Aðstoðarmaður Milosar vill taka við Víkingi R. Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. maí 2017 22:04 Dragan Kazic hefur komið víða við á Íslandi og var aðstoðarþjálfari hjá ÍBV um tíma. Dragan Kazic, bráðabirgðaþjálfari Víkings R., hefur áhuga á því að taka við liðinu eftir að Milos Milojevic sagði upp störfum fyrir helgi. Hann segist þekkja leikmennina vel en það sé stjórnarinnar að ákveða næstu skref. „Að sjálfsögðu. Af hverju ekki?“ sagði Dragan í samtali við Vísi eftir tap liðsins gegn Breiðabliki í Pepsi-deild karla í kvöld aðspurður hvort hann myndi vilja taka við liðinu. „Ég þekki leikmennina, ég hef verið með þeim frá því í janúar. Æfingarnar eru góðar, góður agi,“ sagði hann gekk til liðs við þjálfarateymi Milosar fyrr á árinu. Hann reiknar með að stjórnin ræði við þá þjálfara sem komi til greina og segir að auðvitað sé það hennar að ákveða hver taki við, hann sé hins vegar reiðubúinn ef kallið komi. Víkingur tapaði fyrir Blikum í jöfnum leik þar sem föst leikatriði voru í aðalhlutverki en öll mörk utan þess fyrsta komu úr föstum leikatriðinum í leik sem endaði 2-3. Dragan var ekki ánægður með frammistöði sinna leikmanna þegar kom að því að verjast föstu leikatriðinum. „Ég er ekki viss um að við séum að standa okkur vel í mörkunum sem við fáum á okkur. Þriðja markið var mjög ódýrt,“ sagði Dragan sem var þó ánægður með frammistöðu sinna manna, sérstaklega í seinni hálfleik, þegar liðið náði að jafna. „Miðjumennirnir okkar voru mestmegnis í sóknarstöðu í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var spilamennskan mun betri. Þá settum við Milos Ozegovic inn sem er varnarsinnaðri og við erum mjög ánægðrir með seinni hálfleikinn. Við skorum tvö mörk, við sköpum mikið að færum,“ sagði Dragan. „ Í dag reyndu þeir allt og ég er ánægður hugarfarið þeirra. Þeir hlupu mikið, börðust mikið en því miður er ég óánægður með niðurstöðuna en við reynum að laga hana fyrir næsta leik.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos: Ekki sá léttasti að eiga við Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. 20. maí 2017 19:00 Umfjöllun: Víkingur R. - Breiðablik 2-3 | Blikar komnir á blað eftir langþráðan sigur Leikmenn Breiðabliks gerðu sér góða ferð í Fossvoginn í kvöld þegar liðið lagði Víking R. í víkinni, 1-3. Liðið er því loksins komið á blað í deildinni eftir töp í fyrstu þremur leikjunum. 21. maí 2017 22:00 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira
Dragan Kazic, bráðabirgðaþjálfari Víkings R., hefur áhuga á því að taka við liðinu eftir að Milos Milojevic sagði upp störfum fyrir helgi. Hann segist þekkja leikmennina vel en það sé stjórnarinnar að ákveða næstu skref. „Að sjálfsögðu. Af hverju ekki?“ sagði Dragan í samtali við Vísi eftir tap liðsins gegn Breiðabliki í Pepsi-deild karla í kvöld aðspurður hvort hann myndi vilja taka við liðinu. „Ég þekki leikmennina, ég hef verið með þeim frá því í janúar. Æfingarnar eru góðar, góður agi,“ sagði hann gekk til liðs við þjálfarateymi Milosar fyrr á árinu. Hann reiknar með að stjórnin ræði við þá þjálfara sem komi til greina og segir að auðvitað sé það hennar að ákveða hver taki við, hann sé hins vegar reiðubúinn ef kallið komi. Víkingur tapaði fyrir Blikum í jöfnum leik þar sem föst leikatriði voru í aðalhlutverki en öll mörk utan þess fyrsta komu úr föstum leikatriðinum í leik sem endaði 2-3. Dragan var ekki ánægður með frammistöði sinna leikmanna þegar kom að því að verjast föstu leikatriðinum. „Ég er ekki viss um að við séum að standa okkur vel í mörkunum sem við fáum á okkur. Þriðja markið var mjög ódýrt,“ sagði Dragan sem var þó ánægður með frammistöðu sinna manna, sérstaklega í seinni hálfleik, þegar liðið náði að jafna. „Miðjumennirnir okkar voru mestmegnis í sóknarstöðu í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var spilamennskan mun betri. Þá settum við Milos Ozegovic inn sem er varnarsinnaðri og við erum mjög ánægðrir með seinni hálfleikinn. Við skorum tvö mörk, við sköpum mikið að færum,“ sagði Dragan. „ Í dag reyndu þeir allt og ég er ánægður hugarfarið þeirra. Þeir hlupu mikið, börðust mikið en því miður er ég óánægður með niðurstöðuna en við reynum að laga hana fyrir næsta leik.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos: Ekki sá léttasti að eiga við Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. 20. maí 2017 19:00 Umfjöllun: Víkingur R. - Breiðablik 2-3 | Blikar komnir á blað eftir langþráðan sigur Leikmenn Breiðabliks gerðu sér góða ferð í Fossvoginn í kvöld þegar liðið lagði Víking R. í víkinni, 1-3. Liðið er því loksins komið á blað í deildinni eftir töp í fyrstu þremur leikjunum. 21. maí 2017 22:00 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira
Milos: Ekki sá léttasti að eiga við Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. 20. maí 2017 19:00
Umfjöllun: Víkingur R. - Breiðablik 2-3 | Blikar komnir á blað eftir langþráðan sigur Leikmenn Breiðabliks gerðu sér góða ferð í Fossvoginn í kvöld þegar liðið lagði Víking R. í víkinni, 1-3. Liðið er því loksins komið á blað í deildinni eftir töp í fyrstu þremur leikjunum. 21. maí 2017 22:00
Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20