Juventus og Roma skildu jöfn í Massachusetts Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júlí 2017 21:55 Roma fagnar marki. vísir/getty Ítölsku stórveldin, Roma og Juventus, skildu jöfn á ICC-bikarnum í Bandaríkjunum í kvöld, en leikið var á Gillette-leikvanginum í Massachusetts. Mario Mandzukic kom Juventus yfir á 29. mínútu, en króatíski landsliðsmaðurinn lék þá á Alisson Becker í marki Roma og skoraði í autt markið. Staðan var 1-0 í hálfleik og allt þangað til á 74. mínútu þegar Edin Dzeko jafnaði metin með auðveldu skoti úr teignum eftir frábæra fyrirgjöf Aleksandar Kolarov. Lokatölur urðu 1-1, en bæði lið leyfðu mörgum leikmönnum að spreyta sig eins og vanin er í þessum æfingarleikjum. Þegar leikirnir enda jafntefli í þessu móti er gripið til vítaspyrnukeppni, en þar hafði Juventus betur. Roma endaði mótið með fimm stig; einn sigur og tvö jafntefli, en Juventus með þrjú stig; einn sigur, eitt tap og eitt jafntefli. Ítalska deildin hefst um miðjan ágúst, en Juventus mætir Cagliari í fyrstu umferðinni á meðan Roma spilar við Atalanta. Ítalski boltinn Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Sjá meira
Ítölsku stórveldin, Roma og Juventus, skildu jöfn á ICC-bikarnum í Bandaríkjunum í kvöld, en leikið var á Gillette-leikvanginum í Massachusetts. Mario Mandzukic kom Juventus yfir á 29. mínútu, en króatíski landsliðsmaðurinn lék þá á Alisson Becker í marki Roma og skoraði í autt markið. Staðan var 1-0 í hálfleik og allt þangað til á 74. mínútu þegar Edin Dzeko jafnaði metin með auðveldu skoti úr teignum eftir frábæra fyrirgjöf Aleksandar Kolarov. Lokatölur urðu 1-1, en bæði lið leyfðu mörgum leikmönnum að spreyta sig eins og vanin er í þessum æfingarleikjum. Þegar leikirnir enda jafntefli í þessu móti er gripið til vítaspyrnukeppni, en þar hafði Juventus betur. Roma endaði mótið með fimm stig; einn sigur og tvö jafntefli, en Juventus með þrjú stig; einn sigur, eitt tap og eitt jafntefli. Ítalska deildin hefst um miðjan ágúst, en Juventus mætir Cagliari í fyrstu umferðinni á meðan Roma spilar við Atalanta.
Ítalski boltinn Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Sjá meira