Ramúne Pekarskyté samdi við Stjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 16:00 Ramúne skrifar undir samning við Stjörnuna á Mathúsi Garðabæjar. Vísir/Andri Marinó Íslensk-litháíska stórskyttan Ramúne Pekarskyté hefur gengið til liðs við bikarmeistara Stjörnunnar í kvennahandboltanum. Ramúne Pekarskyté mun skrifa undir eins árs samning en Stjarnan kynnir nýja leikmann félagsins á blaðamannafundi klukkan 16.30. Þetta er mikill liðstyrkur fyrir Stjörnuliðið sem nálgast með þessu Íslandsmeistara Fram sem hafa þegar fengið til síns landsliðskonurnar Karen Knútsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur. Ramúne og Haukarnir féllu út út undanúrslitum úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í vor á móti verðandi Íslandsmeisturum Fram. Ramúne skoraði 23 mörk í leikjunum þremur sem Framliðið vann alla naumlega. Stjörnukonur hafa endaði í öðru sæti á Íslandsmótinu undanfarin fimm ár en nú er að sjá hvort þessi frábæra skytta geti hjálpað Garðabæjarliðinu að ná loksins í gullið. Ramúne, sem heldur upp á 37 ára afmælið sitt í október, hefur spilað níu tímabil með Haukum hér á landi, fyrst frá 2003 til 2010 og svo undanfarin tvö tímabil. Ramúne skoraði 96 mörk í 15 deildarleikjum með Haukum í Olís-deild kvenna á síðustu leiktíð eða 6,4 mörk að meðaltali í leik. Ramúne spilaði erlendis á árunum 2010 til 2015 en hún var þá þrjú tímabil í Norergi (Levanger), eitt í Danmörku (SönderjyskE ) og eitt í Frakklandi (Havre Athletic Club). Ramúne spilaði með Eastcon AG Vilnius í heimalandi sínu áður en hún kom 23 ára gömul til Íslands haustið 2003. Ramúne lék með litháíska landsliðinu frá 1996 til 2009 en fékk íslenskan ríkisborgararétt í júní 2012. Ramúne hefur skorað 103 mörk í 38 landsleikjum fyrir Ísland. Olís-deild kvenna Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira
Íslensk-litháíska stórskyttan Ramúne Pekarskyté hefur gengið til liðs við bikarmeistara Stjörnunnar í kvennahandboltanum. Ramúne Pekarskyté mun skrifa undir eins árs samning en Stjarnan kynnir nýja leikmann félagsins á blaðamannafundi klukkan 16.30. Þetta er mikill liðstyrkur fyrir Stjörnuliðið sem nálgast með þessu Íslandsmeistara Fram sem hafa þegar fengið til síns landsliðskonurnar Karen Knútsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur. Ramúne og Haukarnir féllu út út undanúrslitum úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í vor á móti verðandi Íslandsmeisturum Fram. Ramúne skoraði 23 mörk í leikjunum þremur sem Framliðið vann alla naumlega. Stjörnukonur hafa endaði í öðru sæti á Íslandsmótinu undanfarin fimm ár en nú er að sjá hvort þessi frábæra skytta geti hjálpað Garðabæjarliðinu að ná loksins í gullið. Ramúne, sem heldur upp á 37 ára afmælið sitt í október, hefur spilað níu tímabil með Haukum hér á landi, fyrst frá 2003 til 2010 og svo undanfarin tvö tímabil. Ramúne skoraði 96 mörk í 15 deildarleikjum með Haukum í Olís-deild kvenna á síðustu leiktíð eða 6,4 mörk að meðaltali í leik. Ramúne spilaði erlendis á árunum 2010 til 2015 en hún var þá þrjú tímabil í Norergi (Levanger), eitt í Danmörku (SönderjyskE ) og eitt í Frakklandi (Havre Athletic Club). Ramúne spilaði með Eastcon AG Vilnius í heimalandi sínu áður en hún kom 23 ára gömul til Íslands haustið 2003. Ramúne lék með litháíska landsliðinu frá 1996 til 2009 en fékk íslenskan ríkisborgararétt í júní 2012. Ramúne hefur skorað 103 mörk í 38 landsleikjum fyrir Ísland.
Olís-deild kvenna Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti