Kristján Guðmunds: Varamennirnir skiptu sköpum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júlí 2017 20:27 Kristján Guðmundsson er kominn með sína menn í undanúrslit. „Yndisleg tilfinning að vera komin í undanúrslit í bikarkeppninni“ voru fyrstu orð Kristjáns Guðmundssonar, þjálfara ÍBV, eftir sigur hans manna á Víkingi Reykjavík í Fossvoginum í kvöld. Varamenn ÍBV voru allir mjög ferskir í kvöld og var sigurmarkið búið til af mönnum af bekknum. Gunnar Heiðar Þorvaldsson átti laumulega stungusendigu inná Arnór Gauta Ragnarsson sem kláraði leikinn fyrir ÍBV á 87. mínútu. „Þeir sem komu inn á völlinn, byrjuðu ekki leikinn, en komu svo inn á og skiptu verulega miklu máli og það er akkúrat það sem við þurfum á að halda,“ sagði Kristján um varamennina. Kristján var ánægður með að leikurinn hafi ekki farið í framlengingu svo þeir næðu bátnum aftur heim til Eyja. „Þetta var hörku leikur og dómarinn tók strax góð tök á leiknum og spjaldaði menn, þannig að það varð ekkert vesen. Liðin skiptust á að vera ofan á í leiknum, en okkur tókst að stoppa í þau göt sem þeir voru að fara í gegn um okkur fyrir seinni hálfleikinn. Við náðum að nýta þetta færi en það var stutt á milli samt,“ sagði Kristján. „Við áttum okkur alveg á því að þetta er allt önnur keppni og við gírum okkur í hvern bikarleik fyrir sig og áttum okkur að því að deildin er allt önnur. Við þurfum að sýna sömu skynsemi og þennan fína leik sem við sýndum hér í dag,“ svaraði Kristján aðspurður hvort áframhaldandi þátttaka hafi áhrif á deildina, en þar er liðið ansi nálægt fallsæti. „Við bjóðum alla velkomna til Eyja viku fyrir Þjóðhátíð og sumir mega svo verða eftir eftir leikinn,“ sagði Kristján þegar hann var spurður um óska mótherja í undanúrslitunum.Nánari umfjöllun um leikinn má finna hér Undanúrslit bikarkeppninnar fara fram 27. og 28. júlí og gæti ÍBV mætt þar FH, Stjörnunni eða KR, og Leikni Reykjavík eða ÍA. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira
„Yndisleg tilfinning að vera komin í undanúrslit í bikarkeppninni“ voru fyrstu orð Kristjáns Guðmundssonar, þjálfara ÍBV, eftir sigur hans manna á Víkingi Reykjavík í Fossvoginum í kvöld. Varamenn ÍBV voru allir mjög ferskir í kvöld og var sigurmarkið búið til af mönnum af bekknum. Gunnar Heiðar Þorvaldsson átti laumulega stungusendigu inná Arnór Gauta Ragnarsson sem kláraði leikinn fyrir ÍBV á 87. mínútu. „Þeir sem komu inn á völlinn, byrjuðu ekki leikinn, en komu svo inn á og skiptu verulega miklu máli og það er akkúrat það sem við þurfum á að halda,“ sagði Kristján um varamennina. Kristján var ánægður með að leikurinn hafi ekki farið í framlengingu svo þeir næðu bátnum aftur heim til Eyja. „Þetta var hörku leikur og dómarinn tók strax góð tök á leiknum og spjaldaði menn, þannig að það varð ekkert vesen. Liðin skiptust á að vera ofan á í leiknum, en okkur tókst að stoppa í þau göt sem þeir voru að fara í gegn um okkur fyrir seinni hálfleikinn. Við náðum að nýta þetta færi en það var stutt á milli samt,“ sagði Kristján. „Við áttum okkur alveg á því að þetta er allt önnur keppni og við gírum okkur í hvern bikarleik fyrir sig og áttum okkur að því að deildin er allt önnur. Við þurfum að sýna sömu skynsemi og þennan fína leik sem við sýndum hér í dag,“ svaraði Kristján aðspurður hvort áframhaldandi þátttaka hafi áhrif á deildina, en þar er liðið ansi nálægt fallsæti. „Við bjóðum alla velkomna til Eyja viku fyrir Þjóðhátíð og sumir mega svo verða eftir eftir leikinn,“ sagði Kristján þegar hann var spurður um óska mótherja í undanúrslitunum.Nánari umfjöllun um leikinn má finna hér Undanúrslit bikarkeppninnar fara fram 27. og 28. júlí og gæti ÍBV mætt þar FH, Stjörnunni eða KR, og Leikni Reykjavík eða ÍA.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira