Forsætisráðherra leggur orð í belg um jöfnunarmark Stjörnunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. ágúst 2017 10:00 Úr leiknum í gær. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, lét sitt ekki eftir liggja í umræðunni um leik Stjörnunnar og FH á Twitter í gærkvöldi. Stjarnan skoraði umdeilt jöfnunarmark í uppbótartíma en FH-ingar voru afar ósáttir við að ekki hafi verið dæmt brot á Ólaf Karl Finsen í aðdraganda marksins. Bjarni var greinilega að fylgjast vel með beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports því hann tekur skjáskot úr útsendingunni og bendir á að Ólafur Karl hafi verið á undan Gunnari Neilsen, markverði FH, í boltann. Eftir umrætt atvik hrökk boltinn út til Hólmberts Arons Friðjónssonar sem skoraði jöfnunarmark Stjörnunnar. Stuttu síðar var flautað til leiksloka og sauð þár upp úr. Pétur Viðarsson fékk rautt spjald eftir þau átök og þjálfurum Stjörnunnar, þeim Brynjari Birni Gunnarssyni og Davíð Snorra Jónassyni, vikið sömuleiðis af velli.Alvöru nágrannaslagur í kvöld hjá Stjörnunni og FH. Ljóst að Óli Kalli var á undan Gunnari þegar markið kom. pic.twitter.com/4OAofaHfcp— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) August 27, 2017 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, lét sitt ekki eftir liggja í umræðunni um leik Stjörnunnar og FH á Twitter í gærkvöldi. Stjarnan skoraði umdeilt jöfnunarmark í uppbótartíma en FH-ingar voru afar ósáttir við að ekki hafi verið dæmt brot á Ólaf Karl Finsen í aðdraganda marksins. Bjarni var greinilega að fylgjast vel með beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports því hann tekur skjáskot úr útsendingunni og bendir á að Ólafur Karl hafi verið á undan Gunnari Neilsen, markverði FH, í boltann. Eftir umrætt atvik hrökk boltinn út til Hólmberts Arons Friðjónssonar sem skoraði jöfnunarmark Stjörnunnar. Stuttu síðar var flautað til leiksloka og sauð þár upp úr. Pétur Viðarsson fékk rautt spjald eftir þau átök og þjálfurum Stjörnunnar, þeim Brynjari Birni Gunnarssyni og Davíð Snorra Jónassyni, vikið sömuleiðis af velli.Alvöru nágrannaslagur í kvöld hjá Stjörnunni og FH. Ljóst að Óli Kalli var á undan Gunnari þegar markið kom. pic.twitter.com/4OAofaHfcp— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) August 27, 2017
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15