Útsýnisflug yfir stærsta storm sólkerfisins Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2017 22:40 Samsett mynd sem tölvunarfræðingurinn Björn Jónsson vann úr myndum Voyager 1 af Stóra rauða blettinum á Júpíter. Myndin hefur verið talin ein sú besta sem til er af storminum. NASA/JPL og Björn Jónsson Könnunarfarið Juno sem hefur nú verið á braut um reikistjörnuna Júpíter í ár flýgur beint yfir Stóra rauða blettinn, helsta kennileiti gasrisans, í næstu viku. Mannkynið fær þá fyrstu nærmyndirnar af þessum stærsta stormi sólkerfisins. Stóri rauði bletturinn er veðrakerfi í lofthjúpi Júpíters sem hefur verið til að minnsta kosti eins lengi og menn hafa getað skoðað reikistjörnuna með sjónaukum. Vísindamenn telja að hann hafi jafnvel verið til í 350 ár samkvæmt frétt á vef bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Stormurinn er 16.000 kílómetra breiður og er tæplega þrefalt stærri en jörðin að þvermáli. Júpíter hefur hvorki fast yfirborð né haf sem getur eytt storminum og skýrir það langlífi hans, að því er kemur fram á Stjörnufræðivefnum.Teikning af geimfarinu Juno sem hefur hringsólað um Júpíter frá því í fyrra.Vísir/EPANærflugið á mánudagJuno-geimfarið flýgur yfir skýjum Júpíters í sjötta skipti mánudaginn 10. júlí. Þegar geimfarið verður næst reikistjörnunni verður það í aðeins 3.500 kílómetra fjarlægð. Til samanburðar skilja um 380.000 kílómetrar jörðina og tunglið að. Skömmu eftir að að næsta punkti verður náð flýgur Juno yfir Stóra rauða blettinn í um 9.000 kílómetra hæð. Kveikt verður á öllum mælitækjum geimfarins á meðan, þar á meðal myndavél þess. Því má búast við glæsilegum nærmyndum af Stóra rauða blettinum. Juno var skotið á loft árið 2011 og komst farið á braut um Júpíter í júlí í fyrra. Markmið leiðangursins er að afla upplýsinga um uppruna, uppbyggingu og lofthjúp gasrisans. Vísindi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Könnunarfarið Juno sem hefur nú verið á braut um reikistjörnuna Júpíter í ár flýgur beint yfir Stóra rauða blettinn, helsta kennileiti gasrisans, í næstu viku. Mannkynið fær þá fyrstu nærmyndirnar af þessum stærsta stormi sólkerfisins. Stóri rauði bletturinn er veðrakerfi í lofthjúpi Júpíters sem hefur verið til að minnsta kosti eins lengi og menn hafa getað skoðað reikistjörnuna með sjónaukum. Vísindamenn telja að hann hafi jafnvel verið til í 350 ár samkvæmt frétt á vef bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Stormurinn er 16.000 kílómetra breiður og er tæplega þrefalt stærri en jörðin að þvermáli. Júpíter hefur hvorki fast yfirborð né haf sem getur eytt storminum og skýrir það langlífi hans, að því er kemur fram á Stjörnufræðivefnum.Teikning af geimfarinu Juno sem hefur hringsólað um Júpíter frá því í fyrra.Vísir/EPANærflugið á mánudagJuno-geimfarið flýgur yfir skýjum Júpíters í sjötta skipti mánudaginn 10. júlí. Þegar geimfarið verður næst reikistjörnunni verður það í aðeins 3.500 kílómetra fjarlægð. Til samanburðar skilja um 380.000 kílómetrar jörðina og tunglið að. Skömmu eftir að að næsta punkti verður náð flýgur Juno yfir Stóra rauða blettinn í um 9.000 kílómetra hæð. Kveikt verður á öllum mælitækjum geimfarins á meðan, þar á meðal myndavél þess. Því má búast við glæsilegum nærmyndum af Stóra rauða blettinum. Juno var skotið á loft árið 2011 og komst farið á braut um Júpíter í júlí í fyrra. Markmið leiðangursins er að afla upplýsinga um uppruna, uppbyggingu og lofthjúp gasrisans.
Vísindi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira