Þrjú í haldi í Frakklandi grunuð um aðild að 30 ára gömlu, óupplýstu morðmáli Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júní 2017 22:20 Grégory Villemin var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann fannst látinn í Vologne-ánni í austurhluta Frakklands. vísir/afp Par á áttræðisaldri og ein kona hafa verið handtekin grunuð um aðild að rúmlega 30 ára gömlu, óupplýstu morðmáli í Frakklandi. Glæpurinn vakti á sínum tíma mikinn óhug í landinu en Grégory Villemin var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann fannst látinn í Vologne-ánni í austurhluta Frakklands. Morðingi Villemin litla fannst aldrei en að því er fram kemur í frétt BBC um málið eru þau þrjú sem eru í haldi nú öll skyld föður drengsins. Morðmálið er eitt hið dularfyllsta í sögu Frakklands en með nýrri tækni við að greina DNA komst skriður á málið að nýju.Foreldrarnir fengu bréf frá hugsanlegum morðingja Lík Villemin fannst í Vologne-ánni þann 16. október 1984 en klukkustundum áður en líkið fannst kvaðst frændi Villemin hafa fengið símtal um að drengnum hefði verið rænt. Daginn eftir fengu foreldrar Villemin svo bréf sem í stóð að drengurinn væri látinn og þannig hefði bréfritarinn náð fram hefndum. Í nóvember var svo frændi föðurins handtekinn í kjölfar þess að mágkona frændans bar vitni gegn honum. Maðurinn var hins vegar látinn laus árið 1985 í kjölfar þess að mágkonan dró vitnisburð sinn til baka en nokkrum vikum síðar skaut faðir Villemin frændann til bana.Frændi, frænka og hálfsystir í haldi Faðirinn fór því í fangelsi fyrir morðið á frændanum og sat inni í nokkur ár. Móðir Villemin, Christin Villemin, var svo fangelsuð fyrir að hafa átt aðild að morðinu á syni hennar en hún var hreinsuð af öllum ásökunum auk þess sem hún fékk skaðabætur fyrir að hafa verið borin röngum sökum. Símtölin og bréfin héldu áfram að berast og málið var í tvígang opnað á ný, annars vegar árið 2000 og hins vegar árið 2008. Gerðar voru tilraunir til að greina DNA-sýni á bréfunum og fundust þrjú mismunandi sýni en ekki var hægt að finna út úr hverjum þau voru. Lítið hefur gerst í málinu síðan þar til í morgun þegar þremenningarnir voru handteknir. Heimildarmenn segja frönskum fjölmiðlum að parið, kona og maður, séu frændi og frænka föður Villemin. Þá er talið að konan sem sé í haldi sé hálfsystir föðurins. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Par á áttræðisaldri og ein kona hafa verið handtekin grunuð um aðild að rúmlega 30 ára gömlu, óupplýstu morðmáli í Frakklandi. Glæpurinn vakti á sínum tíma mikinn óhug í landinu en Grégory Villemin var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann fannst látinn í Vologne-ánni í austurhluta Frakklands. Morðingi Villemin litla fannst aldrei en að því er fram kemur í frétt BBC um málið eru þau þrjú sem eru í haldi nú öll skyld föður drengsins. Morðmálið er eitt hið dularfyllsta í sögu Frakklands en með nýrri tækni við að greina DNA komst skriður á málið að nýju.Foreldrarnir fengu bréf frá hugsanlegum morðingja Lík Villemin fannst í Vologne-ánni þann 16. október 1984 en klukkustundum áður en líkið fannst kvaðst frændi Villemin hafa fengið símtal um að drengnum hefði verið rænt. Daginn eftir fengu foreldrar Villemin svo bréf sem í stóð að drengurinn væri látinn og þannig hefði bréfritarinn náð fram hefndum. Í nóvember var svo frændi föðurins handtekinn í kjölfar þess að mágkona frændans bar vitni gegn honum. Maðurinn var hins vegar látinn laus árið 1985 í kjölfar þess að mágkonan dró vitnisburð sinn til baka en nokkrum vikum síðar skaut faðir Villemin frændann til bana.Frændi, frænka og hálfsystir í haldi Faðirinn fór því í fangelsi fyrir morðið á frændanum og sat inni í nokkur ár. Móðir Villemin, Christin Villemin, var svo fangelsuð fyrir að hafa átt aðild að morðinu á syni hennar en hún var hreinsuð af öllum ásökunum auk þess sem hún fékk skaðabætur fyrir að hafa verið borin röngum sökum. Símtölin og bréfin héldu áfram að berast og málið var í tvígang opnað á ný, annars vegar árið 2000 og hins vegar árið 2008. Gerðar voru tilraunir til að greina DNA-sýni á bréfunum og fundust þrjú mismunandi sýni en ekki var hægt að finna út úr hverjum þau voru. Lítið hefur gerst í málinu síðan þar til í morgun þegar þremenningarnir voru handteknir. Heimildarmenn segja frönskum fjölmiðlum að parið, kona og maður, séu frændi og frænka föður Villemin. Þá er talið að konan sem sé í haldi sé hálfsystir föðurins.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“