Gunnar Nelson brá sér í hlutverk leiðsögumanns og sýndi Mjölnishöllina sem opnaði fyrr á þessu ári.
Í Mjölnishöllinni er allt til alls og öll aðstaða eins og best verður á kosið.
Í þættinum fer Gunnar m.a. yfir breytinguna sem orðið hefur á högum Mjölnis frá því hann byrjaði að æfa.
Þáttinn má sjá hér að neðan.