Reiknistofa bankanna innleiðir nýjan greiðslumáta í samstarfi við Swipp Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. júní 2017 08:31 Friðrik Þór Snorrason, forstjóri RB. RB Reiknistofa bankanna hefur hafið samstarf við danska félagið Swipp. Markmiðið með samstarfinu er að innleiða nýja lausn fyrir farsímagreiðslur hér á landi. Með þessari nýju lausn er viðskiptavinum gert kleift að greiða í verslunum, millifæra og innheimta greiðslur með notkun símans. Greiðslur berast verslunum strax og kostnaður við þessa nýju greiðsluleið verður lægri vegna einfaldari miðlunar. „Samstarfið við Swipp hefur gengið vonum framar. Það tók eingöngu tvo daga að tengja lausnina við innlánakerfi RB þannig að hægt væri að framkvæma farsímagreiðslur beint af innlánsreikningi. Í sumar hefjast prófanir á greiðslum á posa í verslunum. Við stefnum að því að lausnin verði tekin í notkun í haust,“ segir Friðriki Þór Snorrasyni, forstjóri RB. RB leggur upp úr því að þessi nýi greiðslumáti bæti öryggi greiðslna og verið er að vinna í því, að útiloka nær alla svikastarfsemi sem þekkt er í kortaviðskiptum í dag. Greiðslurnar fara beint af reikningi greiðanda inn á reikning móttakanda. Séð er fram á að þessi nýja lausn komi í stað debet- og kreditkorta. Allar þær viðbætur sem gerða verða á kerfinu hérlendis af hendi RB munu einnig geta nýst á öðrum mörkuðum.Martin Andersen, forstjóri Swipp.RBSwipp er í eigu 72 danskra banka og segir forstjóri fyrirtækisins,Martin Andersen, þessa nýju tækni eiga erindi inn á aðra markaði „Þróunarverkefnið með RB hefur staðfest verðmæti og skilvirkni þeirrar tækni sem hefur verið þróuð hjá Swipp. Félagið hefur í raun búið til brautarteinana sem þurfa að vera til staðar til að farsímagreiðslur virki á milli einstaklinga, verslana og banka. Það er ljóst að tæknin að baki Swipp á fullt erindi inn á aðra markaði, “ segir Martin. Viðskipti Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira
Reiknistofa bankanna hefur hafið samstarf við danska félagið Swipp. Markmiðið með samstarfinu er að innleiða nýja lausn fyrir farsímagreiðslur hér á landi. Með þessari nýju lausn er viðskiptavinum gert kleift að greiða í verslunum, millifæra og innheimta greiðslur með notkun símans. Greiðslur berast verslunum strax og kostnaður við þessa nýju greiðsluleið verður lægri vegna einfaldari miðlunar. „Samstarfið við Swipp hefur gengið vonum framar. Það tók eingöngu tvo daga að tengja lausnina við innlánakerfi RB þannig að hægt væri að framkvæma farsímagreiðslur beint af innlánsreikningi. Í sumar hefjast prófanir á greiðslum á posa í verslunum. Við stefnum að því að lausnin verði tekin í notkun í haust,“ segir Friðriki Þór Snorrasyni, forstjóri RB. RB leggur upp úr því að þessi nýi greiðslumáti bæti öryggi greiðslna og verið er að vinna í því, að útiloka nær alla svikastarfsemi sem þekkt er í kortaviðskiptum í dag. Greiðslurnar fara beint af reikningi greiðanda inn á reikning móttakanda. Séð er fram á að þessi nýja lausn komi í stað debet- og kreditkorta. Allar þær viðbætur sem gerða verða á kerfinu hérlendis af hendi RB munu einnig geta nýst á öðrum mörkuðum.Martin Andersen, forstjóri Swipp.RBSwipp er í eigu 72 danskra banka og segir forstjóri fyrirtækisins,Martin Andersen, þessa nýju tækni eiga erindi inn á aðra markaði „Þróunarverkefnið með RB hefur staðfest verðmæti og skilvirkni þeirrar tækni sem hefur verið þróuð hjá Swipp. Félagið hefur í raun búið til brautarteinana sem þurfa að vera til staðar til að farsímagreiðslur virki á milli einstaklinga, verslana og banka. Það er ljóst að tæknin að baki Swipp á fullt erindi inn á aðra markaði, “ segir Martin.
Viðskipti Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira