Emil Lyng: Við eigum bestu stuðningsmennina í deildinni Þór Símon Hafþórsson skrifar 5. júní 2017 21:13 Danski framherjinn Emil Lyng kom frá Silkeborg. mynd/ka Emil Lyng skoraði þrennu fyrir KA gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld en þessi Dani kom til félagsins núna rétt fyrir mót. Honum leið að vonum vel eftir sigurinn og frammistöðu sína. „Þrjú mörk. Þrjú stig og núna eigum við langa ferð fyrir höndum til Akureyrar. Þetta er besta leiðin til að fara frá Ólafsvík í kvöld.” Hann segist ekki geta lofað þrennu aftur í sumar en segir að hann sé kominn hingað til að skora mörk. Hann tekur í sama streng og þjálfari liðsins, Tufa, og segir að 3-0 markið sem hann skoraði hafi drepið leikinn fyrir fullt og allt. En hvernig finnst Emil Lyng að vera kominn í Pepsi deildina? „Ég er frekar nýr og hef ekki séð öll liðin ennþá. Mér líður vel. Margir góðir leikmenn hérna. Í samanburði við Danmörku er þetta auðvitað minna land en gæðin eru mikil. Vellirnir eru jafn stórir, það eru tvö mörk hérna líka eins og þar.” Hann tekur í sama streng og Tufa og vildi þakka stuðningsmönnum sérstaklega fyrir. „Ég hef ekki verið hérna lengi en það er nokkuð ljóst að okkar stuðningsmenn eru þeir bestu deildinni. Þeir eru hér, þar og allstaðar og við kunnum að meta það. Þeir gefa okkur stórt klapp á öxlina og við erum þakklátir fyrir það." Hér fyrir neðan má lesa frekari umfjöllun um leikinn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KA 1-4 | Þrenna Lyng afgreiddi Ólafsvíkinga Emil Lyng skoraði þrennu er KA sótti þrjú stig til Ólafsvíkur í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. 5. júní 2017 20:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Sjá meira
Emil Lyng skoraði þrennu fyrir KA gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld en þessi Dani kom til félagsins núna rétt fyrir mót. Honum leið að vonum vel eftir sigurinn og frammistöðu sína. „Þrjú mörk. Þrjú stig og núna eigum við langa ferð fyrir höndum til Akureyrar. Þetta er besta leiðin til að fara frá Ólafsvík í kvöld.” Hann segist ekki geta lofað þrennu aftur í sumar en segir að hann sé kominn hingað til að skora mörk. Hann tekur í sama streng og þjálfari liðsins, Tufa, og segir að 3-0 markið sem hann skoraði hafi drepið leikinn fyrir fullt og allt. En hvernig finnst Emil Lyng að vera kominn í Pepsi deildina? „Ég er frekar nýr og hef ekki séð öll liðin ennþá. Mér líður vel. Margir góðir leikmenn hérna. Í samanburði við Danmörku er þetta auðvitað minna land en gæðin eru mikil. Vellirnir eru jafn stórir, það eru tvö mörk hérna líka eins og þar.” Hann tekur í sama streng og Tufa og vildi þakka stuðningsmönnum sérstaklega fyrir. „Ég hef ekki verið hérna lengi en það er nokkuð ljóst að okkar stuðningsmenn eru þeir bestu deildinni. Þeir eru hér, þar og allstaðar og við kunnum að meta það. Þeir gefa okkur stórt klapp á öxlina og við erum þakklátir fyrir það." Hér fyrir neðan má lesa frekari umfjöllun um leikinn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KA 1-4 | Þrenna Lyng afgreiddi Ólafsvíkinga Emil Lyng skoraði þrennu er KA sótti þrjú stig til Ólafsvíkur í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. 5. júní 2017 20:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KA 1-4 | Þrenna Lyng afgreiddi Ólafsvíkinga Emil Lyng skoraði þrennu er KA sótti þrjú stig til Ólafsvíkur í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. 5. júní 2017 20:30