Tjörnes frumsýnir nýtt myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. ágúst 2017 11:00 Hörður og Pétur mynda saman sveitina Tjörnes. Hljómsveitin Tjörnes er tveggja manna sveit skipuð Herði Bjarkasyni og Pétri Finnbogasyni en Tjörnes frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi. „Við erum búnir að spila í mjög langan tíma saman bæði í ballhljómsveit og sem trúbadorar. Það hefur lengi verið draumur hjá okkur báðum að gefa út hressa, skemmtilega og dansvæna tónlist. Út frá þessu þurftum við nafn á samstarfið okkar,“ segir Pétur Finnbogason. Af hverju Tjörnes? „Við höfum lengi grínast með nafnið þar til að það vandist svona vel. Tjörnes er einnig merkilegur staður á Íslandi sem hefur að geyma hin 500 metra þykku sjávarsetlög, Tjörneslögin. Hinsvegar er nafn hljómsveitarinnar komið frá ömmu minni en hún talaði alltaf um strákapjakka sem Tjörnes þannig við byrjuðum að tala um okkur sem trúbadorana Tjörnes&Bernes.“ Lagið ber nafnið Örlítið salsa og er það samið af þeim báðum en textinn er eingöngu saminn af Herði. Pétur var í Bláum Ópal sem keppti með laginu Stattu Upp í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 og lenti í 2. sæti. Hann stofnaði ballhljómsveitina Bandmenn árið 2015. Hörður er saxafónleikari og er einnig í sveitinni Bandmenn. Arnar Hugi Birkisson sá um leikstjórn, klippingu og upptöku myndbandsins. Pétur Geir Magnússon fer með aðalhlutverkið. Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hljómsveitin Tjörnes er tveggja manna sveit skipuð Herði Bjarkasyni og Pétri Finnbogasyni en Tjörnes frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi. „Við erum búnir að spila í mjög langan tíma saman bæði í ballhljómsveit og sem trúbadorar. Það hefur lengi verið draumur hjá okkur báðum að gefa út hressa, skemmtilega og dansvæna tónlist. Út frá þessu þurftum við nafn á samstarfið okkar,“ segir Pétur Finnbogason. Af hverju Tjörnes? „Við höfum lengi grínast með nafnið þar til að það vandist svona vel. Tjörnes er einnig merkilegur staður á Íslandi sem hefur að geyma hin 500 metra þykku sjávarsetlög, Tjörneslögin. Hinsvegar er nafn hljómsveitarinnar komið frá ömmu minni en hún talaði alltaf um strákapjakka sem Tjörnes þannig við byrjuðum að tala um okkur sem trúbadorana Tjörnes&Bernes.“ Lagið ber nafnið Örlítið salsa og er það samið af þeim báðum en textinn er eingöngu saminn af Herði. Pétur var í Bláum Ópal sem keppti með laginu Stattu Upp í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 og lenti í 2. sæti. Hann stofnaði ballhljómsveitina Bandmenn árið 2015. Hörður er saxafónleikari og er einnig í sveitinni Bandmenn. Arnar Hugi Birkisson sá um leikstjórn, klippingu og upptöku myndbandsins. Pétur Geir Magnússon fer með aðalhlutverkið.
Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög