Geir: Við Guðjón vorum ekki bestu vinir um tíma Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júní 2017 07:00 Guðjón Valur og Geir Sveinsson. vísir/hanna & afp Einhverjir hafa kallað eftir því að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari stokki enn frekar upp í landsliðinu og setji eldri menn út fyrir nýja. Þar er verið að tala um Guðjón Val Sigurðsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Arnór Atlason. „Frammistaða þeirra gegn Úkraínu var frábær og það kom enginn til mín eftir leik og sagðist vera hættur. Ég veit ekki betur en það sé nokkurn bilbug á þeim að finna,“ segir Geir en hann hefur minnkað leiktíma þeirra allra og þeir eru í raun í öðrum hlutverkum. „Í vinstra horninu hef ég reynt að fjölga og aðallega að menn upplifi ekki að Guðjón sé þarna sama hvað gerist. Ég átti mjög hreinskilið samtal við Guðjón í desember. Það er allt gott á milli okkar og ég er einstaklega ánægður með hans framlag en hann hefur stigið mikið upp sem fyrirliði. Ég kallaði svolítið eftir því. Við áttum hreinskilið spjall og um tíma vorum við kannski ekki bestu vinir þó svo það væri ekkert slæmt á milli okkar. Við tókumst aðeins á og það skilaði sér í margfalt öflugri Guðjóni finnst mér. Hann er frábær fyrirmynd og enn í dag einn sá besti í heimi.“ Geir hrósar einnig Arnóri og Ásgeiri fyrir þeirra framlag og ekki síst viðhorf. „Þeir tóku á móti ungu drengjunum á HM og aðstoðuðu þá í hvívetna þó svo þeir væru að finna að þeir væru ekki eins ómissandi og áður,“ segir Geir og ljóst að honum finnst mikið til þeirra koma. „Arnór hefur bakkað þá menn upp á miðjunni sem eru að spila á undan honum og leyst miðjustöðuna þegar við erum manni fleiri og færri. Ég hef sjaldan séð Ásgeir í eins góðu formi. Hann er frábær í vörninni og leysir hornið meira en skyttuna núna. Hluverk þeirra hafa breyst, þeir taka því mjög vel og gera það vel. Þetta eru eðaldrengir. Þú finnur ekki betri eintök.“ EM 2018 í handbolta Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Einhverjir hafa kallað eftir því að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari stokki enn frekar upp í landsliðinu og setji eldri menn út fyrir nýja. Þar er verið að tala um Guðjón Val Sigurðsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Arnór Atlason. „Frammistaða þeirra gegn Úkraínu var frábær og það kom enginn til mín eftir leik og sagðist vera hættur. Ég veit ekki betur en það sé nokkurn bilbug á þeim að finna,“ segir Geir en hann hefur minnkað leiktíma þeirra allra og þeir eru í raun í öðrum hlutverkum. „Í vinstra horninu hef ég reynt að fjölga og aðallega að menn upplifi ekki að Guðjón sé þarna sama hvað gerist. Ég átti mjög hreinskilið samtal við Guðjón í desember. Það er allt gott á milli okkar og ég er einstaklega ánægður með hans framlag en hann hefur stigið mikið upp sem fyrirliði. Ég kallaði svolítið eftir því. Við áttum hreinskilið spjall og um tíma vorum við kannski ekki bestu vinir þó svo það væri ekkert slæmt á milli okkar. Við tókumst aðeins á og það skilaði sér í margfalt öflugri Guðjóni finnst mér. Hann er frábær fyrirmynd og enn í dag einn sá besti í heimi.“ Geir hrósar einnig Arnóri og Ásgeiri fyrir þeirra framlag og ekki síst viðhorf. „Þeir tóku á móti ungu drengjunum á HM og aðstoðuðu þá í hvívetna þó svo þeir væru að finna að þeir væru ekki eins ómissandi og áður,“ segir Geir og ljóst að honum finnst mikið til þeirra koma. „Arnór hefur bakkað þá menn upp á miðjunni sem eru að spila á undan honum og leyst miðjustöðuna þegar við erum manni fleiri og færri. Ég hef sjaldan séð Ásgeir í eins góðu formi. Hann er frábær í vörninni og leysir hornið meira en skyttuna núna. Hluverk þeirra hafa breyst, þeir taka því mjög vel og gera það vel. Þetta eru eðaldrengir. Þú finnur ekki betri eintök.“
EM 2018 í handbolta Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira