Í myndum á borð við Braveheart, Jurassic Park, Galdrakarlinn í OZ og Batman hafa verið gerð mistök sem birst hafa fyrir augum allra sem á myndina horfðu. Það þýðir samt ekki að allir hafi tekið eftir þeim. Þvert á móti.
Í myndbandinu að neðan má sjá samantekt á mistökum úr tólf frægum myndum. Spurning hvort þú, lesandi góður, hafi tekið eftir þessu þegar þú sást myndirnar á sínum tíma.