Patrekur kom Austurríki á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2017 20:11 Patrekur hefur gert frábæra hluti með austurríska landsliðið. vísir/getty Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. Nikola Bilyk, leikmaður Kiel, skoraði átta mörk fyrir austurríska liðið sem vann síðustu tvo leiki sína í undankeppninni. Robert Weber kom næstur með sjö mörk og Janko Bozovic skoraði sex. Í sama riðli flengdu Spánverjar Finna, 46-16. Spánn vann alla leiki sína í undankeppninni. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu kláruðu undankeppnina með stæl með því að rústa Slóvakíu, 31-17, á heimavelli. Svíar unnu fimm af sex leikjum sínum í riðli 6. Jerry Tollbring, Niclas Ekberg og Mattias Zachrisson skoruðu fimm mörk hver fyrir Svíþjóð. Noregur, silfurliðið frá síðasta heimsmeistaramóti, tryggðu sér farseðilinn til Króatíu með 10 marka sigri á Litháen, 30-20, í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Sander Sagosen og Bjarte Myrhol skoruðu fimm mörk hvor fyrir norska liðið sem var fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Mindaugas Dumcius, sem spilaði með Akureyri í Olís-deild karla á síðasta tímabili, skoraði þrjú mörk fyrir Litháa. Giedrius Morkunas, fyrrverandi markvörður Hauka, ver mark liðsins. Í sama riðli vann Frakkland fjögurra marka sigur á Belgíu, 32-28, á heimavelli. Frakkar unnu fimm af sex leikjum sínum í undankeppninni. Slóvenía, bronsliðið frá HM í Frakklandi, er komið á EM eftir stórsigur á Portúgal, 28-18. Gasper Marguc, Marko Bezjak og Jure Dolenac skoruðu allir fjögur mörk fyrir slóvenska liðið sem lenti í 2. sæti riðils 5. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. Nikola Bilyk, leikmaður Kiel, skoraði átta mörk fyrir austurríska liðið sem vann síðustu tvo leiki sína í undankeppninni. Robert Weber kom næstur með sjö mörk og Janko Bozovic skoraði sex. Í sama riðli flengdu Spánverjar Finna, 46-16. Spánn vann alla leiki sína í undankeppninni. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu kláruðu undankeppnina með stæl með því að rústa Slóvakíu, 31-17, á heimavelli. Svíar unnu fimm af sex leikjum sínum í riðli 6. Jerry Tollbring, Niclas Ekberg og Mattias Zachrisson skoruðu fimm mörk hver fyrir Svíþjóð. Noregur, silfurliðið frá síðasta heimsmeistaramóti, tryggðu sér farseðilinn til Króatíu með 10 marka sigri á Litháen, 30-20, í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Sander Sagosen og Bjarte Myrhol skoruðu fimm mörk hvor fyrir norska liðið sem var fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Mindaugas Dumcius, sem spilaði með Akureyri í Olís-deild karla á síðasta tímabili, skoraði þrjú mörk fyrir Litháa. Giedrius Morkunas, fyrrverandi markvörður Hauka, ver mark liðsins. Í sama riðli vann Frakkland fjögurra marka sigur á Belgíu, 32-28, á heimavelli. Frakkar unnu fimm af sex leikjum sínum í undankeppninni. Slóvenía, bronsliðið frá HM í Frakklandi, er komið á EM eftir stórsigur á Portúgal, 28-18. Gasper Marguc, Marko Bezjak og Jure Dolenac skoruðu allir fjögur mörk fyrir slóvenska liðið sem lenti í 2. sæti riðils 5.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30