Stjörnurnar fjölmenna á bardaga Conors og Mayweather Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. ágúst 2017 23:00 LeBron fær sér örugglega rauðvínsglas með Dana White. vísir/getty Stærsti bardagi aldarinnar er á laugardag og þeir sem vilja vera menn með mönnum verða að mæta. Það verður líka enginn skortur á stórstjörnum. Það er búist við að minnsta kosti fimm Óskarsverðlaunahöfum, þrettán Grammy-verðlaunahöfum og átta meisturum úr NFL og NBA. Stærstu leikararnir sem hafa boðað komu sína eru Denzel Washington, Angelina Jolie, Jamie Foxx og Mark Wahlberg. Tónlistarkappar á borð við P Diddy, LL Cool J, Drake og Adam Levine ætla líka að láta sjá sig. Svo verður NBA-stjarnan LeBron James á svæðinu sem og Robert Kraft, eigandi NFL-meistara New England Patriots. Það á svo klárlega eftir að fjölga í þessum stjörnuhópi á næstu dögum.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardagann geggjaða sem kom Conor í UFC Á gamlársdegi árið 2012 varð ungur Íri að nafni Conor McGregor fyrstur til þess að vera handhafi tveggja belti hjá Cage Warriors bardagasambandinu. 21. ágúst 2017 16:59 Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22. ágúst 2017 09:00 Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22. ágúst 2017 18:15 Klámkóngur býður upp á dvergaútgáfu af Conor og Mayweather Sturlunin í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather nær líklega hámarki kvöldið fyrir sjálfan bardagann er dvergar berjast í næturklúbbi Hustler. 21. ágúst 2017 23:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Sjá meira
Stærsti bardagi aldarinnar er á laugardag og þeir sem vilja vera menn með mönnum verða að mæta. Það verður líka enginn skortur á stórstjörnum. Það er búist við að minnsta kosti fimm Óskarsverðlaunahöfum, þrettán Grammy-verðlaunahöfum og átta meisturum úr NFL og NBA. Stærstu leikararnir sem hafa boðað komu sína eru Denzel Washington, Angelina Jolie, Jamie Foxx og Mark Wahlberg. Tónlistarkappar á borð við P Diddy, LL Cool J, Drake og Adam Levine ætla líka að láta sjá sig. Svo verður NBA-stjarnan LeBron James á svæðinu sem og Robert Kraft, eigandi NFL-meistara New England Patriots. Það á svo klárlega eftir að fjölga í þessum stjörnuhópi á næstu dögum.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardagann geggjaða sem kom Conor í UFC Á gamlársdegi árið 2012 varð ungur Íri að nafni Conor McGregor fyrstur til þess að vera handhafi tveggja belti hjá Cage Warriors bardagasambandinu. 21. ágúst 2017 16:59 Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22. ágúst 2017 09:00 Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22. ágúst 2017 18:15 Klámkóngur býður upp á dvergaútgáfu af Conor og Mayweather Sturlunin í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather nær líklega hámarki kvöldið fyrir sjálfan bardagann er dvergar berjast í næturklúbbi Hustler. 21. ágúst 2017 23:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Sjá meira
Sjáðu bardagann geggjaða sem kom Conor í UFC Á gamlársdegi árið 2012 varð ungur Íri að nafni Conor McGregor fyrstur til þess að vera handhafi tveggja belti hjá Cage Warriors bardagasambandinu. 21. ágúst 2017 16:59
Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22. ágúst 2017 09:00
Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22. ágúst 2017 18:15
Klámkóngur býður upp á dvergaútgáfu af Conor og Mayweather Sturlunin í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather nær líklega hámarki kvöldið fyrir sjálfan bardagann er dvergar berjast í næturklúbbi Hustler. 21. ágúst 2017 23:30