Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. ágúst 2017 10:30 Andri Rúnar Bjarnason skoraði frábært mark í gær. Vísir/Stefán Það vantaði ekki dramatíkina í Pepsi-deild karla í gær en þá fóru allir leikirnir í sautjándu umferð deildarinnar fram. Valur tók sjö stiga forystu á toppi deildarinanr þökk sé 3-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum og ekki síður jafntefli Stjörnunnar og FH. Það sauð reyndar upp úr í Garðabænum þar sem þrír voru reknir af velli eftir að leiknum lauk. Andri Rúnar Bjarnason skoraði svo eitt af mörkum sumarsins í 2-2 jafntefli Grindavíkur og KR. Fjölnir, Breiðblik og KA unnu sína leiki en Akureyringar flengdu Víkinga frá Ólafsvík, 5-0, þar sem Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði þrennu. Öll mörk umferðarinnar sem og helstu atvikin má sjá hér fyrir neðan. 120 sekúndurTrabantinnBestiAugnablikiðGullmarkið Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 2-3 | Valsmenn taka þrjú stig úr Vestmannaeyjum Valur sigraði ÍBV, 2-3 á Hásteinsvelli, í 17. umferð Pepsí deild karla í fótbolta. 27. ágúst 2017 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-2 | Glæsimörk Grindvíkinga tryggðu stig gegn KR Grindavík og KR gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik i Pepsi-deildinni í dag. Liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti og hefðu þegið þrjú stig til að standa betur að vígi í hörkuslag í efri hluta deildarinnar. 27. ágúst 2017 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir 3 - 1 Víkingur R. | Mikilvægur sigur Fjölnis Fjölnismenn eru að daðra við fallið og unnu kærkomin sigur á Víkingi R, 3-1. 27. ágúst 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Víkingur Ó. 5-0 | Elfar Árni með þrennu fyrir KA KA lagði Víkinga frá Ólafsvík örugglega af velli 5-0 á Akureyri í kvöld. 27. ágúst 2017 21:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 2-0 | Blikar gæla við Evrópusæti ÍA tapaði 2-0 fyrir Breiðablik í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. 27. ágúst 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Það vantaði ekki dramatíkina í Pepsi-deild karla í gær en þá fóru allir leikirnir í sautjándu umferð deildarinnar fram. Valur tók sjö stiga forystu á toppi deildarinanr þökk sé 3-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum og ekki síður jafntefli Stjörnunnar og FH. Það sauð reyndar upp úr í Garðabænum þar sem þrír voru reknir af velli eftir að leiknum lauk. Andri Rúnar Bjarnason skoraði svo eitt af mörkum sumarsins í 2-2 jafntefli Grindavíkur og KR. Fjölnir, Breiðblik og KA unnu sína leiki en Akureyringar flengdu Víkinga frá Ólafsvík, 5-0, þar sem Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði þrennu. Öll mörk umferðarinnar sem og helstu atvikin má sjá hér fyrir neðan. 120 sekúndurTrabantinnBestiAugnablikiðGullmarkið
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 2-3 | Valsmenn taka þrjú stig úr Vestmannaeyjum Valur sigraði ÍBV, 2-3 á Hásteinsvelli, í 17. umferð Pepsí deild karla í fótbolta. 27. ágúst 2017 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-2 | Glæsimörk Grindvíkinga tryggðu stig gegn KR Grindavík og KR gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik i Pepsi-deildinni í dag. Liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti og hefðu þegið þrjú stig til að standa betur að vígi í hörkuslag í efri hluta deildarinnar. 27. ágúst 2017 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir 3 - 1 Víkingur R. | Mikilvægur sigur Fjölnis Fjölnismenn eru að daðra við fallið og unnu kærkomin sigur á Víkingi R, 3-1. 27. ágúst 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Víkingur Ó. 5-0 | Elfar Árni með þrennu fyrir KA KA lagði Víkinga frá Ólafsvík örugglega af velli 5-0 á Akureyri í kvöld. 27. ágúst 2017 21:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 2-0 | Blikar gæla við Evrópusæti ÍA tapaði 2-0 fyrir Breiðablik í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. 27. ágúst 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 2-3 | Valsmenn taka þrjú stig úr Vestmannaeyjum Valur sigraði ÍBV, 2-3 á Hásteinsvelli, í 17. umferð Pepsí deild karla í fótbolta. 27. ágúst 2017 15:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-2 | Glæsimörk Grindvíkinga tryggðu stig gegn KR Grindavík og KR gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik i Pepsi-deildinni í dag. Liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti og hefðu þegið þrjú stig til að standa betur að vígi í hörkuslag í efri hluta deildarinnar. 27. ágúst 2017 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir 3 - 1 Víkingur R. | Mikilvægur sigur Fjölnis Fjölnismenn eru að daðra við fallið og unnu kærkomin sigur á Víkingi R, 3-1. 27. ágúst 2017 20:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Víkingur Ó. 5-0 | Elfar Árni með þrennu fyrir KA KA lagði Víkinga frá Ólafsvík örugglega af velli 5-0 á Akureyri í kvöld. 27. ágúst 2017 21:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 2-0 | Blikar gæla við Evrópusæti ÍA tapaði 2-0 fyrir Breiðablik í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. 27. ágúst 2017 20:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15