Repúblikanar fá annað tækifæri til að fella Obamacare úr gildi Atli Ísleifsson skrifar 25. júlí 2017 19:43 Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain greiddi atkvæði með tillögunni. Vísir/epa Repúlikönum í öldungadeild Bandaríkjaþings tókst í dag að safna saman nægilega mörgum þingmönnum til að greiða atkvæði með því að gera aðra tilraun til að fella sjúkratryggingakerfið, sem gengur undir nafninu Obamacare, úr gildi.Fimmtíu þingmenn Repúblikana greiddu atkvæði með því að taka upp málið á ný, en tveir Repúblikanar og 48 Demókratar greiddu atkvæði gegn því. Þingmaðurinn John McCain, sem var nýlega greindur með heilaæxli, mætti í þingið þar sem hann greiddi atkvæði með tillögunni. Þar sem fimmtíu greiddu atkvæði með tillögunni og fimmtíu gegn féll það í skaut varaforsetans Mike Pence að greiða úrslitaatkvæðið. Hann greiddi atkvæði með tillögunni. Repúblikanar vonast til að fella Obamacare úr gildi og koma á nýju sjúkratryggingakerfi. Atkvæðagreiðslan er talin sigur fyrir Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hét því í kosningabaráttunni að fella Obamacare úr gildi. Trump þakkaði McCain sérstaklega í tísti fyrir að leggja leið sína í þinghúsið og tryggja nægilegan fjölda atkvæða fyrir Repúblikana..@SenJohnMcCain-Thank you for coming to D.C. for such a vital vote. Congrats to all Rep. We can now deliver grt healthcare to all Americans!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 25, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir McCain dreginn af sjúkrabeði til að kjósa um Obamacare Þingmenn repúblikana segjast ekki vita hvaða útgáfu af sjúkratryggingafrumvarpi flokksins þeir eigi að greiða atkvæði um í dag. John McCain, sem greindist með heilaæxli í síðustu viku, mætir til Washington-borgar sérstaklega til að greiða atkvæði. Erfiðlega hefur gengið fyrir flokksforystuna um að ná meirihluta um hvað eigi að koma í staðinn fyrir Obamacare. 25. júlí 2017 08:29 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Sjá meira
Repúlikönum í öldungadeild Bandaríkjaþings tókst í dag að safna saman nægilega mörgum þingmönnum til að greiða atkvæði með því að gera aðra tilraun til að fella sjúkratryggingakerfið, sem gengur undir nafninu Obamacare, úr gildi.Fimmtíu þingmenn Repúblikana greiddu atkvæði með því að taka upp málið á ný, en tveir Repúblikanar og 48 Demókratar greiddu atkvæði gegn því. Þingmaðurinn John McCain, sem var nýlega greindur með heilaæxli, mætti í þingið þar sem hann greiddi atkvæði með tillögunni. Þar sem fimmtíu greiddu atkvæði með tillögunni og fimmtíu gegn féll það í skaut varaforsetans Mike Pence að greiða úrslitaatkvæðið. Hann greiddi atkvæði með tillögunni. Repúblikanar vonast til að fella Obamacare úr gildi og koma á nýju sjúkratryggingakerfi. Atkvæðagreiðslan er talin sigur fyrir Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hét því í kosningabaráttunni að fella Obamacare úr gildi. Trump þakkaði McCain sérstaklega í tísti fyrir að leggja leið sína í þinghúsið og tryggja nægilegan fjölda atkvæða fyrir Repúblikana..@SenJohnMcCain-Thank you for coming to D.C. for such a vital vote. Congrats to all Rep. We can now deliver grt healthcare to all Americans!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 25, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir McCain dreginn af sjúkrabeði til að kjósa um Obamacare Þingmenn repúblikana segjast ekki vita hvaða útgáfu af sjúkratryggingafrumvarpi flokksins þeir eigi að greiða atkvæði um í dag. John McCain, sem greindist með heilaæxli í síðustu viku, mætir til Washington-borgar sérstaklega til að greiða atkvæði. Erfiðlega hefur gengið fyrir flokksforystuna um að ná meirihluta um hvað eigi að koma í staðinn fyrir Obamacare. 25. júlí 2017 08:29 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Sjá meira
McCain dreginn af sjúkrabeði til að kjósa um Obamacare Þingmenn repúblikana segjast ekki vita hvaða útgáfu af sjúkratryggingafrumvarpi flokksins þeir eigi að greiða atkvæði um í dag. John McCain, sem greindist með heilaæxli í síðustu viku, mætir til Washington-borgar sérstaklega til að greiða atkvæði. Erfiðlega hefur gengið fyrir flokksforystuna um að ná meirihluta um hvað eigi að koma í staðinn fyrir Obamacare. 25. júlí 2017 08:29