Sveinbjörn skaut Þrótti á toppinn | Már hetja ÍR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2017 22:17 Sveinbjörn var hetja Þróttara í Kórnum. vísir/anton Mark Sveinbjörns Jónassonar úr vítaspyrnu skaut Þrótti á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld. Þróttarar sóttu þá HK-inga heim í Kórinn og fóru með 0-1 sigur af hólmi. Þegar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik braut Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, á Hlyni Haukssyni innan teigs og Sigurður Óli Þórleifsson dæmdi víti. Sveinbjörn fór á punktinn og skoraði. Það reyndist vera sigurmark leiksins og Þróttarar fögnuðu stigunum þremur. Á 81. mínútu fékk HK-ingurinn Birkir Valur Jónsson að líta rauða spjaldið. Með sigrinum skaust Þróttur á topp deildarinnar en Fylkir getur endurheimt toppsætið með sigri á Leikni F. á laugardaginn. HK, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er í 8. sæti deildarinnar með sex stig. Már Viðarsson var hetja ÍR þegar liðið mætti Gróttu á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi. Lokatölur 1-2, ÍR í vil. Þetta var annar sigur Breiðhyltinga í röð en þeir eru komnir upp í 6. sæti deildarinnar. Grótta er því ellefta og næstneðsta. Már kom ÍR yfir á 23. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Aleksandar Alexander Kostic metin með skoti beint úr aukaspyrnu. Á lokamínútu skoraði Már svo öðru sinni og tryggði ÍR-ingum sigurinn. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhann Helgi með tvö mörk í öruggum Þórssigri í Laugardalnum Þór vann sinn annan sigur í síðustu tveimur leikjum þegar liðið lagði Fram að velli, 1-3, í Laugardalnum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 8. júní 2017 19:54 Keflvíkingar komnir á sigurbraut á ný Eftir rýra uppskeru í síðustu leikjum vann Keflavík góðan 3-0 sigur á Haukum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 7. júní 2017 21:06 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira
Mark Sveinbjörns Jónassonar úr vítaspyrnu skaut Þrótti á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld. Þróttarar sóttu þá HK-inga heim í Kórinn og fóru með 0-1 sigur af hólmi. Þegar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik braut Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, á Hlyni Haukssyni innan teigs og Sigurður Óli Þórleifsson dæmdi víti. Sveinbjörn fór á punktinn og skoraði. Það reyndist vera sigurmark leiksins og Þróttarar fögnuðu stigunum þremur. Á 81. mínútu fékk HK-ingurinn Birkir Valur Jónsson að líta rauða spjaldið. Með sigrinum skaust Þróttur á topp deildarinnar en Fylkir getur endurheimt toppsætið með sigri á Leikni F. á laugardaginn. HK, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er í 8. sæti deildarinnar með sex stig. Már Viðarsson var hetja ÍR þegar liðið mætti Gróttu á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi. Lokatölur 1-2, ÍR í vil. Þetta var annar sigur Breiðhyltinga í röð en þeir eru komnir upp í 6. sæti deildarinnar. Grótta er því ellefta og næstneðsta. Már kom ÍR yfir á 23. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Aleksandar Alexander Kostic metin með skoti beint úr aukaspyrnu. Á lokamínútu skoraði Már svo öðru sinni og tryggði ÍR-ingum sigurinn. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhann Helgi með tvö mörk í öruggum Þórssigri í Laugardalnum Þór vann sinn annan sigur í síðustu tveimur leikjum þegar liðið lagði Fram að velli, 1-3, í Laugardalnum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 8. júní 2017 19:54 Keflvíkingar komnir á sigurbraut á ný Eftir rýra uppskeru í síðustu leikjum vann Keflavík góðan 3-0 sigur á Haukum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 7. júní 2017 21:06 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira
Jóhann Helgi með tvö mörk í öruggum Þórssigri í Laugardalnum Þór vann sinn annan sigur í síðustu tveimur leikjum þegar liðið lagði Fram að velli, 1-3, í Laugardalnum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 8. júní 2017 19:54
Keflvíkingar komnir á sigurbraut á ný Eftir rýra uppskeru í síðustu leikjum vann Keflavík góðan 3-0 sigur á Haukum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 7. júní 2017 21:06