Lítill áhugi á Gunnari og Ponzinibbio í Bandaríkjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júlí 2017 22:15 Gunnar og Ponzinibbio. mynd/mjölnir.is/sóllilja baltasarsdóttir Bandaríkjamenn fjölmenntu ekki fyrir framan sjónvarpstækin til þess að horfa á bardagakvöldið í Glasgow. Kvöldið var um miðjan dag í Bandaríkjunum og að meðaltali horfðu 402 þúsund áhorfendur á bardagana. Síðast þegar bardagakvöld í Evrópu var um miðjan dag í Bandaríkjunum var þann 28. maí er Alexander Gustafsson og Glover Teixeira börðust. Þá var meðaláhorfið 496 þúsund áhorfendur. Bæði Gustafsson og Teixeira eru þekktir en andstæðingur Gunnars, Santiago Ponzinibbio, var lítt þekktur fyrir bardagann. Bardagi Gustafsson og Teixeira stóð líka yfir í fimm lotur og því fjölgaði áhorfendum mikið í aðalbardaganum. Náði mest 665 þúsund. Ponzinibbio kláraði Gunnar á 82 sekúndum og því gafst ekki tækifæri til þess að fjölga áhorfendum þar. Mest horfðu 496 þúsund í einu. Áhorf á UFC á þessu ári hefur ekki staðið undir væntingum og bardagakvöldið í byrjun mánðarins olli vonbrigðum enda fór mest púður UFC þá í að kynna bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. MMA Tengdar fréttir Ponzinibbio: Horfði aftur á bardagann og sá ekki augnapotið Santiago Ponzinibbio segist ekki geta séð það á myndbandi að hann hafi potað í augun á Gunnari Nelson í bardaga þeirra í Glasgow á sunnudagskvöldið. 18. júlí 2017 12:45 Gunnar fellur um þrjú sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson fellur um þrjú sæti á styrkleikalista UFC í veltivigt. Hann er nú í 11. sæti listans. 19. júlí 2017 10:45 Gunnar í 45 daga veikindafrí UFC hefur sent Gunnar Nelson í 45 daga veikindafrí eftir að hann var rotaður á bardagakvöldinu í Glasgow um síðustu helgi. 20. júlí 2017 16:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Bandaríkjamenn fjölmenntu ekki fyrir framan sjónvarpstækin til þess að horfa á bardagakvöldið í Glasgow. Kvöldið var um miðjan dag í Bandaríkjunum og að meðaltali horfðu 402 þúsund áhorfendur á bardagana. Síðast þegar bardagakvöld í Evrópu var um miðjan dag í Bandaríkjunum var þann 28. maí er Alexander Gustafsson og Glover Teixeira börðust. Þá var meðaláhorfið 496 þúsund áhorfendur. Bæði Gustafsson og Teixeira eru þekktir en andstæðingur Gunnars, Santiago Ponzinibbio, var lítt þekktur fyrir bardagann. Bardagi Gustafsson og Teixeira stóð líka yfir í fimm lotur og því fjölgaði áhorfendum mikið í aðalbardaganum. Náði mest 665 þúsund. Ponzinibbio kláraði Gunnar á 82 sekúndum og því gafst ekki tækifæri til þess að fjölga áhorfendum þar. Mest horfðu 496 þúsund í einu. Áhorf á UFC á þessu ári hefur ekki staðið undir væntingum og bardagakvöldið í byrjun mánðarins olli vonbrigðum enda fór mest púður UFC þá í að kynna bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather.
MMA Tengdar fréttir Ponzinibbio: Horfði aftur á bardagann og sá ekki augnapotið Santiago Ponzinibbio segist ekki geta séð það á myndbandi að hann hafi potað í augun á Gunnari Nelson í bardaga þeirra í Glasgow á sunnudagskvöldið. 18. júlí 2017 12:45 Gunnar fellur um þrjú sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson fellur um þrjú sæti á styrkleikalista UFC í veltivigt. Hann er nú í 11. sæti listans. 19. júlí 2017 10:45 Gunnar í 45 daga veikindafrí UFC hefur sent Gunnar Nelson í 45 daga veikindafrí eftir að hann var rotaður á bardagakvöldinu í Glasgow um síðustu helgi. 20. júlí 2017 16:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Ponzinibbio: Horfði aftur á bardagann og sá ekki augnapotið Santiago Ponzinibbio segist ekki geta séð það á myndbandi að hann hafi potað í augun á Gunnari Nelson í bardaga þeirra í Glasgow á sunnudagskvöldið. 18. júlí 2017 12:45
Gunnar fellur um þrjú sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson fellur um þrjú sæti á styrkleikalista UFC í veltivigt. Hann er nú í 11. sæti listans. 19. júlí 2017 10:45
Gunnar í 45 daga veikindafrí UFC hefur sent Gunnar Nelson í 45 daga veikindafrí eftir að hann var rotaður á bardagakvöldinu í Glasgow um síðustu helgi. 20. júlí 2017 16:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti