Menn bjóða húsaskjól gegn kynlífi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. júlí 2017 18:45 Fjallað hefur verið um aðstæður Sigrúnar Dóru sem er fjögurra barna móðir í Reykjanesbæ og húsnæðislaus. Engin úrræði voru í boði frá Reykjanesbæ önnur en þau að taka börnin hennar í fóstur til að forða þeim frá götunni. Sigrún hefur aftur á móti fengið gífurlega góð viðbrögð frá bæjarbúum sem hafa rætt málið á samfélagsmiðlum og krefjast aðgerða frá bæjaryfirvöldum. Hún fagnar umræðunni enda margir í hennar sporum. „Lausnirnar eru ekki margar. En fólk er að átta sig á því að það þarf að standa saman, tala saman og gera eitthvað. Ekki bara yppa öxlum og segja það er ekkert sem við getum gert," segir Sigrún. Fólk hefur líka sett sig í samband við Sigrúnu og boðið henni aðstoð sína. „Það voru tveir aðilar sem höfðu samband strax eftir fréttina á laugardag. Eldri kona sem sagðist vera að fara til útlanda og vildi leyfa mér að vera í íbúðinni sinni. Og maður sem er mikið á sjó og vildi láta mig fá íbúðina, að hann gæti bara verið í húsbílnum þegar hann er í landi. Þetta er ótrúlegt." En Sigrún hefur líka fengið ósæmileg tilboð. „Menn sem sáu ástæðu til að svala kynferðislegum losta sínum á neyð minni. Þeir hafa boðið mér húsnæði, boðið mér ýmislegt, gegn kynlífi." Það var svo í dag sem leigusali hafði samband við Sigrúnu. „Og það er neglt í dag. Við erum komin með íbúð frá 24. ágúst." Tengdar fréttir Boðist til að taka börn í fóstur við útburð hjá Sýslumanni Fimmtán eru heimilislausir í Reykjanesbæ og fjögurra ára bið eftir félagslegu húsnæði. Ástandið hefur aldrei verið jafn slæmt. Úrræðin felast fyrst og fremst í stuðningi við leigu en ekkert húsnæði er að fá. 23. júlí 2017 20:00 Heimilislaus í Reykjanesbæ: Lagt til að setja börnin í fóstur Einstæð móðir með fjögur börn hefur árangurslaust leitað að húsnæði í Reykjanesbæ. Eina úrræðið sem félagsmálayfirvöld bjóða henni er að setja börnin í fóstur. 22. júlí 2017 20:00 Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Fjallað hefur verið um aðstæður Sigrúnar Dóru sem er fjögurra barna móðir í Reykjanesbæ og húsnæðislaus. Engin úrræði voru í boði frá Reykjanesbæ önnur en þau að taka börnin hennar í fóstur til að forða þeim frá götunni. Sigrún hefur aftur á móti fengið gífurlega góð viðbrögð frá bæjarbúum sem hafa rætt málið á samfélagsmiðlum og krefjast aðgerða frá bæjaryfirvöldum. Hún fagnar umræðunni enda margir í hennar sporum. „Lausnirnar eru ekki margar. En fólk er að átta sig á því að það þarf að standa saman, tala saman og gera eitthvað. Ekki bara yppa öxlum og segja það er ekkert sem við getum gert," segir Sigrún. Fólk hefur líka sett sig í samband við Sigrúnu og boðið henni aðstoð sína. „Það voru tveir aðilar sem höfðu samband strax eftir fréttina á laugardag. Eldri kona sem sagðist vera að fara til útlanda og vildi leyfa mér að vera í íbúðinni sinni. Og maður sem er mikið á sjó og vildi láta mig fá íbúðina, að hann gæti bara verið í húsbílnum þegar hann er í landi. Þetta er ótrúlegt." En Sigrún hefur líka fengið ósæmileg tilboð. „Menn sem sáu ástæðu til að svala kynferðislegum losta sínum á neyð minni. Þeir hafa boðið mér húsnæði, boðið mér ýmislegt, gegn kynlífi." Það var svo í dag sem leigusali hafði samband við Sigrúnu. „Og það er neglt í dag. Við erum komin með íbúð frá 24. ágúst."
Tengdar fréttir Boðist til að taka börn í fóstur við útburð hjá Sýslumanni Fimmtán eru heimilislausir í Reykjanesbæ og fjögurra ára bið eftir félagslegu húsnæði. Ástandið hefur aldrei verið jafn slæmt. Úrræðin felast fyrst og fremst í stuðningi við leigu en ekkert húsnæði er að fá. 23. júlí 2017 20:00 Heimilislaus í Reykjanesbæ: Lagt til að setja börnin í fóstur Einstæð móðir með fjögur börn hefur árangurslaust leitað að húsnæði í Reykjanesbæ. Eina úrræðið sem félagsmálayfirvöld bjóða henni er að setja börnin í fóstur. 22. júlí 2017 20:00 Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Boðist til að taka börn í fóstur við útburð hjá Sýslumanni Fimmtán eru heimilislausir í Reykjanesbæ og fjögurra ára bið eftir félagslegu húsnæði. Ástandið hefur aldrei verið jafn slæmt. Úrræðin felast fyrst og fremst í stuðningi við leigu en ekkert húsnæði er að fá. 23. júlí 2017 20:00
Heimilislaus í Reykjanesbæ: Lagt til að setja börnin í fóstur Einstæð móðir með fjögur börn hefur árangurslaust leitað að húsnæði í Reykjanesbæ. Eina úrræðið sem félagsmálayfirvöld bjóða henni er að setja börnin í fóstur. 22. júlí 2017 20:00