Marvel-stjarna hraunar yfir Hollywood: Fékk ekki hlutverk fyrr en hún breytti nafninu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2017 13:33 Chloe Bennet hefur slegið í gegn í sjónvarpsþáttum Marvel, Agents of Shield. Vísir/Getty Marvel-stjarnan Chloe Bennet, sem leikur í sjónvarpsþáttunum Agents of SHIELD, segir að hún hafi þurft að breyta nafni sínu úr Chloe Wang til þess að fá hlutverk sem leikkona. Hún gagnrýnir Hollywood-harðlega. BBC greinir frá.Bennet svaraði spurningu fylgjenda hennar á Instagram. Var hún spurð af hverju hún hafi skipt um eftirnafn. „Í Hollywood er kynþáttahatur landlægt. Þeir vildu ekki ráða mig í nein hlutverk með eftirnafn sem þeim fannst óþægilegt,“ skrifaði Bennet. Faðir Bennet er frá Kína og bjó hún þar um tíma. Segir hún að með því að skipta um eftirnafn hafi hún ekki verið að fela bakgrunn sinn, hún hafi einfaldlega þurft að fá vinnu. Bennet hefur einbeitt sér að því að vekja athygli á þessari staðreynd en markmið hennar er að enginn þurfi að fela bakgrunn sinn til þess að fá vinnu í Hollywood. Hefur hún stofnað samtök sem vinna að þessu markmiði. Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Marvel-stjarnan Chloe Bennet, sem leikur í sjónvarpsþáttunum Agents of SHIELD, segir að hún hafi þurft að breyta nafni sínu úr Chloe Wang til þess að fá hlutverk sem leikkona. Hún gagnrýnir Hollywood-harðlega. BBC greinir frá.Bennet svaraði spurningu fylgjenda hennar á Instagram. Var hún spurð af hverju hún hafi skipt um eftirnafn. „Í Hollywood er kynþáttahatur landlægt. Þeir vildu ekki ráða mig í nein hlutverk með eftirnafn sem þeim fannst óþægilegt,“ skrifaði Bennet. Faðir Bennet er frá Kína og bjó hún þar um tíma. Segir hún að með því að skipta um eftirnafn hafi hún ekki verið að fela bakgrunn sinn, hún hafi einfaldlega þurft að fá vinnu. Bennet hefur einbeitt sér að því að vekja athygli á þessari staðreynd en markmið hennar er að enginn þurfi að fela bakgrunn sinn til þess að fá vinnu í Hollywood. Hefur hún stofnað samtök sem vinna að þessu markmiði.
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira