Hvít-Rússar gerðu strákunum okkar stóran greiða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2017 17:55 Hvít-Rússar rúlluðu yfir Rúmana í dag. vísir/getty Hvíta-Rússland tryggði sér í dag sæti á EM 2018 í Króatíu með stórsigri á Rúmeníu, 22-32. Um leið gerðu Hvít-Rússar íslenska landsliðinu stóran greiða. Nú dugar Íslendingum nefnilega að vinna Úkraínumenn í Laugardalshöllinni á sunnudaginn til að komast á EM. Ísland fer þá áfram sem liðið með bestan árangur í 3. sæti riðlanna sjö í undankeppninni. Íslendingar eiga líka enn möguleika á að ná 2. sætinu. Til þess að það gerist þarf Ísland að vinna Úkraínu og vonast til að Makedónía tapi fyrir Tékklandi á sama tíma. Úkraína og Makedónía skildu jöfn, 27-27, í dag. Þetta var fyrsti leikurinn í riðli 4 sem vinnst ekki á heimavelli. Makedónía og Úkraína eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti riðilsins. Þau eru bæði með fimm stig, einu stigi meira en Ísland sem er í fjórða og neðsta sæti riðilsins. Tékkland er á toppnum með sex stig. Viacheslav Sadovyi skoraði sjö mörk fyrir Úkraínu en Kiril Lazarov var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Makedóníu með átta mörk. Þá tryggðu Ungverjar sér farseðilinn til Króatíu með öruggum sigri á Lettum, 23-35. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Nánast búnir að Tékka sig út Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast á tíunda Evrópumótið í röð er orðin ansi veik eftir tap fyrir Tékklandi, 27-24, í Brno í gær. Afleitur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í leiknum. 15. júní 2017 06:00 Þjóðverjar, Frakkar og Danir tryggðu sér farseðilinn til Króatíu Evrópumeistarar Þjóðverja, heimsmeistarar Frakka og Danir tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2018 í Króatíu í dag. 14. júní 2017 20:40 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 27-24 | Strákarnir sjálfum sér verstir í Tékklandi EM-draumur strákanna okkar er svo gott sem dáinn eftir grátlegt tap gegn Tékkum ytra. Ísland átti möguleika að fá að minnsta kosti stig úr leiknum en fór hrikalega illa að ráði sínu. 14. júní 2017 18:00 Strákarnir hans Patreks í góðri stöðu eftir sigur í miklum markaleik Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu unnu þriggja marka sigur á því finnska, 36-39, í miklum markaleik í undankeppni EM 2018 í dag. 14. júní 2017 17:20 Atli Ævar og Ágúst Elí koma inn í hópinn Geir Sveinsson hefur kallað markvörð og línumann til æfinga fyrir leikinn á móti Úkraínu. 15. júní 2017 12:34 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira
Hvíta-Rússland tryggði sér í dag sæti á EM 2018 í Króatíu með stórsigri á Rúmeníu, 22-32. Um leið gerðu Hvít-Rússar íslenska landsliðinu stóran greiða. Nú dugar Íslendingum nefnilega að vinna Úkraínumenn í Laugardalshöllinni á sunnudaginn til að komast á EM. Ísland fer þá áfram sem liðið með bestan árangur í 3. sæti riðlanna sjö í undankeppninni. Íslendingar eiga líka enn möguleika á að ná 2. sætinu. Til þess að það gerist þarf Ísland að vinna Úkraínu og vonast til að Makedónía tapi fyrir Tékklandi á sama tíma. Úkraína og Makedónía skildu jöfn, 27-27, í dag. Þetta var fyrsti leikurinn í riðli 4 sem vinnst ekki á heimavelli. Makedónía og Úkraína eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti riðilsins. Þau eru bæði með fimm stig, einu stigi meira en Ísland sem er í fjórða og neðsta sæti riðilsins. Tékkland er á toppnum með sex stig. Viacheslav Sadovyi skoraði sjö mörk fyrir Úkraínu en Kiril Lazarov var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Makedóníu með átta mörk. Þá tryggðu Ungverjar sér farseðilinn til Króatíu með öruggum sigri á Lettum, 23-35.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Nánast búnir að Tékka sig út Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast á tíunda Evrópumótið í röð er orðin ansi veik eftir tap fyrir Tékklandi, 27-24, í Brno í gær. Afleitur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í leiknum. 15. júní 2017 06:00 Þjóðverjar, Frakkar og Danir tryggðu sér farseðilinn til Króatíu Evrópumeistarar Þjóðverja, heimsmeistarar Frakka og Danir tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2018 í Króatíu í dag. 14. júní 2017 20:40 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 27-24 | Strákarnir sjálfum sér verstir í Tékklandi EM-draumur strákanna okkar er svo gott sem dáinn eftir grátlegt tap gegn Tékkum ytra. Ísland átti möguleika að fá að minnsta kosti stig úr leiknum en fór hrikalega illa að ráði sínu. 14. júní 2017 18:00 Strákarnir hans Patreks í góðri stöðu eftir sigur í miklum markaleik Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu unnu þriggja marka sigur á því finnska, 36-39, í miklum markaleik í undankeppni EM 2018 í dag. 14. júní 2017 17:20 Atli Ævar og Ágúst Elí koma inn í hópinn Geir Sveinsson hefur kallað markvörð og línumann til æfinga fyrir leikinn á móti Úkraínu. 15. júní 2017 12:34 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira
Nánast búnir að Tékka sig út Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast á tíunda Evrópumótið í röð er orðin ansi veik eftir tap fyrir Tékklandi, 27-24, í Brno í gær. Afleitur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í leiknum. 15. júní 2017 06:00
Þjóðverjar, Frakkar og Danir tryggðu sér farseðilinn til Króatíu Evrópumeistarar Þjóðverja, heimsmeistarar Frakka og Danir tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2018 í Króatíu í dag. 14. júní 2017 20:40
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 27-24 | Strákarnir sjálfum sér verstir í Tékklandi EM-draumur strákanna okkar er svo gott sem dáinn eftir grátlegt tap gegn Tékkum ytra. Ísland átti möguleika að fá að minnsta kosti stig úr leiknum en fór hrikalega illa að ráði sínu. 14. júní 2017 18:00
Strákarnir hans Patreks í góðri stöðu eftir sigur í miklum markaleik Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu unnu þriggja marka sigur á því finnska, 36-39, í miklum markaleik í undankeppni EM 2018 í dag. 14. júní 2017 17:20
Atli Ævar og Ágúst Elí koma inn í hópinn Geir Sveinsson hefur kallað markvörð og línumann til æfinga fyrir leikinn á móti Úkraínu. 15. júní 2017 12:34