Anníe Mist bendir á magnaða staðreynd um íslensku dæturnar í crossfit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 12:00 Anníe Mist Þórisdóttir á pallinum um síðustu helgi. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. Ísland átti reyndar ekki hraustustu konu heims áfram eins og síðustu tvö ár en átti þrjár íslenskar konur voru hinsvegar í hópi fimm efstu. Anníe Mist stóð sig best og náði þriðja sætinu. Þetta var í fimmta sinn sem hún kemst á pall á heimsleikunum í crossfit. Árangur íslensku stelpnanna hefur að sjálfsögðu vakið mikla athygli erlendis og margir fjölmiðlar hafa fjallað vel um dæturnar frá Íslandi. Svo öflugar hafa þær verið að koma myllumerkinu dóttir á framfæri að aðrar íslenskar íþróttakonur eru farnar að nota það sem vörumerki fyrir sig. Þar má nefna íslenska kvennalandsliðið í fótbolta og Ásdísi Hjálmsdóttur sem endaði eins og kunnugt er í 11. sæti á HM í frjálsum í vikunni. Anníe Mist hefur verið að gera upp heimsleikana á Instagram síðunni sinni og hún vakti þar athygli á magnaðri staðreynd um dæturnar í crossfit. „Ég er svo stolt af því að koma fram fyrir þjóð mína sem telur aðeins 350 þúsund manns. Hversu ótrúlegt er að aðeins einu sinni frá árinu 2010 hefur það gerst að íslensk kona hefur ekki verið á palli á heimsleikunum? Við erum líka ekkert að fara. Stolt af því að keppa við hlið Katrínar Tönju Davíðsdóttur, Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur og Þuríðar Erlu Helgadóttur. Við gerum hverja aðra betri,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. So proud of representing a country of only 350.000 people. How incredible is it that there is only 1 year since 2010 that an Icelandic girl has not been on the podium at the Games... we are here to stay Proud to compete alongside @katrintanja @sarasigmunds @thurihelgadottir - we make each other better #QueensofTheNorth @crossfitgames A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 9, 2017 at 7:57am PDT Íslenskar konur á verðlaunapalli á heimsleikunum í crossfitHeimsleikarnir 2010 Anníe Mist Þórisdóttir - silfurverðlaunHeimsleikarnir 2011 Anníe Mist Þórisdóttir - gullverðlaunHeimsleikarnir 2012 Anníe Mist Þórisdóttir - gullverðlaunHeimsleikarnir 2013 Engin (Annie Mist meidd)Heimsleikarnir 2014 Anníe Mist Þórisdóttir - silfurverðlaunHeimsleikarnir 2015 Katrín Tanja Davíðsdóttir - gullverðlaun Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir - bronsverðlaunHeimsleikarnir 2016 Katrín Tanja Davíðsdóttir - gullverðlaun Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir - bronsverðlaunHeimsleikarnir 2017 Anníe Mist Þórisdóttir - bronsverðlaunFlest verðlaun: Anníe Mist Þórisdóttir 5 (2 gull, 2 silfur, 1 brons) Katrín Tanja Davíðsdóttir 2 (2 gull) Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 2 (2 brons)Samanlagt: 4 gullverðlaun 2 silfurverðlaun 3 bronsverlaun CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. Ísland átti reyndar ekki hraustustu konu heims áfram eins og síðustu tvö ár en átti þrjár íslenskar konur voru hinsvegar í hópi fimm efstu. Anníe Mist stóð sig best og náði þriðja sætinu. Þetta var í fimmta sinn sem hún kemst á pall á heimsleikunum í crossfit. Árangur íslensku stelpnanna hefur að sjálfsögðu vakið mikla athygli erlendis og margir fjölmiðlar hafa fjallað vel um dæturnar frá Íslandi. Svo öflugar hafa þær verið að koma myllumerkinu dóttir á framfæri að aðrar íslenskar íþróttakonur eru farnar að nota það sem vörumerki fyrir sig. Þar má nefna íslenska kvennalandsliðið í fótbolta og Ásdísi Hjálmsdóttur sem endaði eins og kunnugt er í 11. sæti á HM í frjálsum í vikunni. Anníe Mist hefur verið að gera upp heimsleikana á Instagram síðunni sinni og hún vakti þar athygli á magnaðri staðreynd um dæturnar í crossfit. „Ég er svo stolt af því að koma fram fyrir þjóð mína sem telur aðeins 350 þúsund manns. Hversu ótrúlegt er að aðeins einu sinni frá árinu 2010 hefur það gerst að íslensk kona hefur ekki verið á palli á heimsleikunum? Við erum líka ekkert að fara. Stolt af því að keppa við hlið Katrínar Tönju Davíðsdóttur, Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur og Þuríðar Erlu Helgadóttur. Við gerum hverja aðra betri,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. So proud of representing a country of only 350.000 people. How incredible is it that there is only 1 year since 2010 that an Icelandic girl has not been on the podium at the Games... we are here to stay Proud to compete alongside @katrintanja @sarasigmunds @thurihelgadottir - we make each other better #QueensofTheNorth @crossfitgames A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 9, 2017 at 7:57am PDT Íslenskar konur á verðlaunapalli á heimsleikunum í crossfitHeimsleikarnir 2010 Anníe Mist Þórisdóttir - silfurverðlaunHeimsleikarnir 2011 Anníe Mist Þórisdóttir - gullverðlaunHeimsleikarnir 2012 Anníe Mist Þórisdóttir - gullverðlaunHeimsleikarnir 2013 Engin (Annie Mist meidd)Heimsleikarnir 2014 Anníe Mist Þórisdóttir - silfurverðlaunHeimsleikarnir 2015 Katrín Tanja Davíðsdóttir - gullverðlaun Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir - bronsverðlaunHeimsleikarnir 2016 Katrín Tanja Davíðsdóttir - gullverðlaun Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir - bronsverðlaunHeimsleikarnir 2017 Anníe Mist Þórisdóttir - bronsverðlaunFlest verðlaun: Anníe Mist Þórisdóttir 5 (2 gull, 2 silfur, 1 brons) Katrín Tanja Davíðsdóttir 2 (2 gull) Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 2 (2 brons)Samanlagt: 4 gullverðlaun 2 silfurverðlaun 3 bronsverlaun
CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Sjá meira
Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30
Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38
Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00
Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30
Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00
Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn