Stærsta herskip Breta heldur úr höfn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. júní 2017 07:42 „Þú sérð ekki kafbáta, en þessi skip eru mjög sýnileg tákn valds.“ Vísir/AFP Stærsta herskip sem Bretar hafa nokkru sinni smíðað leggur úr höfn í fyrsta sinn í dag en næstu tvö árin mun skipið undirgangast ýmislegar prófanir. Skipið heitir Queen Elizabeth og er flugmóðurskip sem smíðað var í Skotlandi og hefur smíðin tekið átta ár. Flugdekk skipsins gæti rúmað þrjá fótboltavelli. Skipið er skírt í höfuðið á Elísabetu fyrstu Englandsdrottningu og er það annað herskipið í sögunni sem ber nafn hennar. Allt að þúsund manns verða í áhöfn skipsins. Systurskip hennar er einnig í smíðum, Prince of Wales, en það er komið skemur á veg. Smíði skipanna tveggja kostar rúmlega sex milljarða punda. Verkið hefur dregist á langin og spurningar hafa komið upp um hvort að sjóherinn konunglegi hafi efni á því að kaupa flugvélar til að hafa um borð í skipinu.Samkvæmt frétt BBC er skipið fyrsta flugmóðurskip konunglega sjóhersins frá því að HMS Ark Royal var rifið í brotajárn árið 2010. Yfirmaður skipsins, Jerry Kydd, segir skipið mikilvægt fyrir orðspor Bretlands sem sjávarveldi. Fátt annað hafi jafn mikilvæga táknræna stöðu en flugmóðurskip. „Þú sérð ekki kafbáta, en þessi skip eru mjög sýnileg tákn valds.“ Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Stærsta herskip sem Bretar hafa nokkru sinni smíðað leggur úr höfn í fyrsta sinn í dag en næstu tvö árin mun skipið undirgangast ýmislegar prófanir. Skipið heitir Queen Elizabeth og er flugmóðurskip sem smíðað var í Skotlandi og hefur smíðin tekið átta ár. Flugdekk skipsins gæti rúmað þrjá fótboltavelli. Skipið er skírt í höfuðið á Elísabetu fyrstu Englandsdrottningu og er það annað herskipið í sögunni sem ber nafn hennar. Allt að þúsund manns verða í áhöfn skipsins. Systurskip hennar er einnig í smíðum, Prince of Wales, en það er komið skemur á veg. Smíði skipanna tveggja kostar rúmlega sex milljarða punda. Verkið hefur dregist á langin og spurningar hafa komið upp um hvort að sjóherinn konunglegi hafi efni á því að kaupa flugvélar til að hafa um borð í skipinu.Samkvæmt frétt BBC er skipið fyrsta flugmóðurskip konunglega sjóhersins frá því að HMS Ark Royal var rifið í brotajárn árið 2010. Yfirmaður skipsins, Jerry Kydd, segir skipið mikilvægt fyrir orðspor Bretlands sem sjávarveldi. Fátt annað hafi jafn mikilvæga táknræna stöðu en flugmóðurskip. „Þú sérð ekki kafbáta, en þessi skip eru mjög sýnileg tákn valds.“
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“