lít út eins og strákur með sítt hár.“ Hún ákvað að gera Powerpoint glærusýningu fyrir Willow um söngvara sem voru samkvæmir sjálfum sér og létu orð annarra eða stríðni ekki stoppa sig. Nefndi hún stjörnur eins og Michael Jackson, David Bowie, Freddie Mercury, Annie Lennox, Prince, George Mickael og Elton John. Pink útskýrði fyrir dóttur sinni að ef hún sjálf væri gagnrýnd, þá væri það fyrir að vera eins og strákur, með of mikið af vöðvum eða með of sterkar skoðanir. Í kjölfarið benti hún dóttur sinni á að hún reyndi samt ekki að láta hárið sitt vaxa eða breyta sínum líkama á neinn hátt. Samt væri hún að fylla tónleikahallir um allan heim. Hún sagði dóttur sinni að breytast ekki, „Við hjálpum öðrum að breytast svo þau geti séð fleiri útgáfur af fegurð.“ Pink þakkaði öllum listamönnunum í salnum fyrir að veita innblástur og endaði svo ræðu sína á að segja Willow að hún væri falleg.
Tengdar fréttir Hin nýja Taylor Swift frumsýndi nýtt myndband á VMA´s Taylor Swift gaf út nýtt lag í síðustu viku og er um að ræða fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri plötu hennar, Reputation. 28. ágúst 2017 13:30 Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. 28. ágúst 2017 10:30 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Hin nýja Taylor Swift frumsýndi nýtt myndband á VMA´s Taylor Swift gaf út nýtt lag í síðustu viku og er um að ræða fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri plötu hennar, Reputation. 28. ágúst 2017 13:30
Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. 28. ágúst 2017 10:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“