Þurfa ekki samþykki allra til að leigja út íbúðir Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. júní 2017 21:59 Húsfélagið vildi fá það staðfest að hjónunum væri óheimilt að leigja íbúðirnar út til gistingar án samþykkis allra félagsmanna húsfélagsins. Vísir/Anton Brink Hæstiréttur sýknaði í dag hjón, sem eru eigenda þriggja íbúða að Vatnsstíg 15,19 og 21 í Skuggahverfinu, af kæru Húsfélagsins 101 Skuggahverfi-1. Húsfélagið vildi fá það staðfest að hjónunum væri óheimilt að leigja íbúðirnar út til gistingar án samþykkis allra félagsmanna húsfélagsins. Áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmt húsfélaginu í vil, en íbúar höfðu kvartað undan ónæði sem hlaust af útleigu á íbúðunum.Sjá einnig: Gæti breytt miklu fyrir Airbnb-gestgjafa Húsfélagið nær yfir húsasamstæðurnar að Lindargötu 31 og 33, Vatnsstíg 13, 15, 17, 19 og 21 og Skúlagötu 12, sem skiptist í átta matshluta. Nánar tiltekið er um að ræða sjö hús með 79 íbúðum og eru eigendur þeirra 112 talsins.Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að Vatnsstígur 15, 19 og 21 væru sjálfstæðar húsfélagsdeildir innan húsfélagsins. Þar sem um sameiginleg innri málefni viðkomandi húsfélagsdeilda var að ræða en ekki málefni sem beindust að hagsmunum í sameign allra gat ekki komið til álita að hjónin þyrftu að leita samþykkis félagsmanna húsfélagsins utan umræddra húsfélagsdeilda fyrir útleigu íbúðanna. Samkvæmt dómi Hæstaréttar er húsfélaginu einnig skylt að greiða hjónunum allan málskostnað, eða um tvær og hálfa milljón króna.„Þetta þýðir það að málið er nánast á byrjunarreit að því undanskyldu þó að menn vita að þetta er málefni hverrar húsfélagsdeildar en ekki húsfélags í heild,“ segir Valtýr Sigurðsson, lögmaður húsfélagsins, í samtali við Vísi. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gæti breytt miklu fyrir Airbnb-gestgjafa Þess er beðið að dómur falli í Hæstarétti sem gæti haft veruleg hamlandi áhrif á starfsemi Airbnb hér á landi. 30. maí 2017 07:00 Óheimilt að leigja íbúðir nema allir gefi samþykki Héraðsdómur segir samþykki allra eigenda í fjölbýlishúsi þurfa til að heimilt sé að leigja út íbúðir í atvinnuskyni. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Hæstiréttur sýknaði í dag hjón, sem eru eigenda þriggja íbúða að Vatnsstíg 15,19 og 21 í Skuggahverfinu, af kæru Húsfélagsins 101 Skuggahverfi-1. Húsfélagið vildi fá það staðfest að hjónunum væri óheimilt að leigja íbúðirnar út til gistingar án samþykkis allra félagsmanna húsfélagsins. Áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmt húsfélaginu í vil, en íbúar höfðu kvartað undan ónæði sem hlaust af útleigu á íbúðunum.Sjá einnig: Gæti breytt miklu fyrir Airbnb-gestgjafa Húsfélagið nær yfir húsasamstæðurnar að Lindargötu 31 og 33, Vatnsstíg 13, 15, 17, 19 og 21 og Skúlagötu 12, sem skiptist í átta matshluta. Nánar tiltekið er um að ræða sjö hús með 79 íbúðum og eru eigendur þeirra 112 talsins.Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að Vatnsstígur 15, 19 og 21 væru sjálfstæðar húsfélagsdeildir innan húsfélagsins. Þar sem um sameiginleg innri málefni viðkomandi húsfélagsdeilda var að ræða en ekki málefni sem beindust að hagsmunum í sameign allra gat ekki komið til álita að hjónin þyrftu að leita samþykkis félagsmanna húsfélagsins utan umræddra húsfélagsdeilda fyrir útleigu íbúðanna. Samkvæmt dómi Hæstaréttar er húsfélaginu einnig skylt að greiða hjónunum allan málskostnað, eða um tvær og hálfa milljón króna.„Þetta þýðir það að málið er nánast á byrjunarreit að því undanskyldu þó að menn vita að þetta er málefni hverrar húsfélagsdeildar en ekki húsfélags í heild,“ segir Valtýr Sigurðsson, lögmaður húsfélagsins, í samtali við Vísi.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gæti breytt miklu fyrir Airbnb-gestgjafa Þess er beðið að dómur falli í Hæstarétti sem gæti haft veruleg hamlandi áhrif á starfsemi Airbnb hér á landi. 30. maí 2017 07:00 Óheimilt að leigja íbúðir nema allir gefi samþykki Héraðsdómur segir samþykki allra eigenda í fjölbýlishúsi þurfa til að heimilt sé að leigja út íbúðir í atvinnuskyni. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Gæti breytt miklu fyrir Airbnb-gestgjafa Þess er beðið að dómur falli í Hæstarétti sem gæti haft veruleg hamlandi áhrif á starfsemi Airbnb hér á landi. 30. maí 2017 07:00
Óheimilt að leigja íbúðir nema allir gefi samþykki Héraðsdómur segir samþykki allra eigenda í fjölbýlishúsi þurfa til að heimilt sé að leigja út íbúðir í atvinnuskyni. 11. apríl 2016 07:00