Trump ræður nýjan starfsmannastjóra fyrir Priebus Samúel Karl Ólason skrifar 28. júlí 2017 21:07 Mike Pence, varaforseti, fylgist með þeim Trump og Priebus, þegar allt lék í lyndi þeirra á milli. Vísir/GETTY Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á Twitter nú fyrir skömmu að Reince Priebus, starfsmannastjóri Hvíta hússins, væri hættur í starfi sínu. Í stað hans hefur Trump ráðið hershöfðingjann John F Kelly í starfið. Hann er fyrrverandi yfirmaður Heimavarnaáðuneytisins. Trump gaf ekki upp hvort að Priebus hafi verið rekinn eða hvort hann sagði upp.Samkvæmt frétt CNN sagði Priebus þó upp í gær. Priebus hefur átt undir högg að sækja undanfarna daga og hefur Anthony Scaramucci, nýr samskiptastjóri Hvíta hússins, sakað hann um að leka upplýsingum og leyndarmálum til fjölmiðla. Sögusagnir hafa verið á kreiki í marga mánuði um að staða Priebus innan Hvíta hússins hafi verið slæm. Trump réði Priebus á sínum tíma vegna tenginga hans við Repúblikanaflokkinn, en þar var Priebus mikill innanbúðamaður. Scaramucci sagði blaðamanni New Yorker á dögunum að Priebus yrði beðinn um að segja starfi sínu lausu.Sjá einnig: Samskiptastjórinn jós fúkyrðum yfir samstarfsmenn í Hvíta húsinu við blaðamannForsetinn sagði á Twitter að Kelly væri mikill leiðtogi og sannur Bandaríkjamaður. Þá segir Trump að Kelly hafi staðið sig vel í Heimavarnarráðuneytinu og sé „stjarna“ ríkisstjórnar hans.I am pleased to inform you that I have just named General/Secretary John F Kelly as White House Chief of Staff. He is a Great American....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 28, 2017 ...and a Great Leader. John has also done a spectacular job at Homeland Security. He has been a true star of my Administration— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 28, 2017 I would like to thank Reince Priebus for his service and dedication to his country. We accomplished a lot together and I am proud of him!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 28, 2017 Donald Trump Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á Twitter nú fyrir skömmu að Reince Priebus, starfsmannastjóri Hvíta hússins, væri hættur í starfi sínu. Í stað hans hefur Trump ráðið hershöfðingjann John F Kelly í starfið. Hann er fyrrverandi yfirmaður Heimavarnaáðuneytisins. Trump gaf ekki upp hvort að Priebus hafi verið rekinn eða hvort hann sagði upp.Samkvæmt frétt CNN sagði Priebus þó upp í gær. Priebus hefur átt undir högg að sækja undanfarna daga og hefur Anthony Scaramucci, nýr samskiptastjóri Hvíta hússins, sakað hann um að leka upplýsingum og leyndarmálum til fjölmiðla. Sögusagnir hafa verið á kreiki í marga mánuði um að staða Priebus innan Hvíta hússins hafi verið slæm. Trump réði Priebus á sínum tíma vegna tenginga hans við Repúblikanaflokkinn, en þar var Priebus mikill innanbúðamaður. Scaramucci sagði blaðamanni New Yorker á dögunum að Priebus yrði beðinn um að segja starfi sínu lausu.Sjá einnig: Samskiptastjórinn jós fúkyrðum yfir samstarfsmenn í Hvíta húsinu við blaðamannForsetinn sagði á Twitter að Kelly væri mikill leiðtogi og sannur Bandaríkjamaður. Þá segir Trump að Kelly hafi staðið sig vel í Heimavarnarráðuneytinu og sé „stjarna“ ríkisstjórnar hans.I am pleased to inform you that I have just named General/Secretary John F Kelly as White House Chief of Staff. He is a Great American....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 28, 2017 ...and a Great Leader. John has also done a spectacular job at Homeland Security. He has been a true star of my Administration— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 28, 2017 I would like to thank Reince Priebus for his service and dedication to his country. We accomplished a lot together and I am proud of him!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 28, 2017
Donald Trump Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Sjá meira