Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Elías Orri Njarðarson skrifar 18. júní 2017 21:33 Aron brýst í gegnum vörn Úkraínu. vísir/anton Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið í sigrinum á Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. „Þetta er mikill léttir, auðvitað er ég ánægður með að við séum á leiðinni á EM en ég er gríðarlega ánægður með hversu vel við spiluðum,“ sagði Aron brattur eftir leik. „Við settum leikinn vel upp og vorum kannski ekki alltaf að spila mörg kerfi. Þetta var mjög mikið það sama sem að við vorum að spila, það gekk svo vel upp og þá náttúrlega breytir maður ekki. Allar aðgerðir voru bara allt aðrar heldur en í Tékklandi, við þurfum bara að koma okkur alltaf inn í þetta „zone “ - bara alltaf.“ Leikurinn í kvöld var mjög mikilvægur fyrir landsliðið enda þurftu þeir nauðsynlega að sigra leikinn til þess að tryggja sér sæti á EM í Króatíu í janúar. Liðið var samstillt í kvöld, vörn og markvarsla var frábær í leiknum en aðspurður hvort að menn hafi undirbúið sig öðruvísi fyrir þennan leik heldur en einhvern annan landsleik segir Aron svo ekki vera. „Nei svo sem ekki, þetta er aðalega andlegt sem við vorum að tala um fyrir leik. Það sást alveg í Tékklandi að það var einhver deyfð yfir þessu. Við fókuseruðum á það að allt það sem við gerum á hverri stundu, að við gerum það 100%, hvort sem að það er ákvarðanataka, stela boltanum eða blokka í vörn. Þú hugsar bara með þér að þú ert bara að fara að blokka hann, þú ert að fara að taka besta skot sem þú hefur tekið. Það eru þessir litlu hlutir og þegar þeir komast í undirmeðvitundinna þá kemur þetta,“ sagði Aron. „Við vorum að fókusa á þetta svolítið og það skilar sér í betri leik. Þú mætir ákveðnari og ég held að menn hafi bara tekið það svolítið til sín. Ég er gríðarlega ánægður með það, það var gífurlegur kraftur í liðinu.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. 18. júní 2017 21:14 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið í sigrinum á Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. „Þetta er mikill léttir, auðvitað er ég ánægður með að við séum á leiðinni á EM en ég er gríðarlega ánægður með hversu vel við spiluðum,“ sagði Aron brattur eftir leik. „Við settum leikinn vel upp og vorum kannski ekki alltaf að spila mörg kerfi. Þetta var mjög mikið það sama sem að við vorum að spila, það gekk svo vel upp og þá náttúrlega breytir maður ekki. Allar aðgerðir voru bara allt aðrar heldur en í Tékklandi, við þurfum bara að koma okkur alltaf inn í þetta „zone “ - bara alltaf.“ Leikurinn í kvöld var mjög mikilvægur fyrir landsliðið enda þurftu þeir nauðsynlega að sigra leikinn til þess að tryggja sér sæti á EM í Króatíu í janúar. Liðið var samstillt í kvöld, vörn og markvarsla var frábær í leiknum en aðspurður hvort að menn hafi undirbúið sig öðruvísi fyrir þennan leik heldur en einhvern annan landsleik segir Aron svo ekki vera. „Nei svo sem ekki, þetta er aðalega andlegt sem við vorum að tala um fyrir leik. Það sást alveg í Tékklandi að það var einhver deyfð yfir þessu. Við fókuseruðum á það að allt það sem við gerum á hverri stundu, að við gerum það 100%, hvort sem að það er ákvarðanataka, stela boltanum eða blokka í vörn. Þú hugsar bara með þér að þú ert bara að fara að blokka hann, þú ert að fara að taka besta skot sem þú hefur tekið. Það eru þessir litlu hlutir og þegar þeir komast í undirmeðvitundinna þá kemur þetta,“ sagði Aron. „Við vorum að fókusa á þetta svolítið og það skilar sér í betri leik. Þú mætir ákveðnari og ég held að menn hafi bara tekið það svolítið til sín. Ég er gríðarlega ánægður með það, það var gífurlegur kraftur í liðinu.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. 18. júní 2017 21:14 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. 18. júní 2017 21:14
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06
Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17