Bolirnir seldust upp og gott betur en það Guðný Hrönn skrifar 24. júní 2017 20:00 Erna, Rakel, Elísabet, Andrea og Aldís voru ofurkátar. Vísir/Ernir Það var líf og fjör í versluninni AndreA á Laugavegi á fimmtudaginn þegar Konur eru konum bestar-bolirnir fóru í sölu. Teymið á bak við verkefnið er afar ánægt með viðbrögðin sem bolirnir vöktu. „Við erum ekkert smá þakklátar með viðtökurnar. Það eru greinilega rosalega margir sem tengja við þetta málefni því bolirnir seldust upp. Við náðum að panta 100 boli til viðbótar sem komu bara í miðju partíi,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir, ein kvennanna á bak við verkefnið, en í upphafi létu þær útbúa 100 boli og bættu svo við helmingi fleiri bolum á síðustu stundu. „Svo erum við líka með langan lista af fólki sem vill fá boli þannig að við látum gera fleiri. Við viljum auðvitað að sem flestir beri þessa setningu framan á sér og hjálpi okkur að dreifa boðskapnum. Og strákar geta líka klæðst bolunum, maðurinn minn er t.d. kominn með bol.“ Bolirnir kosta 5.900 krónur og allur ágóðinn rennur til Kvennaathvarfsins. Það er því ljóst að með verkefninu mun hópurinn láta ansi gott af sér leiða.Ljósmyndari Vísis var á svæðinu í veislunni. Hægt er að fletta myndum úr henni í myndasafninu hér fyrir neðan. Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Það var líf og fjör í versluninni AndreA á Laugavegi á fimmtudaginn þegar Konur eru konum bestar-bolirnir fóru í sölu. Teymið á bak við verkefnið er afar ánægt með viðbrögðin sem bolirnir vöktu. „Við erum ekkert smá þakklátar með viðtökurnar. Það eru greinilega rosalega margir sem tengja við þetta málefni því bolirnir seldust upp. Við náðum að panta 100 boli til viðbótar sem komu bara í miðju partíi,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir, ein kvennanna á bak við verkefnið, en í upphafi létu þær útbúa 100 boli og bættu svo við helmingi fleiri bolum á síðustu stundu. „Svo erum við líka með langan lista af fólki sem vill fá boli þannig að við látum gera fleiri. Við viljum auðvitað að sem flestir beri þessa setningu framan á sér og hjálpi okkur að dreifa boðskapnum. Og strákar geta líka klæðst bolunum, maðurinn minn er t.d. kominn með bol.“ Bolirnir kosta 5.900 krónur og allur ágóðinn rennur til Kvennaathvarfsins. Það er því ljóst að með verkefninu mun hópurinn láta ansi gott af sér leiða.Ljósmyndari Vísis var á svæðinu í veislunni. Hægt er að fletta myndum úr henni í myndasafninu hér fyrir neðan.
Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira