Nítján Rússar mega keppa á HM í frjálsum í London en ekki fyrir rússneska fánann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2017 22:00 Julia Stepanova vonast eftir því að fá að vera með á HM í London og keppa við Anítu okkar Hinriksdóttur. Vísir/Getty Rússar eru enn í banni hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu, IAAF, en það verða þó Rússar meðal keppanda á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í London í næsta mánuði. Nítján Rússar hafa fengi leyfi til að keppa á HM en þeir mega hinsvegar ekki keppa undir merkjum Rússlands. Rússarnir þurfa að keppa undir hlutlausum fána og mega ekki klæðast fótum merktum Rússlandi. Fari svo að einver þeirra vinni HM-gull á mótinu verður rússneski fáninn þannig ekki spilaður í verðlaunaafhendingunni. Stjórnvöld í Rússlandi ætla samt að dekka allan kostnað af þátttöku íþróttafólksins á HM. Það eru einhverjir úr þessum hópi sem eru líklegir til að lenda í svona stöðu. Maria Lasitskene er eina konan sem hefur farið yfir tvo metra í hástökki á þessu ári og Sergej Sjubenkov fær tækifæri til að verja HM-titil sinn í 110 metra grindarhlaupi. Alls hafa 38 Rússar fengið grænt ljóst hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu en stór hluti þeirra hefur ekki náð lágmörkum inn á heimsmeistaramótið. 106 rússneskir frjálsíþróttamenn hafa hinsvegar fengið rautt spjald og eru því útilokaðir frá keppni á HM í London sem stendur yfir frá 4. til 11. ágúst næstkomandi. Rússar eru að reyna að berjast fyrir því að Julia Stepanova fái að keppa við Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi kvenna en hún lak upplýsingum til þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD um skipulagða lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna. Rússar hafa verið í banni hjá IAAF frá því í nóvember 2015. Langstökkvarinn Darja Klisjina var eini Rússinn sem fékk að taka þátt í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó. Frjálsar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Rússar eru enn í banni hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu, IAAF, en það verða þó Rússar meðal keppanda á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í London í næsta mánuði. Nítján Rússar hafa fengi leyfi til að keppa á HM en þeir mega hinsvegar ekki keppa undir merkjum Rússlands. Rússarnir þurfa að keppa undir hlutlausum fána og mega ekki klæðast fótum merktum Rússlandi. Fari svo að einver þeirra vinni HM-gull á mótinu verður rússneski fáninn þannig ekki spilaður í verðlaunaafhendingunni. Stjórnvöld í Rússlandi ætla samt að dekka allan kostnað af þátttöku íþróttafólksins á HM. Það eru einhverjir úr þessum hópi sem eru líklegir til að lenda í svona stöðu. Maria Lasitskene er eina konan sem hefur farið yfir tvo metra í hástökki á þessu ári og Sergej Sjubenkov fær tækifæri til að verja HM-titil sinn í 110 metra grindarhlaupi. Alls hafa 38 Rússar fengið grænt ljóst hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu en stór hluti þeirra hefur ekki náð lágmörkum inn á heimsmeistaramótið. 106 rússneskir frjálsíþróttamenn hafa hinsvegar fengið rautt spjald og eru því útilokaðir frá keppni á HM í London sem stendur yfir frá 4. til 11. ágúst næstkomandi. Rússar eru að reyna að berjast fyrir því að Julia Stepanova fái að keppa við Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi kvenna en hún lak upplýsingum til þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD um skipulagða lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna. Rússar hafa verið í banni hjá IAAF frá því í nóvember 2015. Langstökkvarinn Darja Klisjina var eini Rússinn sem fékk að taka þátt í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira