Byrjað að rukka fyrir bílastæði við Seljalandsfoss Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. júlí 2017 12:16 Ísólfur Gylfi Pálmason er sveitarstjóri Rangárþings eystra. Vísir/Vilhelm Bílastæðagjald hefur verið tekið upp við Seljalandsfoss og verður fjármagnið nýtt til uppbyggingar innviða við fossinn. Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir fulla þörf á úrbótum enda dregur fossinn að sér mikinn fjölda ferðamanna. Sveitarstjórn Rangárþings eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss standa sameiginlega að gjaldtökunni. Gjald fyrir hvern bíl er 700 krónur og þrjú þúsund krónur fyrir rútur á hvern sólarhring. Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir Seljalandsfoss ár hvert en talið er að þeir hafi verið í kringum fimm hundruð þúsund talsins í fyrra.Full þörf á úrbótum Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir að í ljósi þessa mikla fjölda sé full þörf á úrbótum við fossinn. Sveitarfélagið sjálft hafi verið um þrjátíu milljónum króna í starfsemina en segist ekki geta svarað til um hvað sé gert ráð fyrir að miklir fjármunir komi inn með gjaldtökunni. „Við ætlum að nýta þá peninga sem koma inn til uppbyggingar við Seljalandsfoss þannig að aðstaða verði þar betri og að sveitarfélagið sé ekki að verja peningum úr sveitarsjóði til þessarar starfsemi.“ Hann segir að til að mynda að salernisaðstaðan anni ekki öllum þessum fjölda. „Það koma mjög mikið af ferðamönnum og er til þess að gera léleg salernisaðstaða og þess háttar sem við höfum þó verið að bæta núna í ár. En við höfum fyrst og fremst talað um að nýta það fjármagn sem kemur inn til að geta eflt starfsemina á þessu svæði.“Verður gjaldtakan tímabundin? „Það hefur í sjálfu sér ekkert verið ákveðið um það en peningarnir sem inn koma verður fyrst og fremst varið til þess að laga aðstöðuna við Seljalandsfoss,“ segir Ísólfur Gylfi. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Endurskoða tillögu um þjónustumiðstöð við Seljalandsfoss Meðal þess sem verið er að endurskoða er staðsetning og stærð þjónustumiðstöðvarinnar. 28. júní 2017 20:00 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Fleiri fréttir Hryssan Hlökk er „ Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Sjá meira
Bílastæðagjald hefur verið tekið upp við Seljalandsfoss og verður fjármagnið nýtt til uppbyggingar innviða við fossinn. Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir fulla þörf á úrbótum enda dregur fossinn að sér mikinn fjölda ferðamanna. Sveitarstjórn Rangárþings eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss standa sameiginlega að gjaldtökunni. Gjald fyrir hvern bíl er 700 krónur og þrjú þúsund krónur fyrir rútur á hvern sólarhring. Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir Seljalandsfoss ár hvert en talið er að þeir hafi verið í kringum fimm hundruð þúsund talsins í fyrra.Full þörf á úrbótum Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir að í ljósi þessa mikla fjölda sé full þörf á úrbótum við fossinn. Sveitarfélagið sjálft hafi verið um þrjátíu milljónum króna í starfsemina en segist ekki geta svarað til um hvað sé gert ráð fyrir að miklir fjármunir komi inn með gjaldtökunni. „Við ætlum að nýta þá peninga sem koma inn til uppbyggingar við Seljalandsfoss þannig að aðstaða verði þar betri og að sveitarfélagið sé ekki að verja peningum úr sveitarsjóði til þessarar starfsemi.“ Hann segir að til að mynda að salernisaðstaðan anni ekki öllum þessum fjölda. „Það koma mjög mikið af ferðamönnum og er til þess að gera léleg salernisaðstaða og þess háttar sem við höfum þó verið að bæta núna í ár. En við höfum fyrst og fremst talað um að nýta það fjármagn sem kemur inn til að geta eflt starfsemina á þessu svæði.“Verður gjaldtakan tímabundin? „Það hefur í sjálfu sér ekkert verið ákveðið um það en peningarnir sem inn koma verður fyrst og fremst varið til þess að laga aðstöðuna við Seljalandsfoss,“ segir Ísólfur Gylfi.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Endurskoða tillögu um þjónustumiðstöð við Seljalandsfoss Meðal þess sem verið er að endurskoða er staðsetning og stærð þjónustumiðstöðvarinnar. 28. júní 2017 20:00 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Fleiri fréttir Hryssan Hlökk er „ Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Sjá meira
Endurskoða tillögu um þjónustumiðstöð við Seljalandsfoss Meðal þess sem verið er að endurskoða er staðsetning og stærð þjónustumiðstöðvarinnar. 28. júní 2017 20:00