Trump gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli við forsetafrú Frakklands Samúel Karl Ólason skrifar 14. júlí 2017 10:00 Donald Trump, Emmanuel Macron, Melania Trump og Brigitte Macron. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið gagnrýndur fyrir ummæli sín varðandi Brigitte Macron, forsetafrú Frakklands. Hinn 71 árs gamli forseti, sem hefur margsinnis verið gagnrýndur fyrir ummæli sín um útlit kvenna, virtist steinhissa á því að forsetafrúin væri í góðu formi. „Þú ert í svo góðu formi,“ sagði Trump eftir að hafa starað á forsetafrúnna í nokkrar sekúndur og sneri sér svo að forsetanum. „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ Þessi ummæli hafa verið harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum, samkvæmt frétt Guardian. Skömmu áður, þegar Trump hitti frú Macron, hafði handaband þeirra einnig vakið athygli og þá sérstaklega hvernig forsetinn kippti í höndina á henni.Trump er nú staddur í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Frakklands, þar sem hann tók þátt í hátíðarhöldum í París fyrr í dag. Frakkar halda upp á Bastilludaginn, upphafs frönsku byltingarinnar, og einnig eru hundrað ár liðin frá því að Bandaríkin hófu þátttöku sína í fyrri heimstyrjöldinni. Sjá má útsendingu frá hátíðarhöldunum hér að neðan. Donald Trump Mest lesið Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Fötlun þýði ekki að börn njóti þess minna að róla og leika sér Innlent Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Erlent Borgin fékk frest til að svara Umboðsmanni um fundargerðarbreytingar Innlent Snurða hljóp á þráðinn í nótt Innlent Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Fleiri fréttir „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Kristrún missti af fundi með Selenskí Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið gagnrýndur fyrir ummæli sín varðandi Brigitte Macron, forsetafrú Frakklands. Hinn 71 árs gamli forseti, sem hefur margsinnis verið gagnrýndur fyrir ummæli sín um útlit kvenna, virtist steinhissa á því að forsetafrúin væri í góðu formi. „Þú ert í svo góðu formi,“ sagði Trump eftir að hafa starað á forsetafrúnna í nokkrar sekúndur og sneri sér svo að forsetanum. „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ Þessi ummæli hafa verið harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum, samkvæmt frétt Guardian. Skömmu áður, þegar Trump hitti frú Macron, hafði handaband þeirra einnig vakið athygli og þá sérstaklega hvernig forsetinn kippti í höndina á henni.Trump er nú staddur í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Frakklands, þar sem hann tók þátt í hátíðarhöldum í París fyrr í dag. Frakkar halda upp á Bastilludaginn, upphafs frönsku byltingarinnar, og einnig eru hundrað ár liðin frá því að Bandaríkin hófu þátttöku sína í fyrri heimstyrjöldinni. Sjá má útsendingu frá hátíðarhöldunum hér að neðan.
Donald Trump Mest lesið Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Fötlun þýði ekki að börn njóti þess minna að róla og leika sér Innlent Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Erlent Borgin fékk frest til að svara Umboðsmanni um fundargerðarbreytingar Innlent Snurða hljóp á þráðinn í nótt Innlent Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Fleiri fréttir „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Kristrún missti af fundi með Selenskí Sjá meira