Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2017 07:15 Haraldur ásamt Conor og Peter Queally. Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. Það er óhætt að segja að hann hafi hækkað mikið í launum síðan Haraldur Dean Nelson gerði fyrsta samning hans við UFC. „Ég held ég fari rétt með að ég hafi samið um að hann fengi 10 þúsund dollara fyrir bardagann. Það var góður samningur því UFC vildi aðeins borga sex til átta þúsund dollara,“ segir Haraldur en það gerir rúma milljón á gengi dagsins. Conor átti svo að fá 10 þúsund í viðbót ef hann ynni bardaga. „Fyrsti samningurinn var upp á fimm bardaga. Við höfðum ekki áhyggjur af því þar sem við vissum að UFC myndi vilja gera nýjan samning er Conor væri búinn að sanna sig þar. Það gekk eftir.“ Haraldur segist ekki hafa séð fyrir á þessum tímapunkti að Conor myndi nokkrum árum síðar fá milljarða fyrir að berjast. „Auðvitað ekki. Ég var bara að hjálpa honum og fleiri strákum því ég var vinur þeirra. Ég vissi samt alltaf að Conor myndi slá í gegn hjá UFC. Af því hann er eins og hann er og af því hann er svo góður bardagamaður. Maður veit samt aldrei en ég hafði trú á því að hann myndi slá í gegn. Ég sá samt ekki fyrir að á tveim til þrem árum yrði hann stærsta stjarnan í sögu UFC og tæki yfir þessa sýningu.“ MMA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. Það er óhætt að segja að hann hafi hækkað mikið í launum síðan Haraldur Dean Nelson gerði fyrsta samning hans við UFC. „Ég held ég fari rétt með að ég hafi samið um að hann fengi 10 þúsund dollara fyrir bardagann. Það var góður samningur því UFC vildi aðeins borga sex til átta þúsund dollara,“ segir Haraldur en það gerir rúma milljón á gengi dagsins. Conor átti svo að fá 10 þúsund í viðbót ef hann ynni bardaga. „Fyrsti samningurinn var upp á fimm bardaga. Við höfðum ekki áhyggjur af því þar sem við vissum að UFC myndi vilja gera nýjan samning er Conor væri búinn að sanna sig þar. Það gekk eftir.“ Haraldur segist ekki hafa séð fyrir á þessum tímapunkti að Conor myndi nokkrum árum síðar fá milljarða fyrir að berjast. „Auðvitað ekki. Ég var bara að hjálpa honum og fleiri strákum því ég var vinur þeirra. Ég vissi samt alltaf að Conor myndi slá í gegn hjá UFC. Af því hann er eins og hann er og af því hann er svo góður bardagamaður. Maður veit samt aldrei en ég hafði trú á því að hann myndi slá í gegn. Ég sá samt ekki fyrir að á tveim til þrem árum yrði hann stærsta stjarnan í sögu UFC og tæki yfir þessa sýningu.“
MMA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira