Hvít-Rússar gerðu strákunum okkar stóran greiða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2017 17:55 Hvít-Rússar rúlluðu yfir Rúmana í dag. vísir/getty Hvíta-Rússland tryggði sér í dag sæti á EM 2018 í Króatíu með stórsigri á Rúmeníu, 22-32. Um leið gerðu Hvít-Rússar íslenska landsliðinu stóran greiða. Nú dugar Íslendingum nefnilega að vinna Úkraínumenn í Laugardalshöllinni á sunnudaginn til að komast á EM. Ísland fer þá áfram sem liðið með bestan árangur í 3. sæti riðlanna sjö í undankeppninni. Íslendingar eiga líka enn möguleika á að ná 2. sætinu. Til þess að það gerist þarf Ísland að vinna Úkraínu og vonast til að Makedónía tapi fyrir Tékklandi á sama tíma. Úkraína og Makedónía skildu jöfn, 27-27, í dag. Þetta var fyrsti leikurinn í riðli 4 sem vinnst ekki á heimavelli. Makedónía og Úkraína eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti riðilsins. Þau eru bæði með fimm stig, einu stigi meira en Ísland sem er í fjórða og neðsta sæti riðilsins. Tékkland er á toppnum með sex stig. Viacheslav Sadovyi skoraði sjö mörk fyrir Úkraínu en Kiril Lazarov var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Makedóníu með átta mörk. Þá tryggðu Ungverjar sér farseðilinn til Króatíu með öruggum sigri á Lettum, 23-35. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Nánast búnir að Tékka sig út Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast á tíunda Evrópumótið í röð er orðin ansi veik eftir tap fyrir Tékklandi, 27-24, í Brno í gær. Afleitur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í leiknum. 15. júní 2017 06:00 Þjóðverjar, Frakkar og Danir tryggðu sér farseðilinn til Króatíu Evrópumeistarar Þjóðverja, heimsmeistarar Frakka og Danir tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2018 í Króatíu í dag. 14. júní 2017 20:40 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 27-24 | Strákarnir sjálfum sér verstir í Tékklandi EM-draumur strákanna okkar er svo gott sem dáinn eftir grátlegt tap gegn Tékkum ytra. Ísland átti möguleika að fá að minnsta kosti stig úr leiknum en fór hrikalega illa að ráði sínu. 14. júní 2017 18:00 Strákarnir hans Patreks í góðri stöðu eftir sigur í miklum markaleik Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu unnu þriggja marka sigur á því finnska, 36-39, í miklum markaleik í undankeppni EM 2018 í dag. 14. júní 2017 17:20 Atli Ævar og Ágúst Elí koma inn í hópinn Geir Sveinsson hefur kallað markvörð og línumann til æfinga fyrir leikinn á móti Úkraínu. 15. júní 2017 12:34 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Hvíta-Rússland tryggði sér í dag sæti á EM 2018 í Króatíu með stórsigri á Rúmeníu, 22-32. Um leið gerðu Hvít-Rússar íslenska landsliðinu stóran greiða. Nú dugar Íslendingum nefnilega að vinna Úkraínumenn í Laugardalshöllinni á sunnudaginn til að komast á EM. Ísland fer þá áfram sem liðið með bestan árangur í 3. sæti riðlanna sjö í undankeppninni. Íslendingar eiga líka enn möguleika á að ná 2. sætinu. Til þess að það gerist þarf Ísland að vinna Úkraínu og vonast til að Makedónía tapi fyrir Tékklandi á sama tíma. Úkraína og Makedónía skildu jöfn, 27-27, í dag. Þetta var fyrsti leikurinn í riðli 4 sem vinnst ekki á heimavelli. Makedónía og Úkraína eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti riðilsins. Þau eru bæði með fimm stig, einu stigi meira en Ísland sem er í fjórða og neðsta sæti riðilsins. Tékkland er á toppnum með sex stig. Viacheslav Sadovyi skoraði sjö mörk fyrir Úkraínu en Kiril Lazarov var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Makedóníu með átta mörk. Þá tryggðu Ungverjar sér farseðilinn til Króatíu með öruggum sigri á Lettum, 23-35.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Nánast búnir að Tékka sig út Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast á tíunda Evrópumótið í röð er orðin ansi veik eftir tap fyrir Tékklandi, 27-24, í Brno í gær. Afleitur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í leiknum. 15. júní 2017 06:00 Þjóðverjar, Frakkar og Danir tryggðu sér farseðilinn til Króatíu Evrópumeistarar Þjóðverja, heimsmeistarar Frakka og Danir tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2018 í Króatíu í dag. 14. júní 2017 20:40 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 27-24 | Strákarnir sjálfum sér verstir í Tékklandi EM-draumur strákanna okkar er svo gott sem dáinn eftir grátlegt tap gegn Tékkum ytra. Ísland átti möguleika að fá að minnsta kosti stig úr leiknum en fór hrikalega illa að ráði sínu. 14. júní 2017 18:00 Strákarnir hans Patreks í góðri stöðu eftir sigur í miklum markaleik Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu unnu þriggja marka sigur á því finnska, 36-39, í miklum markaleik í undankeppni EM 2018 í dag. 14. júní 2017 17:20 Atli Ævar og Ágúst Elí koma inn í hópinn Geir Sveinsson hefur kallað markvörð og línumann til æfinga fyrir leikinn á móti Úkraínu. 15. júní 2017 12:34 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Nánast búnir að Tékka sig út Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast á tíunda Evrópumótið í röð er orðin ansi veik eftir tap fyrir Tékklandi, 27-24, í Brno í gær. Afleitur fyrri hálfleikur varð Íslendingum að falli í leiknum. 15. júní 2017 06:00
Þjóðverjar, Frakkar og Danir tryggðu sér farseðilinn til Króatíu Evrópumeistarar Þjóðverja, heimsmeistarar Frakka og Danir tryggðu sér sæti í lokakeppni EM 2018 í Króatíu í dag. 14. júní 2017 20:40
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 27-24 | Strákarnir sjálfum sér verstir í Tékklandi EM-draumur strákanna okkar er svo gott sem dáinn eftir grátlegt tap gegn Tékkum ytra. Ísland átti möguleika að fá að minnsta kosti stig úr leiknum en fór hrikalega illa að ráði sínu. 14. júní 2017 18:00
Strákarnir hans Patreks í góðri stöðu eftir sigur í miklum markaleik Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu unnu þriggja marka sigur á því finnska, 36-39, í miklum markaleik í undankeppni EM 2018 í dag. 14. júní 2017 17:20
Atli Ævar og Ágúst Elí koma inn í hópinn Geir Sveinsson hefur kallað markvörð og línumann til æfinga fyrir leikinn á móti Úkraínu. 15. júní 2017 12:34