Deadpool óskaði Wonder Woman til hamingju með sigurinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. júlí 2017 15:13 Gal Gadot, sem fer með hlutverk Wonder Woman, hafði betur í baráttunni um dollaranna. Reynolds tók ósigrinum vel. Vísir/AFP Leikarinn Ryan Reynolds, sem fer með hlutverk orðljótu ofurhetjunnar Deadpool, óskaði kollega sínum, Wonder Woman, til hamingju með sigurinn nú í vikunni. Hamingjuóskirnar eru sendar vegna nýútgefinna miðasölutalna Wonder Woman, sem tóku formlega fram úr sölutölum kvikmyndarinnar Deadpool um nýliðna helgi. Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir en Wonder Woman hefur því borið sigur úr býtum í miðasölu. Um helgina náði Wonder Woman jafnframt 34. sæti á lista yfir tekjuhæstu kvikmyndir frá upphafi í Bandaríkjunum.WONDER WOMAN ($368M) passed DEADPOOL ($363M) this weekend, and is now the #34 highest grossing film ever domestically.— Exhibitor Relations (@ERCboxoffice) July 9, 2017 Ryan Reynolds samgladdist samstarfskonu sinni, Gal Gadot, í vikunni en hann setti inn mynd á Instagram-reikning sinn sem sýnir Deadpool sjálfan með Wonder Woman-hálsmen. Wonder Woman í túlkun Gadot má næst sjá síðar á þessu ári í væntanlegri kvikmynd um ofurhetjugengið Justice League. Þá er gert ráð fyrir að framhald Deadpool, Deadpool 2, líti dagsins ljós á næsta ári. Færslu Reynolds má sjá hér að neðan en greinilegt er að mikill hlýhugur ríkir á milli máttarstólpa ofurhetjuheimsins. The Merc May Be Filthier, but Her B.O. is Stronger. Congrats #WonderWoman #BoxOfficeBoss A post shared by Ryan Reynolds (@vancityreynolds) on Jul 10, 2017 at 6:08pm PDT Tengdar fréttir Leikstjóri Wonder Woman slær met Leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman er nú sá kvenkyns leikstjóri sem á aðsóknarmestu kvikmyndina á opnunarhelgi í Hollywood. 5. júní 2017 14:29 Ný stikla fyrir Wonder Woman Mjög skemmtilegt páskaegg má sjá í stiklunni. 3. nóvember 2016 23:00 Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42 Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Lífið Fleiri fréttir Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Ryan Reynolds, sem fer með hlutverk orðljótu ofurhetjunnar Deadpool, óskaði kollega sínum, Wonder Woman, til hamingju með sigurinn nú í vikunni. Hamingjuóskirnar eru sendar vegna nýútgefinna miðasölutalna Wonder Woman, sem tóku formlega fram úr sölutölum kvikmyndarinnar Deadpool um nýliðna helgi. Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir en Wonder Woman hefur því borið sigur úr býtum í miðasölu. Um helgina náði Wonder Woman jafnframt 34. sæti á lista yfir tekjuhæstu kvikmyndir frá upphafi í Bandaríkjunum.WONDER WOMAN ($368M) passed DEADPOOL ($363M) this weekend, and is now the #34 highest grossing film ever domestically.— Exhibitor Relations (@ERCboxoffice) July 9, 2017 Ryan Reynolds samgladdist samstarfskonu sinni, Gal Gadot, í vikunni en hann setti inn mynd á Instagram-reikning sinn sem sýnir Deadpool sjálfan með Wonder Woman-hálsmen. Wonder Woman í túlkun Gadot má næst sjá síðar á þessu ári í væntanlegri kvikmynd um ofurhetjugengið Justice League. Þá er gert ráð fyrir að framhald Deadpool, Deadpool 2, líti dagsins ljós á næsta ári. Færslu Reynolds má sjá hér að neðan en greinilegt er að mikill hlýhugur ríkir á milli máttarstólpa ofurhetjuheimsins. The Merc May Be Filthier, but Her B.O. is Stronger. Congrats #WonderWoman #BoxOfficeBoss A post shared by Ryan Reynolds (@vancityreynolds) on Jul 10, 2017 at 6:08pm PDT
Tengdar fréttir Leikstjóri Wonder Woman slær met Leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman er nú sá kvenkyns leikstjóri sem á aðsóknarmestu kvikmyndina á opnunarhelgi í Hollywood. 5. júní 2017 14:29 Ný stikla fyrir Wonder Woman Mjög skemmtilegt páskaegg má sjá í stiklunni. 3. nóvember 2016 23:00 Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42 Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Lífið Fleiri fréttir Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikstjóri Wonder Woman slær met Leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman er nú sá kvenkyns leikstjóri sem á aðsóknarmestu kvikmyndina á opnunarhelgi í Hollywood. 5. júní 2017 14:29
Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42
Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10