Anníe Mist, Sara og Björgvin í þakkarhópi heimsleikanna | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2017 21:00 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/crossfitgames Íslenska crossfit-fólkið Anníe Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson voru valin til þess að þakka öllum áhorfendunum, öllu starfsfólkinu og öllum sjálfboðaliðunum fyrir vel heppnaða heimsleika og vel heppnað crossfit-tímabil. Heimsleikarnir í crossfit fóru nú fram í Madison í Wisconsin-fylki í fyrsta sinn og heppnuðust leikarnir í ár mjög vel. Crossfit-samtökunum var umhugað að þakka vel fyrir sig og fengu til þess flotta íþróttafólkið sitt. Það fylgir því talsverð endurskipulagning að fara með heimsleikana á nýjan stað og því þurftu samtökin að treysta á aðstoð úr mörgum áttum. Þau hraustustu í heimi, Mathew Fraser frá Bandaríikjunum og Tia-Clair Toomey frá Ástralíu, voru að sjálfsögðu í stóru hlutverki í þakkarmyndbandinu en þar var líka silfurmaðurinn Brent Fikowski frá Ástralíu sem og Patrick Vellner frá Kanada. Ísland átti hinsvegar þrjá flotta fulltrúa í myndbandinu. Anníe Mist lenti í þriðja sæti í kvennaflokknum og Sara í því fjórða en Björgvin Karl varð sjötti hjá strákunum. Þau tóku öll þátt í því að þakka fyrir sig. Það sést vel á hvaða stalli Anníe Mist Þórisdóttir er í crossfit-heiminum því hún fékk eitt stærsta hlutverkið í myndbandinu. Anníe Mist var að komast á verðlaunapall í fimmta sinn á heimsleikunum í ár en hún hefur unnið tvö gull og tvö silfur á heimsleikunum. To the fans, volunteers and staff that come together to make the #CrossFitGames possible, Thank You. — #CrossFit @nwr_productions A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2017 at 9:14am PDT CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00 Anníe Mist bendir á magnaða staðreynd um íslensku dæturnar í crossfit Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. 10. ágúst 2017 12:00 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00 Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. 11. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira
Íslenska crossfit-fólkið Anníe Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson voru valin til þess að þakka öllum áhorfendunum, öllu starfsfólkinu og öllum sjálfboðaliðunum fyrir vel heppnaða heimsleika og vel heppnað crossfit-tímabil. Heimsleikarnir í crossfit fóru nú fram í Madison í Wisconsin-fylki í fyrsta sinn og heppnuðust leikarnir í ár mjög vel. Crossfit-samtökunum var umhugað að þakka vel fyrir sig og fengu til þess flotta íþróttafólkið sitt. Það fylgir því talsverð endurskipulagning að fara með heimsleikana á nýjan stað og því þurftu samtökin að treysta á aðstoð úr mörgum áttum. Þau hraustustu í heimi, Mathew Fraser frá Bandaríikjunum og Tia-Clair Toomey frá Ástralíu, voru að sjálfsögðu í stóru hlutverki í þakkarmyndbandinu en þar var líka silfurmaðurinn Brent Fikowski frá Ástralíu sem og Patrick Vellner frá Kanada. Ísland átti hinsvegar þrjá flotta fulltrúa í myndbandinu. Anníe Mist lenti í þriðja sæti í kvennaflokknum og Sara í því fjórða en Björgvin Karl varð sjötti hjá strákunum. Þau tóku öll þátt í því að þakka fyrir sig. Það sést vel á hvaða stalli Anníe Mist Þórisdóttir er í crossfit-heiminum því hún fékk eitt stærsta hlutverkið í myndbandinu. Anníe Mist var að komast á verðlaunapall í fimmta sinn á heimsleikunum í ár en hún hefur unnið tvö gull og tvö silfur á heimsleikunum. To the fans, volunteers and staff that come together to make the #CrossFitGames possible, Thank You. — #CrossFit @nwr_productions A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2017 at 9:14am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00 Anníe Mist bendir á magnaða staðreynd um íslensku dæturnar í crossfit Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. 10. ágúst 2017 12:00 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00 Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. 11. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira
Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30
Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38
Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00
Anníe Mist bendir á magnaða staðreynd um íslensku dæturnar í crossfit Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. 10. ágúst 2017 12:00
Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30
Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00
Katrín Tanja: Skrýtið en kannski voru þetta uppáhalds heimsleikarnir mínir Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur getið kallað sig hraustustu konu heims í tvö ár en hún getur það ekki lengur. Katrín sá á eftir titli sínum á heimsleikunum í Madison um síðustu helgi. 11. ágúst 2017 10:00