Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Elías Orri Njarðarson skrifar 18. júní 2017 21:14 Ólafur skoraði fimm mörk í kvöld. vísir/anton Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. „Þetta var flottur leikur og sérstaklega í ljósi þess að það var mikið undir í kvöld. Við litum vel út sóknarlega, varnarlega og fengum hraðarupphlaup. Þetta var heilsteyptur leikur, flottur handbolti að mér fannst og gaman að sjá að við erum að stíga upp þegar á þarf og ég er bara gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ólafur. Seinasti leikur landsliðsins fyrir þennan leik var bragðdaufur leikur á móti Tékkum úti, leikurinn endaði með 27-24 tapi og gagnrýnisraddir voru háværar eftir leikinn í Tékklandi. „Við vorum ekki góðir í Tékklandi - það er alveg ljóst. Mér fannst við spila fínan leik á móti Makedóníu hérna heima, við skiluðum því hlutverki ágætlega. Hvort sem að það er gagnrýni á mig eða einhvern annan þá höfum við bara verið upp og niður sem lið. Þetta er ungt lið og sveiflukennt gengi fylgir því. En þegar það á reyndi þá stigu allir upp og við áttum frábæran leik í kvöld,“ sagði Ólafur Guðmundsson. Varnarleikur Íslands var mjög góður í kvöld og sóknarleikurinn líka. Liðið hafði undirbúið sig mjög vel fyrir leikinn í kvöld. „Það voru búnir að vera svolítið margir vídeó-fundir seinustu tvo daga fyrir leikinn og það höfðu allir í liðinu hlutverk sitt á hreinu. Það var ekkert sem kom okkur á óvart sem þeir gerðu og við vorum bara mjög vel undirbúnir,“ sagði Ólafur sem skoraði fimm mörk og spilaði vel í kvöld. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. „Þetta var flottur leikur og sérstaklega í ljósi þess að það var mikið undir í kvöld. Við litum vel út sóknarlega, varnarlega og fengum hraðarupphlaup. Þetta var heilsteyptur leikur, flottur handbolti að mér fannst og gaman að sjá að við erum að stíga upp þegar á þarf og ég er bara gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ólafur. Seinasti leikur landsliðsins fyrir þennan leik var bragðdaufur leikur á móti Tékkum úti, leikurinn endaði með 27-24 tapi og gagnrýnisraddir voru háværar eftir leikinn í Tékklandi. „Við vorum ekki góðir í Tékklandi - það er alveg ljóst. Mér fannst við spila fínan leik á móti Makedóníu hérna heima, við skiluðum því hlutverki ágætlega. Hvort sem að það er gagnrýni á mig eða einhvern annan þá höfum við bara verið upp og niður sem lið. Þetta er ungt lið og sveiflukennt gengi fylgir því. En þegar það á reyndi þá stigu allir upp og við áttum frábæran leik í kvöld,“ sagði Ólafur Guðmundsson. Varnarleikur Íslands var mjög góður í kvöld og sóknarleikurinn líka. Liðið hafði undirbúið sig mjög vel fyrir leikinn í kvöld. „Það voru búnir að vera svolítið margir vídeó-fundir seinustu tvo daga fyrir leikinn og það höfðu allir í liðinu hlutverk sitt á hreinu. Það var ekkert sem kom okkur á óvart sem þeir gerðu og við vorum bara mjög vel undirbúnir,“ sagði Ólafur sem skoraði fimm mörk og spilaði vel í kvöld.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06