Heilbrigðisfrumvarp Repúblikana við dauðans dyr Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2017 09:00 Mitch McConnell ásamt öðrum þingmönnum Repúblikanaflokksins. Vísir/AFP Heilbrigðisfrumvarp Repúblikana, sem gengur undir nafninu Trumpcare, er við dauðans dyr, ef svo má að orði komast. Tveir öldungadeildarþingmenn sendur frá sér tilkynningu í nótt, sem sjá má neðst í fréttinni, þar sem þeir sögðust ekki geta stutt frumvarpið og ætluðu ekki að greiða atkvæði með því. Frumvarpið er einstaklega óvinsælt meðal kjósenda samkvæmt könnunum. Sjö ára tilraunir repúblikana til þess að binda endi á núverandi heilbrigðiskerfislögum Bandaríkjanna, Obamacare, og umbreyta sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna er því enn einu sinni vera í hættu. Minnst fjórir þingmenn eru á móti frumvarpinu og hafa gefið beint út að þeir ætli ekki að greiða atkvæði með því. Þingmenn repúblikana á öldungaþinginu eru 52 á móti 48 þingmönnum demókrata. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti í nótt og sagði að repúblikanar ættu bara að fella Obamacare og vinna að nýju frumvarpi á hreinum grunni. Republicans should just REPEAL failing ObamaCare now & work on a new Healthcare Plan that will start from a clean slate. Dems will join in!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 18, 2017 Trumpcare hefur gengið í gegnum langt ferli breytinga og frestana, en ekkert hefur gengið að koma því í gegn. Einhverjir þingmenn telja frumvarpið ekki ganga nægilega langt í niðurskurði í sjúkratryggingakerfinu og aðrir þingmenn sem eru á móti því segja það ganga of langt. Því hefur reynst leiðtogum flokksins erfitt að semja um breytingar á frumvarpinu. Heróp Repúblikanaflokksins undanfarin sjö ár hefur verið að fella niður Obamacare og koma með nýtt frumvarp í staðinn. Undanfarnar vikur og mánuði hafa vinsældir Obamacare hins vegar aukist verulega.Here is my statement explaining why I will vote no on the BCRA motion to proceed: https://t.co/lDpIGDS456— Mike Lee (@SenMikeLee) July 18, 2017 My full statement opposing this version of BCRA: pic.twitter.com/CUq4Kibe0I— Jerry Moran (@JerryMoran) July 18, 2017 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. 12. júlí 2017 11:59 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Sjá meira
Heilbrigðisfrumvarp Repúblikana, sem gengur undir nafninu Trumpcare, er við dauðans dyr, ef svo má að orði komast. Tveir öldungadeildarþingmenn sendur frá sér tilkynningu í nótt, sem sjá má neðst í fréttinni, þar sem þeir sögðust ekki geta stutt frumvarpið og ætluðu ekki að greiða atkvæði með því. Frumvarpið er einstaklega óvinsælt meðal kjósenda samkvæmt könnunum. Sjö ára tilraunir repúblikana til þess að binda endi á núverandi heilbrigðiskerfislögum Bandaríkjanna, Obamacare, og umbreyta sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna er því enn einu sinni vera í hættu. Minnst fjórir þingmenn eru á móti frumvarpinu og hafa gefið beint út að þeir ætli ekki að greiða atkvæði með því. Þingmenn repúblikana á öldungaþinginu eru 52 á móti 48 þingmönnum demókrata. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti í nótt og sagði að repúblikanar ættu bara að fella Obamacare og vinna að nýju frumvarpi á hreinum grunni. Republicans should just REPEAL failing ObamaCare now & work on a new Healthcare Plan that will start from a clean slate. Dems will join in!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 18, 2017 Trumpcare hefur gengið í gegnum langt ferli breytinga og frestana, en ekkert hefur gengið að koma því í gegn. Einhverjir þingmenn telja frumvarpið ekki ganga nægilega langt í niðurskurði í sjúkratryggingakerfinu og aðrir þingmenn sem eru á móti því segja það ganga of langt. Því hefur reynst leiðtogum flokksins erfitt að semja um breytingar á frumvarpinu. Heróp Repúblikanaflokksins undanfarin sjö ár hefur verið að fella niður Obamacare og koma með nýtt frumvarp í staðinn. Undanfarnar vikur og mánuði hafa vinsældir Obamacare hins vegar aukist verulega.Here is my statement explaining why I will vote no on the BCRA motion to proceed: https://t.co/lDpIGDS456— Mike Lee (@SenMikeLee) July 18, 2017 My full statement opposing this version of BCRA: pic.twitter.com/CUq4Kibe0I— Jerry Moran (@JerryMoran) July 18, 2017
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. 12. júlí 2017 11:59 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Sjá meira
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45
Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. 12. júlí 2017 11:59