Gunnar hefur æft af miklu kappi síðustu vikur og virkar í betra formi en hann hefur nokkurn tímann verið í.
Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio er ekki að fara að mæta kærulausum Gunnari heldur verður okkar maður í algjöru toppformi eins og myndirnar hér að neðan bera merki.
Bardagakvöldið í Glasgow er þann 16. júlí næstkomandi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.







