Eyðileggingin í grænlenska þorpinu í myndum Kjartan Kjartansson skrifar 20. júní 2017 17:30 Hús marar í hálfu kafi í sjónum fyrir utan Nuugaatsiaq eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir þorpið á laugardagskvöld. Arktisk Kommando/Palle Lauritsen Þorpið Nuugaatsiaq á Vestur-Grænlandi stendur enn autt eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir það á laugardag. Tveir eru alvarlega slasaðir og fjögurra er enn saknað. Danska herliðið á Grænlandi hefur nú birt myndir af eyðileggingunni í Nuugaatsiaq þar sem ellefu húsum skolaði meðal annars á haf út.Grænlenska útvarpið KNR segir að enginn nema fulltrúar yfirvalda hafi komið til þorpsins eftir að flóðbylgjan gekk þar á land skömmu fyrir klukkan tíu á laugardagskvöld og þorpið var rýmt. Sveit frá danska herliðinu á Grænlandi gekk á land í þorpinu í nótt en þurfti að fara þaðan aftur í morgun „Við sigldum aftur út þegar ísstaðan var orðin virkilega slæm. Þá var þungur straumur og ís svo við sigldum niður í Illorsuit-sund,“ hefur KNR eftir Søren Kjeldsen, skipstjóra á varðskipinu Vædderen. Ljósmyndari herliðsins tók myndir af eyðileggingunni og má skoða þær með því að fletta í myndasyrpunni hér fyrir neðan. Húsum skolaði út á sjó þegar flóðbylgjan gekk yfir Nuugaatsiaq.Arktisk Kommando/Palle LauritsenMikil skriða fell úr hlíð um 30 kílómetrum frá þorpinu.Arktisk KommandoArktisk Kommando/Palle LauritsenFlóðbylgjan olli skemmdum á húsum í Nuugaatsiaq.Arktisk Kommando/Palle LauritsenFlóðbylgjan skall á þorpinu á sunnudag eftir það sem var í fyrstu talinn jarðskjálfti upp á fjóra.Arktisk Kommando/Palle LauritsenEyðilegging í þorpinu.Arktisk Kommando/Palle LauritsenUm hundrað manns búa í bænum Nuugaatsiaq á vesturströnd Grænlands.Arktisk Kommando/Palle LauritsenÍsjökum skolaði upp á land með flóðbylgjunni sem velti einnig öllu lauslegu um koll.Arktisk Kommando/Palle LauritsenHús úr þorpinu marar í hálfu kafi úti í sjó.Arktisk Kommando/Palle LauritsenArktisk Kommando/Palle LauritsenArktisk Kommando/Palle Lauritsen Flóðbylgja á Grænlandi Tengdar fréttir Íslensk stjórnvöld hafa boðið Grænlendingum aðstoð Ekki liggur fyrir hvort að grænlensk stjórnvöld ætli að þekkjast boð íslenskra stjórnvalda um aðstoð eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir þorp í fjörðum á Vestur-Grænlandi í dag. 18. júní 2017 15:17 Fjögurra saknað eftir flóðbylgjuna á Grænlandi Lögreglan á Grænlandi segir að fjögurra sé saknað eftir flóðbylgjuna sem gekk á land í þorpum á Vestur-Grænlandi eftir jarðskjálfta sem reið yfir í gærkvöldi. 18. júní 2017 12:08 Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21 Önnur flóðbylgjuviðvörun gefin út á Grænlandi Hætta er á flóðbylgju í kringum Ummannaq á vesturströndinni og er fólk hvatt til að yfirgefa ströndina og leita hærra, inn til landsins. 18. júní 2017 22:32 Rýma fleiri bæi vegna ótta um annan skjálfta Eftirlitsskipið Vædderen heldur aftur til Niaqornat til að hafa umsjón með aðstæðum eftir að mikill jarðskjálfti skall á Nuugaatsiaq sem staðsett er stutt frá. 19. júní 2017 10:33 Ríkisstjórn Íslands samþykkir 40 milljóna króna framlag til stuðnings Grænlendingum Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga 20. júní 2017 12:34 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Þorpið Nuugaatsiaq á Vestur-Grænlandi stendur enn autt eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir það á laugardag. Tveir eru alvarlega slasaðir og fjögurra er enn saknað. Danska herliðið á Grænlandi hefur nú birt myndir af eyðileggingunni í Nuugaatsiaq þar sem ellefu húsum skolaði meðal annars á haf út.Grænlenska útvarpið KNR segir að enginn nema fulltrúar yfirvalda hafi komið til þorpsins eftir að flóðbylgjan gekk þar á land skömmu fyrir klukkan tíu á laugardagskvöld og þorpið var rýmt. Sveit frá danska herliðinu á Grænlandi gekk á land í þorpinu í nótt en þurfti að fara þaðan aftur í morgun „Við sigldum aftur út þegar ísstaðan var orðin virkilega slæm. Þá var þungur straumur og ís svo við sigldum niður í Illorsuit-sund,“ hefur KNR eftir Søren Kjeldsen, skipstjóra á varðskipinu Vædderen. Ljósmyndari herliðsins tók myndir af eyðileggingunni og má skoða þær með því að fletta í myndasyrpunni hér fyrir neðan. Húsum skolaði út á sjó þegar flóðbylgjan gekk yfir Nuugaatsiaq.Arktisk Kommando/Palle LauritsenMikil skriða fell úr hlíð um 30 kílómetrum frá þorpinu.Arktisk KommandoArktisk Kommando/Palle LauritsenFlóðbylgjan olli skemmdum á húsum í Nuugaatsiaq.Arktisk Kommando/Palle LauritsenFlóðbylgjan skall á þorpinu á sunnudag eftir það sem var í fyrstu talinn jarðskjálfti upp á fjóra.Arktisk Kommando/Palle LauritsenEyðilegging í þorpinu.Arktisk Kommando/Palle LauritsenUm hundrað manns búa í bænum Nuugaatsiaq á vesturströnd Grænlands.Arktisk Kommando/Palle LauritsenÍsjökum skolaði upp á land með flóðbylgjunni sem velti einnig öllu lauslegu um koll.Arktisk Kommando/Palle LauritsenHús úr þorpinu marar í hálfu kafi úti í sjó.Arktisk Kommando/Palle LauritsenArktisk Kommando/Palle LauritsenArktisk Kommando/Palle Lauritsen
Flóðbylgja á Grænlandi Tengdar fréttir Íslensk stjórnvöld hafa boðið Grænlendingum aðstoð Ekki liggur fyrir hvort að grænlensk stjórnvöld ætli að þekkjast boð íslenskra stjórnvalda um aðstoð eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir þorp í fjörðum á Vestur-Grænlandi í dag. 18. júní 2017 15:17 Fjögurra saknað eftir flóðbylgjuna á Grænlandi Lögreglan á Grænlandi segir að fjögurra sé saknað eftir flóðbylgjuna sem gekk á land í þorpum á Vestur-Grænlandi eftir jarðskjálfta sem reið yfir í gærkvöldi. 18. júní 2017 12:08 Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21 Önnur flóðbylgjuviðvörun gefin út á Grænlandi Hætta er á flóðbylgju í kringum Ummannaq á vesturströndinni og er fólk hvatt til að yfirgefa ströndina og leita hærra, inn til landsins. 18. júní 2017 22:32 Rýma fleiri bæi vegna ótta um annan skjálfta Eftirlitsskipið Vædderen heldur aftur til Niaqornat til að hafa umsjón með aðstæðum eftir að mikill jarðskjálfti skall á Nuugaatsiaq sem staðsett er stutt frá. 19. júní 2017 10:33 Ríkisstjórn Íslands samþykkir 40 milljóna króna framlag til stuðnings Grænlendingum Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga 20. júní 2017 12:34 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa boðið Grænlendingum aðstoð Ekki liggur fyrir hvort að grænlensk stjórnvöld ætli að þekkjast boð íslenskra stjórnvalda um aðstoð eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir þorp í fjörðum á Vestur-Grænlandi í dag. 18. júní 2017 15:17
Fjögurra saknað eftir flóðbylgjuna á Grænlandi Lögreglan á Grænlandi segir að fjögurra sé saknað eftir flóðbylgjuna sem gekk á land í þorpum á Vestur-Grænlandi eftir jarðskjálfta sem reið yfir í gærkvöldi. 18. júní 2017 12:08
Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21
Önnur flóðbylgjuviðvörun gefin út á Grænlandi Hætta er á flóðbylgju í kringum Ummannaq á vesturströndinni og er fólk hvatt til að yfirgefa ströndina og leita hærra, inn til landsins. 18. júní 2017 22:32
Rýma fleiri bæi vegna ótta um annan skjálfta Eftirlitsskipið Vædderen heldur aftur til Niaqornat til að hafa umsjón með aðstæðum eftir að mikill jarðskjálfti skall á Nuugaatsiaq sem staðsett er stutt frá. 19. júní 2017 10:33
Ríkisstjórn Íslands samþykkir 40 milljóna króna framlag til stuðnings Grænlendingum Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga 20. júní 2017 12:34