Fundu ummerki um vatn í sólkerfinu Trappist-1 Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2017 20:52 Geimvísindamenn tilkynntu í febrúar að sjö plánetur á stærð við jörðina væru á braut um rauðu dvergstjörnuna Trappist-1 sem er í um 40 ljósára fjarlægð. Vísir/NASA Alþjóðlegt teymi geimvísindamanna fundu vísbendingar um vatn á ytri reikistjórnum sólkerfisins Trappist-1. Geimvísindamenn tilkynntu í febrúar að sjö plánetur á stærð við jörðina væru á braut um rauðu dvergstjörnuna Trappist-1 sem er í um 40 ljósára fjarlægð. Sólkerfið þótti mjög lífvænlegt og var talið mögulegt að vatn gæti fundist í fljótandi formi á minnst þremur reikistjörnum innan lífbeltisins. Ekki er hægt að segja að fljótandi vatn leynist á plánetunum. Eins og það er útskýrt á Stjörnufræðivefnum þá mældu vísindamennirnir útfjólublátt ljós frá reikistjörnunum í sólkerfinu. Það klýfur vatnsgufu úr lofthjúpum í vetni og súrefni.Vetnið streymir út í geiminn, þar sem það er mjög létt og með því að mæla það telja vísindamennirnir að reikistjörnurnar hafi tapað miklu magni af vatni í gegnum tíðina. Þá sérstaklega innstu reikistjörnurnar Trappist-1a og 1b. Þær gætu hafa misst vatn sem jafngildir um tuttugu sinnum því magni sem finna má í höfum jarðarinnar á átta milljörðum ára.Sjá einnig: Trappist-1 mögulega tvisvar sinnum eldri en sólinPláneturnar e,f og g hafa líklega tapað mun minna af vatni. Mögulegt er að þar sé enn vatn og jafnvel í fljótandi formi. Vísindamennirnir taka þó fram að ekki sé hægt að segja af eða á.Hubble delivers first hints of possible water content of Earth-sized TRAPPIST-1 #exoplanets https://t.co/XCcSjUrAnT pic.twitter.com/FDDiOdHa0x— ESA Science (@esascience) August 31, 2017 Vísindi Tengdar fréttir Trappist-1 mögulega tvisvar sinnum eldri en sólin Ekki liggur fyrir hvað þessi mikli aldur mun þýða fyrir mögulegt líf í sólkerfinu. 11. ágúst 2017 19:53 „Við viljum finna aðra Jörð“ Sævar Helgi Bragason segir að uppgötvun á sjö reikistjörnum á stærð við jörðu sé býsna merkileg, ekki síst fyrir þær sakir hversu nálægt okkur reikistjörnurnar eru. 22. febrúar 2017 19:30 Hvað værum við lengi að fara til TRAPPIST-1? Í kílómetrum talið er sólkerfið Í um 369 billjón kílómetra fjarlægð. Það eru 369.000.000.000.000 kílómetrar. 23. febrúar 2017 16:45 Fundu sólkerfi með sjö reikistjörnum á stærð við Jörðina Stjörnufræðingar hafa fundið sólkerfi með sjö reikistjörnum á stærð við Jörðina í aðeins 40 ljósára fjarlægð. Að minnsta kosti sex innstu reikistjörnurnar eru álíka stórar og heitar og Jörðin. 22. febrúar 2017 18:00 Ákjósanleg fjarreikistjarna til að leita að lífi fundin Fjarreikistjarnan LHS 1140b gæti hafa haldið í lofthjúp sinn og boðið upp á lífvænlegar aðstæður. Vísindamenn telja hana heppilegasta kostinn til að leita að merkjum um líf utan jarðarinnar. 20. apríl 2017 12:45 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Sjá meira
Alþjóðlegt teymi geimvísindamanna fundu vísbendingar um vatn á ytri reikistjórnum sólkerfisins Trappist-1. Geimvísindamenn tilkynntu í febrúar að sjö plánetur á stærð við jörðina væru á braut um rauðu dvergstjörnuna Trappist-1 sem er í um 40 ljósára fjarlægð. Sólkerfið þótti mjög lífvænlegt og var talið mögulegt að vatn gæti fundist í fljótandi formi á minnst þremur reikistjörnum innan lífbeltisins. Ekki er hægt að segja að fljótandi vatn leynist á plánetunum. Eins og það er útskýrt á Stjörnufræðivefnum þá mældu vísindamennirnir útfjólublátt ljós frá reikistjörnunum í sólkerfinu. Það klýfur vatnsgufu úr lofthjúpum í vetni og súrefni.Vetnið streymir út í geiminn, þar sem það er mjög létt og með því að mæla það telja vísindamennirnir að reikistjörnurnar hafi tapað miklu magni af vatni í gegnum tíðina. Þá sérstaklega innstu reikistjörnurnar Trappist-1a og 1b. Þær gætu hafa misst vatn sem jafngildir um tuttugu sinnum því magni sem finna má í höfum jarðarinnar á átta milljörðum ára.Sjá einnig: Trappist-1 mögulega tvisvar sinnum eldri en sólinPláneturnar e,f og g hafa líklega tapað mun minna af vatni. Mögulegt er að þar sé enn vatn og jafnvel í fljótandi formi. Vísindamennirnir taka þó fram að ekki sé hægt að segja af eða á.Hubble delivers first hints of possible water content of Earth-sized TRAPPIST-1 #exoplanets https://t.co/XCcSjUrAnT pic.twitter.com/FDDiOdHa0x— ESA Science (@esascience) August 31, 2017
Vísindi Tengdar fréttir Trappist-1 mögulega tvisvar sinnum eldri en sólin Ekki liggur fyrir hvað þessi mikli aldur mun þýða fyrir mögulegt líf í sólkerfinu. 11. ágúst 2017 19:53 „Við viljum finna aðra Jörð“ Sævar Helgi Bragason segir að uppgötvun á sjö reikistjörnum á stærð við jörðu sé býsna merkileg, ekki síst fyrir þær sakir hversu nálægt okkur reikistjörnurnar eru. 22. febrúar 2017 19:30 Hvað værum við lengi að fara til TRAPPIST-1? Í kílómetrum talið er sólkerfið Í um 369 billjón kílómetra fjarlægð. Það eru 369.000.000.000.000 kílómetrar. 23. febrúar 2017 16:45 Fundu sólkerfi með sjö reikistjörnum á stærð við Jörðina Stjörnufræðingar hafa fundið sólkerfi með sjö reikistjörnum á stærð við Jörðina í aðeins 40 ljósára fjarlægð. Að minnsta kosti sex innstu reikistjörnurnar eru álíka stórar og heitar og Jörðin. 22. febrúar 2017 18:00 Ákjósanleg fjarreikistjarna til að leita að lífi fundin Fjarreikistjarnan LHS 1140b gæti hafa haldið í lofthjúp sinn og boðið upp á lífvænlegar aðstæður. Vísindamenn telja hana heppilegasta kostinn til að leita að merkjum um líf utan jarðarinnar. 20. apríl 2017 12:45 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Sjá meira
Trappist-1 mögulega tvisvar sinnum eldri en sólin Ekki liggur fyrir hvað þessi mikli aldur mun þýða fyrir mögulegt líf í sólkerfinu. 11. ágúst 2017 19:53
„Við viljum finna aðra Jörð“ Sævar Helgi Bragason segir að uppgötvun á sjö reikistjörnum á stærð við jörðu sé býsna merkileg, ekki síst fyrir þær sakir hversu nálægt okkur reikistjörnurnar eru. 22. febrúar 2017 19:30
Hvað værum við lengi að fara til TRAPPIST-1? Í kílómetrum talið er sólkerfið Í um 369 billjón kílómetra fjarlægð. Það eru 369.000.000.000.000 kílómetrar. 23. febrúar 2017 16:45
Fundu sólkerfi með sjö reikistjörnum á stærð við Jörðina Stjörnufræðingar hafa fundið sólkerfi með sjö reikistjörnum á stærð við Jörðina í aðeins 40 ljósára fjarlægð. Að minnsta kosti sex innstu reikistjörnurnar eru álíka stórar og heitar og Jörðin. 22. febrúar 2017 18:00
Ákjósanleg fjarreikistjarna til að leita að lífi fundin Fjarreikistjarnan LHS 1140b gæti hafa haldið í lofthjúp sinn og boðið upp á lífvænlegar aðstæður. Vísindamenn telja hana heppilegasta kostinn til að leita að merkjum um líf utan jarðarinnar. 20. apríl 2017 12:45
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent