Tjörnes frumsýnir nýtt myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. ágúst 2017 11:00 Hörður og Pétur mynda saman sveitina Tjörnes. Hljómsveitin Tjörnes er tveggja manna sveit skipuð Herði Bjarkasyni og Pétri Finnbogasyni en Tjörnes frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi. „Við erum búnir að spila í mjög langan tíma saman bæði í ballhljómsveit og sem trúbadorar. Það hefur lengi verið draumur hjá okkur báðum að gefa út hressa, skemmtilega og dansvæna tónlist. Út frá þessu þurftum við nafn á samstarfið okkar,“ segir Pétur Finnbogason. Af hverju Tjörnes? „Við höfum lengi grínast með nafnið þar til að það vandist svona vel. Tjörnes er einnig merkilegur staður á Íslandi sem hefur að geyma hin 500 metra þykku sjávarsetlög, Tjörneslögin. Hinsvegar er nafn hljómsveitarinnar komið frá ömmu minni en hún talaði alltaf um strákapjakka sem Tjörnes þannig við byrjuðum að tala um okkur sem trúbadorana Tjörnes&Bernes.“ Lagið ber nafnið Örlítið salsa og er það samið af þeim báðum en textinn er eingöngu saminn af Herði. Pétur var í Bláum Ópal sem keppti með laginu Stattu Upp í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 og lenti í 2. sæti. Hann stofnaði ballhljómsveitina Bandmenn árið 2015. Hörður er saxafónleikari og er einnig í sveitinni Bandmenn. Arnar Hugi Birkisson sá um leikstjórn, klippingu og upptöku myndbandsins. Pétur Geir Magnússon fer með aðalhlutverkið. Tónlist Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Tjörnes er tveggja manna sveit skipuð Herði Bjarkasyni og Pétri Finnbogasyni en Tjörnes frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi. „Við erum búnir að spila í mjög langan tíma saman bæði í ballhljómsveit og sem trúbadorar. Það hefur lengi verið draumur hjá okkur báðum að gefa út hressa, skemmtilega og dansvæna tónlist. Út frá þessu þurftum við nafn á samstarfið okkar,“ segir Pétur Finnbogason. Af hverju Tjörnes? „Við höfum lengi grínast með nafnið þar til að það vandist svona vel. Tjörnes er einnig merkilegur staður á Íslandi sem hefur að geyma hin 500 metra þykku sjávarsetlög, Tjörneslögin. Hinsvegar er nafn hljómsveitarinnar komið frá ömmu minni en hún talaði alltaf um strákapjakka sem Tjörnes þannig við byrjuðum að tala um okkur sem trúbadorana Tjörnes&Bernes.“ Lagið ber nafnið Örlítið salsa og er það samið af þeim báðum en textinn er eingöngu saminn af Herði. Pétur var í Bláum Ópal sem keppti með laginu Stattu Upp í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 og lenti í 2. sæti. Hann stofnaði ballhljómsveitina Bandmenn árið 2015. Hörður er saxafónleikari og er einnig í sveitinni Bandmenn. Arnar Hugi Birkisson sá um leikstjórn, klippingu og upptöku myndbandsins. Pétur Geir Magnússon fer með aðalhlutverkið.
Tónlist Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira