Kavanagh: Þetta verður einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júlí 2017 14:00 Kavanagh á æfingu með Conor. Þeir munu taka á því í Las Vegas næstu vikurnar. vísir/getty John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. „Ég held það megi segi að þetta verði einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar. Það verður ótrúlegur fjöldi sem mun horfa á þennan bardaga. Það hafa allir skoðun á þessum bardaga burtséð frá því hver muni vinna,“ segir Kavanagh og er augljóslega mjög spenntur. Hann mun halda til Las Vegas á mánudaginn og byrja æfingabúðir þar með Conor. Hann kemur því ekki aftur heim til sín fyrr en í september. Síðustu ár hafa verið ótrúlegur rússibani fyrir bæði Conor og Kavanagh og eðlilega átti hann aldrei von á að svona myndi fara. „Ég hefði átt að henda honum út úr æfingasalnum eftir fyrstu æfingu. Þá hefði lífið orðið auðveldara,“ segir Kavanagh sposkur og hlær við. „Þetta hefur verið mjög gaman og líka með Gunna. Það er alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi.“ Írinn efast að sjálfsögðu ekkert um að sinn maður eigi möguleika gegn ósigruðum Mayweather. „Auðvitað á hann möguleika. Hann þáði ekki þennan bardaga bara út af peningunum. Auðvitað er góður bónus að fá alla þessa peninga en hann tók þennan bardaga út af þessari áskorun. Conor veit hvað hann getur gert. Hann mun ekki bara vinna Floyd heldur rota hann.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30 „Hann hefur ekki lengur efni á jakkafötum“ | Sjáðu fyrsta blaðamannafund Mayweather og McGregor Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. 11. júlí 2017 22:30 Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45 Faðir Mayweather réðst inn á blaðamannafund Conors | Myndband Það gekk mikið á þegar Conor McGregor hitti Floyd Mayweather í fyrsta skipti í gær og látunum var ekki lokið eftir viðburðinn í Staples Center. 12. júlí 2017 13:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Bærinn í Sviss þar sem barinn brann fær að hýsa Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. „Ég held það megi segi að þetta verði einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar. Það verður ótrúlegur fjöldi sem mun horfa á þennan bardaga. Það hafa allir skoðun á þessum bardaga burtséð frá því hver muni vinna,“ segir Kavanagh og er augljóslega mjög spenntur. Hann mun halda til Las Vegas á mánudaginn og byrja æfingabúðir þar með Conor. Hann kemur því ekki aftur heim til sín fyrr en í september. Síðustu ár hafa verið ótrúlegur rússibani fyrir bæði Conor og Kavanagh og eðlilega átti hann aldrei von á að svona myndi fara. „Ég hefði átt að henda honum út úr æfingasalnum eftir fyrstu æfingu. Þá hefði lífið orðið auðveldara,“ segir Kavanagh sposkur og hlær við. „Þetta hefur verið mjög gaman og líka með Gunna. Það er alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi.“ Írinn efast að sjálfsögðu ekkert um að sinn maður eigi möguleika gegn ósigruðum Mayweather. „Auðvitað á hann möguleika. Hann þáði ekki þennan bardaga bara út af peningunum. Auðvitað er góður bónus að fá alla þessa peninga en hann tók þennan bardaga út af þessari áskorun. Conor veit hvað hann getur gert. Hann mun ekki bara vinna Floyd heldur rota hann.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30 „Hann hefur ekki lengur efni á jakkafötum“ | Sjáðu fyrsta blaðamannafund Mayweather og McGregor Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. 11. júlí 2017 22:30 Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45 Faðir Mayweather réðst inn á blaðamannafund Conors | Myndband Það gekk mikið á þegar Conor McGregor hitti Floyd Mayweather í fyrsta skipti í gær og látunum var ekki lokið eftir viðburðinn í Staples Center. 12. júlí 2017 13:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Bærinn í Sviss þar sem barinn brann fær að hýsa Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30
„Hann hefur ekki lengur efni á jakkafötum“ | Sjáðu fyrsta blaðamannafund Mayweather og McGregor Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. 11. júlí 2017 22:30
Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45
Faðir Mayweather réðst inn á blaðamannafund Conors | Myndband Það gekk mikið á þegar Conor McGregor hitti Floyd Mayweather í fyrsta skipti í gær og látunum var ekki lokið eftir viðburðinn í Staples Center. 12. júlí 2017 13:45