Twitter ærðist þegar fyrstu sekúndur leiksins fóru í auglýsingar Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2017 19:19 Bein útsending á leik stelpnanna okkar var rofin og fyrstu þrjátíu sekúndurnar fóru í auglýsingu frá VÍS. Vísir/Getty Bein útsending RÚV á leik Frakklands og Íslands hófst klukkan 18:45 í kvöld en mikil reiði greip um sig meðal Twitter-notenda þegar skipt var yfir í auglýsingar rétt áður en leikurinn hófst. Áhorfendur heima í stofu misstu því af fyrstu 30 sekúndum leiksins. Einhverjum þótti skiptingin minna á það þegar RÚV klippti á útsendingu árið 2013, skömmu áður en ljóst var að karlalandslið Íslands hafði tryggt sér sæti í umspili um laust sæti á HM í leik gegn Noregi. Þá var skipt yfir í auglýsingu frá Bakarameistaranum á ögurstundu. Í ár var auglýsingin hins vegar frá VÍS.Stórkostlegt RÚV að missa svona af fyrstu hálfu mínútunni. Vonbrigði samt að Bakarameistarinn hafi ekki keypt slottið— Einar Matthías (@einarmatt) July 18, 2017 Hér að neðan má svo sjá samansafn af viðbrögðum Twitter-notenda.Gaman þegar þú RÚV fer bara casually 30 sek of seint inn í leikinn því að það þurfti að koma auglýsingum að.— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) July 18, 2017 Eðlilegt að RÚV sleppi byrjun fyrsta leiks kvennalandsliðsins á EM til að sýna VÍS auglýsingu. Mikilvægar þessar samkeppnistekjur #dóttir— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) July 18, 2017 Vona að þetta auglýsingaklúður í byrjun leiks hafi verið einlæg mistök en ekki ákvörðun. Útaf dotlu. #fyrirísland #dóttir #emrúv— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) July 18, 2017 *Fundur á RÚV*"... og svo megum við ekki gleyma að klippa fyrstu 30 sek af fyrsta leiknum fyrir auglýsingar.""Já, bóka það."#dóttir— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) July 18, 2017 Starfsmenn hjá íþrótta- og tæknideildum RÚV hafa þó svarað fyrir atvikið og segja að um klúður hjá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, sé að ræða.Klúður hjá UEFA varðandi upphafssekúndur leiksins. En hey, áfram Ísland! https://t.co/MFJhgcUobz— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 18, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Bein útsending RÚV á leik Frakklands og Íslands hófst klukkan 18:45 í kvöld en mikil reiði greip um sig meðal Twitter-notenda þegar skipt var yfir í auglýsingar rétt áður en leikurinn hófst. Áhorfendur heima í stofu misstu því af fyrstu 30 sekúndum leiksins. Einhverjum þótti skiptingin minna á það þegar RÚV klippti á útsendingu árið 2013, skömmu áður en ljóst var að karlalandslið Íslands hafði tryggt sér sæti í umspili um laust sæti á HM í leik gegn Noregi. Þá var skipt yfir í auglýsingu frá Bakarameistaranum á ögurstundu. Í ár var auglýsingin hins vegar frá VÍS.Stórkostlegt RÚV að missa svona af fyrstu hálfu mínútunni. Vonbrigði samt að Bakarameistarinn hafi ekki keypt slottið— Einar Matthías (@einarmatt) July 18, 2017 Hér að neðan má svo sjá samansafn af viðbrögðum Twitter-notenda.Gaman þegar þú RÚV fer bara casually 30 sek of seint inn í leikinn því að það þurfti að koma auglýsingum að.— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) July 18, 2017 Eðlilegt að RÚV sleppi byrjun fyrsta leiks kvennalandsliðsins á EM til að sýna VÍS auglýsingu. Mikilvægar þessar samkeppnistekjur #dóttir— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) July 18, 2017 Vona að þetta auglýsingaklúður í byrjun leiks hafi verið einlæg mistök en ekki ákvörðun. Útaf dotlu. #fyrirísland #dóttir #emrúv— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) July 18, 2017 *Fundur á RÚV*"... og svo megum við ekki gleyma að klippa fyrstu 30 sek af fyrsta leiknum fyrir auglýsingar.""Já, bóka það."#dóttir— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) July 18, 2017 Starfsmenn hjá íþrótta- og tæknideildum RÚV hafa þó svarað fyrir atvikið og segja að um klúður hjá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, sé að ræða.Klúður hjá UEFA varðandi upphafssekúndur leiksins. En hey, áfram Ísland! https://t.co/MFJhgcUobz— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 18, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira